Áhugi Frakka á íslenskri matargerð að aukast Áhugi Frakka á íslenskum mat hefur aukist mikið að undanförnu, segir Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslendinga í Frakklandi. Vísir náði tali af henni í sendiráðsbústaðnum í París fyrir helgi. Matur 3. júní 2012 10:42
Helgarmaturinn - Hamborgari að hætti Simma Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður og annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar gefur Lífinu uppskrift að eðal hamborgara fyrir helgina. Matur 1. júní 2012 09:30
Rikka eldar í háloftunum "Hugmyndin vakti áhuga minn frá upphafi sérstaklega þar sem ég er einstaklega hrifin af krefjandi og líflegum verkefnum sem þetta reynist svo sannarlega vera,“segir stjörnukokkurinn Friðrika Hjördís Geirsdóttir sem hefur unnið að því undanfarið að hanna matseðilinn um borð í Wow air flugvélunum. Matur 1. júní 2012 07:00
Hrefna Rósa blandar sósur "Mig langar að gera gúrmevöru aðgengilegri fyrir almenning,“ segir kokkurinn Hrefna Rósa Sætran en sósur úr hennar smiðju eru væntanlegar í verslanir í júlí. Lífið 26. maí 2012 08:00
Helgarmaturinn - Matti gefur góða Eurovision-uppskrift Matthías Matthíasson söngvari með meiru gefur okkur uppskrift að dýrindis laxi með góðu salati sem er tilvalin að prófa þessa Eurovision-helgi. Matur 25. maí 2012 09:00
Helgarmaturinn - Nautalundir að hætti Nínu Bjarkar Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari býr í Lúxemborg með fjölskyldu sinni. Hún nýtur þess að elda góðan mat og býður hér upp á dýrindis uppskrift fyrir helgina. Matur 18. maí 2012 15:15
Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. Matur 11. maí 2012 15:00
Nammigræðgi starfsfélaganna spillir oft góðu plani Guðný Helga Herbertsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslandsbanka leggur mikið upp úr góðri heilsu og hollu fæði. Lífið forvitnaðist aðeins um mataræði hennar. Matur 4. maí 2012 17:00
Helgarmaturinn - Sumarsalöt Brynju Nordqvist Það er ekki hægt að neita því að mataræðið léttist oft á sumrin í takt við léttari lund og bjartari daga. Brynja Nordqvist flugfreyja deilir hér með okkur uppáhalds sumarsalötunum sínum. Matur 4. maí 2012 15:00
Helgarmaturinn - Prótínvefja að hætti Hönnu Kristínar Hanna Kristín Didriksen setur heilsuna í forgang og vandar hvað hún setur ofan í kroppinn. Töluvert er síðan hún tók sykur og hveiti úr fæðu sinni en hér deilir hún einmitt gómsætri vefju með okkur sem er laus við hvort tveggja. Matur 27. apríl 2012 14:00
Helgarmaturinn - Völundur Snær með grilluppskrift Völundur Snær sjónvarpskokkur deilir með Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag fyrstu grilluppskrift sumarsins. Matur 20. apríl 2012 12:45
Með matreiðsluþátt á BBC "Það er frábært að BBC sé að sýna þættina og þátturinn hefur fengið mikla dreifingu fyrir vikið," segir sjónvarpskokkurinn Völundur Snær Völundarson en sjónvarpsstöðin BBC Lifestyle hóf nýlega að sýna matreiðsluþætti hans, Delicious Iceland. Matur 17. apríl 2012 09:32
Helgarmatur Loga Geirssonar: Kjúklingur með sætum "Uppáhaldið mitt er þessi uppskrift sem ég og konan eldum saman um helgar,“ segir Logi Geirsson sem sér um helgarmat Lífsins þessa vikuna. Matur 13. apríl 2012 11:00
Lúxus hafragrautur - Bestur á morgnana eða milli mála "Hafragrauturinn er mitt uppáhald og er fastur liður á nánast hverjum degi,“ segir Elísabet Margeirsdóttir, löggiltur næringarfræðingur og veðurfréttakona. Matur 5. apríl 2012 11:00
Borðað með puttunum á eþíópískum veitingastað "Ég flutti til Íslands árið 2000 og mig langaði alltaf að opna eþíópískan veitingastað og þannig kynna Íslendinga fyrir landinu mínu. Allir þekkja vandamálin sem eru í Eþíópíu, en fáir þekkja söguna og menninguna,“ segir Yirga Mekonnen, annar eigandi veitingastaðarins Minilik í Kópavogi. Matur 2. apríl 2012 10:00
Ungfrú Ísland opnar matardagbókina Skagamærin Sigrún Eva Ármannsdóttir, 19 ára, ungfrú Ísland 2011, gaf sér tíma til að skrifa niður matardagbók fyrir Lífið en hún dansar Zumba og tekur lýsi á morgnana svo fátt eitt sé nefnt... Matur 23. mars 2012 14:00
Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Matur 23. mars 2012 12:00
Helgarmaturinn - Grillaður humar Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með. Matur 16. mars 2012 11:30
Súkkulaði Brownie eftir besta hráfæðiskokk heims Hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir sem fór með sigur af hólmi í keppni hráfæðismatreiðslumanna á dögunum eftir að hún var tilnefnd í tveimur flokkum, "BEST of RAW Gourmet Chef" og líka í "Best RAW Simple Chef" og sigraði báða flokkana gefur Lífinu kökuuppskrift fyrir helgina sem bræðir bragðlaukana svo um munar. Lífið 14. mars 2012 12:00
Helgarmaturinn - Salatblað fullt matar Vinsælasti fjölskyldurétturinn hjá Kríu, ritstjóra hjá Bókaútgáfunni SÖLKU Lífið 9. mars 2012 14:30
Beint úr eldhúsinu Þrír erlendir kokkar keppa í dag í Hörpu um titilinn kokkur ársins á hátíðinni Food and Fun. Þeir munu athafna sig í eldhúsi Hörpudisksins og keppnin verður sýnd beint á sjónvarpsskjáum sem verða í höllinni. "Þetta er nýbreytni í anda sjónvarpsþáttanna sem eru í gangi. Þetta er svona Gordon Ramsay-fílingur,“ segir Jón Haukur Baldvinsson hjá Food and Fun. Matur 4. mars 2012 10:00
Bístró-veitingastaðir njóta vaxandi vinsælda Bístró veitingastaðir sem bjóða upp á fjölbreyttan en ódýran matseðil virðast njóta aukinna vinsælda hér á landi. Að sögn veitingamanna má rekja þess þróun til breytts tíðaranda. Lífið 1. mars 2012 20:00
Philippe Girardon kokkar í Perlunni Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars. Kynningar 1. mars 2012 15:01
Hollustuvefjur með lambakjöti, pistasíum, mangói og kóríander Rakel Sif Sigurðardóttir, næringar- og heilsuráðgjafi, heldur úti dásamlegri síðu á Facebook sem ber heitið naeringogheilsa. Matur 17. febrúar 2012 15:30
Helgaruppskrift Helgu Möller Helga Möller söngkona segist jafnvel elda helgarmatinn á mánudögum sökum óreglulegs vinnutíma... Matur 11. febrúar 2012 10:00
Nýtt ár - breytt mataræði Ef þú ert ein(n) af þeim sem ætlar að bæta mataræðið núna eftir hátíðirnar, þá gæti þessi pistill kannski nýst þér til að rifja upp og skerpa hugann... Matur 13. janúar 2012 19:15
Aðventukræsingar Rósu: Girnilegir eftirréttir um jólin Rósa Guðbjarts eldar hér og gefur uppskriftir að súkkulaðifreistingu og bökuðum, fylltum eplum. Úr Íslandi í dag á Stöð 2. Matur 21. desember 2011 16:08
Eldum saman hlýtur hin eftirsóttu Gourmand-verðlaun Matreiðslubókin Eldum saman eftir Guðmund Finnbogason var á dögunum valin besta barna- og fjölskyldumatreiðslubókin á Íslandi 2011. Matur 15. desember 2011 12:00
Hátíð að hætti Nönnu: Silungstoppar, pörusteik og panna-cotta Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur eldar alltaf hangikjöt á jóladag. Á aðfangadag eru andabringur að beiðni barnabarnanna en meðlætið breytist ár frá ári. Hún gaf nýverið út matreiðslubókina Jólamatur Nönnu og gefur hér uppskriftir að forrétti, aðalrétti og eftirrétti. Matur 14. desember 2011 11:00
Gæsalifur og Galette de roi Björg Björnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheill – Save the Children á Íslandi, bjó í Frakklandi um margra ára skeið. Hún segir þar mikið lagt upp úr góðum mat, ekki síst kringum jól og áramót, en þó jafnist fátt á við "foie gras“ eða gæsalifur. Matur 13. desember 2011 20:00