
Chelsea komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins
Chelsea vann ótrúlegan 4-1 sigur á Bayern München í dag er liðin mættust í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea vinnur einvígið þar með 5-3 og er komið í úrslit gegn Barcelona.