Heitustu liðin fyrir áramót mætast í kvöld og Arnar Daði fór yfir málin með Gaupa Toppliðin Valur og FH mætast í kvöld í fyrsta stórleiknum í Olís deild karla í handbolta eftir HM-frí. Handbolti 3. febrúar 2023 15:31
Olís-stöðutékk: Álag á Val, vonir í Eyjum og leiðin liggur vestur Olís-deild karla hefst fyrir alvöru um helgina eftir HM-hléið en þá fer 14. umferðin fram. En hvernig er staðan á liðunum einum og hálfum mánuði eftir síðasta leik þeirra. Vísir fór yfir stöðuna á liðunum tólf. Handbolti 3. febrúar 2023 11:01
Fimmtíu bestu: Síðasta púslið, markamaskína úr Breiðholtinu og Robert Horry handboltans Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 3. febrúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu: Hetja úrslitanna 2002, Valdi Gríms 2.0 og þeir sem tóku frægustu vítaköstin Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 35.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 2. febrúar 2023 10:00
Svaf ekki í viku vegna verstu meiðsla sem hann hefur lent í Róbert Aron Hostert, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals, segir að meiðslin sem hann glímir nú við séu þau verstu sem hann hafi upplifað. Handbolti 2. febrúar 2023 08:01
Harpixið getur verið til vandræða í handboltanum eins og sást í gær Gróttumenn voru nálægt því að taka stig á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í gærkvöldi í fyrsta leik Olís deildar karla í fimmtíu daga. Handbolti 1. febrúar 2023 14:31
Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 1. febrúar 2023 10:01
Snorri Steinn: Slen ekki afsökun eftir sex vikna pásu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með sigurinn þar sem Valur komst í fyrsta sinn yfir þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum. Handbolti 31. janúar 2023 21:35
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Valur 28-32| Valur vann endurkomusigur á Nesinu Valur vann fjögurra marka sigur á Gróttu 28-32 . Grótta var yfir nánast allan leikinn en meistararnir sýndu klærnar á síðustu tíu mínútunum og náðu að snúa taflinu við. Valur komst í fyrsta sinn yfir í leiknum þegar fimm mínútur voru eftir. Valur vann á endanum 28-32. Handbolti 31. janúar 2023 21:00
Hörður styrkir sig enn frekar og sá franski missir ekki af leik Hörður frá Ísafirði hefur fengið þrjá nýja erlenda leikmenn til liðs við sig fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handbolta. Þar á meðal er franski reynsluboltinn Leó Renaud-David sem búist var við að myndi missa af fyrsta leik félagsins eftir HM-pásuna vegna klúðurs í skráningu leikmannsins. Handbolti 31. janúar 2023 18:00
Fyrsti leikurinn í Olís deild karla í fimmtíu daga í beinni í kvöld Olís deild karla í handbolta fer aftur í dag eftir jóla- og HM-frí. Grótta tekur þá á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals út á Seltjarnarnesi. Handbolti 31. janúar 2023 14:16
Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 31. janúar 2023 10:00
Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. Handbolti 30. janúar 2023 10:01
Fimmtíu bestu á öldinni: Fylgt úr hlaði Vísir réðst í það viðamikla verkefni að setja saman lista yfir fimmtíu bestu leikmenn efstu deildar karla í handbolta á þessari öld. Hann birtist á næstu dögum. Handbolti 30. janúar 2023 09:30
Fyrsta leik ársins frestað Ekkert verður af leik Harðar og ÍBV í Olís deild karla í handbolta í dag. Handbolti 28. janúar 2023 11:45
Vonsviknir Ísfirðingar bíða og HSÍ fær engin svör: „Það er dónaskapur“ „Við erum vægast sagt vonsvikin,“ segir Vigdís Pála Halldórsdóttir, formaður Harðar á Ísafirði. Nýliðarnir nýttu hléið vegna HM til að blása til sóknar fyrir seinni hluta leiktíðar í Olís-deild karla í handbolta, en bíða enn eftir leikheimild fyrir afar öflugan leikmann sem félagið fékk frá Spáni. Handbolti 27. janúar 2023 14:36
Harðverjar bjóða reyndan Frakka velkominn til handboltabæjarins Ísafjarðar Annan föstudaginn í röð hefur Hörður kynnt nýjan erlendan leikmann til leiks. Handbolti 13. janúar 2023 17:01
Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Handbolti 10. janúar 2023 16:00
Hörður fær fyrrverandi rússneskan landsliðsmann Harðverjar ætla ekki að gefa sæti sitt í Olís-deildinni eftir baráttulaust og hafa samið við rússneskan leikmann. Handbolti 6. janúar 2023 14:35
Hvalreki á fjörur Víkinga Víkingur hefur fengið góðan liðsstyrk í baráttunni um að komast upp í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 5. janúar 2023 09:58
Annáll Olís-deildar karla: Valsmenn öðrum framar Sportsíldin var sýnd á Stöð 2 Sport á gamlársdag þar sem farið var yfir allt það helsta í íþróttalífinu á árinu. Tímabilið í Olís-deild karla var gert upp en Valsmenn unnu alla titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Handbolti 2. janúar 2023 07:00
Eyjamenn bæta við sig markverði Lið ÍBV í Olís deild karla í handbolta hefur bætt við sig markverði fyrir komandi átök á nýju ári. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Handbolti 31. desember 2022 13:46
Snorri Steinn framlengir við Val Snorri Steinn Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við þrefalda meistara Vals út tímabilið 2024-25. Handbolti 30. desember 2022 15:16
„Spurningin er ekki hvort heldur hvenær hann muni taka þessa deild yfir“ Heimkoma Arons Pálmarssonar, eins besta handbolta- og íþróttamanns Íslands, undnafarinn áratug hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hvaða áhrif mun heimkoman hafa á Olís deild karla í handbolta og FH? Handbolti 24. desember 2022 11:02
„Ekki annað hægt heldur en að leggjast á allar árar og klára dæmið“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH í Olís-deild karla, segist upphaflega ekki hafa haft mikla trú á því að Aron Pálmarsson væri á leið til liðsins. Hann hafi þó farið að trúa því þegar líða fór á og vonast til þess að þessi frábæri leikmaður geti hjálpað FH að taka næsta skref. Handbolti 23. desember 2022 07:10
Magnaðar móttökur þegar Aron var kynntur til leiks Óhætt er að segja að mikil spenna hafi ríkt í hvíta hluta Hafnarfjarðarbæjar í dag eftir að fréttir bárust af því að Aron Pálmarsson væri á heimleið á næsta tímabili til uppeldisfélags síns FH. Sú spenna náði svo hámarki þegar Aron var kynntur til leiks í Kaplakrika fyrr í kvöld. Handbolti 22. desember 2022 21:37
„Innst inni er ég mjög ánægður með þessa ákvörðun“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta og einn besti handboltamaður heims undanfarin áratug, skrifaði fyrr í kvöld undir samning við uppeldisfélag sitt FH og mun leika með liðinu á næsta tímabili í Olís-deild karla. Handbolti 22. desember 2022 21:08
Aron formlega kynntur til leiks hjá FH Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson var rétt í þessu kynntur sem nýr leikmaður FH í Olís-deild karla í handbolta á blaða- og stuðningsmannakvöldi FH-inga. Hann gengur til liðs við félagið frá danska liðinu Álaborg að þessu tímabili loknu. Handbolti 22. desember 2022 20:15
Bein útsending: FH kynnir Aron til leiks Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi FH þar sem landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður kynntur til leiks hjá félaginu. Handbolti 22. desember 2022 19:00
Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. Handbolti 22. desember 2022 07:44