Jón Axel spilaði með Grindavík í gær: Bíður enn tilboða frá Evrópu Landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson spilaði með karlaliði Grindavíkur í körfubolta sem vann ÍR 81-80 í æfingaleik í aðdraganda tímabilsins í Subway-deild karla í gærkvöld. Jón Axel hefur verið án liðs í sumar og orðaður við Grindvíkinga, en kveðst þó enn bíða tilboðs frá meginlandi Evrópu. Körfubolti 3. október 2022 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 80-77 | Valur Meistarar meistaranna eftir spennuleik Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Stjörnunnar áttust við í leiknum sem markar upphaf keppnistímabilsins í körfubolta karla hér á landi. Valsmenn báru sigur úr býtum í kaflaskiptum en spennandi leik 80-77. Kristófer Acox lokaði leiknum af vítalínunni þegar stutt var eftir. Körfubolti 2. október 2022 22:50
Fíflagangur eða leið til að hafa óeðlileg áhrif? Í hópi þjálfara, fyrirliða og formanna félaganna tólf í Subway-deild karla eru ákveðnir aðilar sem spáðu algjörlega á skjön við kollega sína í spá um gengi liðanna í vetur, sem birt var í dag. Körfubolti 29. september 2022 14:00
Keflavík spáð sigri en Hetti og ÍR falli Keflavík endar í efsta sæti Subway-deildar karla í körfubolta en Höttur og ÍR falla niður í 1. deild, samkvæmt árlegri spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna tólf í efstu deild. Körfubolti 29. september 2022 12:51
Keflavík frumsýnir Bandaríkjamann í kvöld Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Eric Ayala um að spila með liðinu í vetur. Körfubolti 22. september 2022 14:47
„Hún er tilbúin að deyja fyrir klúbbinn eftir aðeins tvær vikur í Njarðvík“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki annað en verið sáttur eftir sjö stiga sigur á Haukum í uppgjöri meistara meistaranna í kvöld, 94-87. Þrír leikmenn léku sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík í kvöld. Körfubolti 18. september 2022 22:41
Liðið orðið klárt hjá KR-ingum KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. Körfubolti 16. september 2022 09:31
Sutt í Vesturbæinn KR hefur samið við Saimon Sutt um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Um er að ræða fjölhæfan 27 ára gamlan leikmann sem kemur frá Eistlandi. Körfubolti 12. september 2022 19:30
Sárafáir dæmi til að fá ellefu þúsund krónur Útborguð laun dómara fyrir leik í Subway-deildunum í körfubolta eru rétt rúmar ellefu þúsund krónur. Dómarar þurfa meðal annars að mæta á leikstað klukkutíma fyrir leik og starfinu fylgja ýmsar aðrar kvaðir sem ekki er greitt aukalega fyrir. Körfubolti 9. september 2022 14:00
ÍR fær leikmann frá Eistlandi ÍR hefur samið við Martin Paasoja um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 5. september 2022 23:01
ÍR-ingar fá Bandaríkjamann frá Austurríki og Blikar frá Hafnarfirði ÍR og Breiðablik hafa tryggt sér sinn Bandaríkjaleikmanninn hvort fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 2. september 2022 13:21
Snýr aftur eftir fjögurra ára bann fyrir ólöglega lyfjanotkun Körfuknattleiksmaðurinn Oddur Rúnar Kristjánsson hefur nú afplánað langt bann vegna ólöglegrar lyfjanotkunar og mun taka slaginn með Njarðvíkingum í vetur. Körfubolti 31. ágúst 2022 12:00
Almar Orri yfirgefur KR Almar Orri Atlason, leikmaður KR, hefur yfirgefið Vesturbæinn og mun halda til Bandaríkjanna til að leika með Sunrise Christian Academy skólanum næsta leiktímabil. Körfubolti 30. ágúst 2022 09:30
Nýr samningur við þjálfara meistaranna loks í höfn Eftir að hafa stýrt Val til langþráðs Íslandsmeistaratitils í körfubolta karla í vor hefur þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson nú skrifað undir nýjan samning til þriggja ára við félagið. Körfubolti 29. ágúst 2022 11:31
Brynjar Þór: Maður segir aldrei alveg skilið við körfuboltann Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, tilkynnti í gær að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna eftir farsælan feril í körfubolta. Brynjar segist þó ekki alveg horfinn af sjónarsviðinu en ætlar að taka sér smá pásu frá boltanum. Körfubolti 27. ágúst 2022 08:00
KR semur við fyrrum leikmann Hattar KR-ingar staðfestu í dag komu bandaríska bakvarðarins Michael Mallory til félagsins. Körfubolti 26. ágúst 2022 22:15
Brynjar Þór hættur í körfubolta | „Hungrið ekki til staðar“ Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR í körfubolta, hefur ákveðið að segja þetta gott og ætlar að leggja skóna á hilluna. Körfubolti 26. ágúst 2022 19:31
Tindastóll semur við nýjan Kana Tindastóll hefur tryggt sér þjónustu hins bandaríska Keyshawn Woods fyrir komandi átök í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. ágúst 2022 23:00
Fá króatískan ÍR-ing og Búlgara Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti í dag um liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins sem leika í Subway-deildunum í vetur. Körfubolti 24. ágúst 2022 14:30
Litháískur reynslubolti til liðs við Grindavík á nýjan leik Grindavík hefur samið við litháíska reynsluboltann Valdas Vasylius um að leika með liðinu á komandi leiktíð í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 23. ágúst 2022 17:46
Pavel yfirgefur Íslandsmeistarana Pavel Ermolinskij, leikmaður Vals, hefur staðfest að hann muni ekki leika með liðinu á næsta tímabili í Subway-deild karla. Körfubolti 22. ágúst 2022 23:16
„Myndi aldrei gera þetta nema með fullum stuðningi frá eiginkonu og börnum“ Logi Gunnarsson, fyrirliði körfuboltaliðs Njarðvíkur, skrifaði í vikunni undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Logi hóf meistaraflokksferil sinn hjá Njarðvík fyrir 25 árum síðan og hefur leikið samfellt með félaginu síðan hann kom heim úr atvinnumennsku árið 2013. Körfubolti 20. ágúst 2022 07:01
Logi Gunnarsson verður áfram í Njarðvík næstu tvö árin Fyrirliði Njarðvíkur, Logi Gunnarsson, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024 en þetta kemur fram í tilkynningu sem Njarðvíkingar sendu frá sér í gærkvöldi. Körfubolti 18. ágúst 2022 07:30
208 sentimetra grískur miðherji til Grindavíkur Grindvíkingar hafa styrkt sig undir körfunni fyrir komandi tímabil í Subway-deild karla í körfubolta en liðið hefur samið við gríska miðherjann Gaios „Guy“ Skordilis. Körfubolti 16. ágúst 2022 15:23
Ólympíufari og stoðsendingakóngur til Njarðvíkur Íranski bakvörðurinn Philip Jalalpoor mun spila með Njarðvíkingum í Subway-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 16. ágúst 2022 15:13
Missir soninn úr liðinu og til Þýskalands Breiðablik missir einn sinn allra besta leikmann í Subway-deildinni í körfubolta því Hilmar Pétursson hefur ákveðið að skella sér út í atvinnumennsku. Körfubolti 5. ágúst 2022 14:01
Haukar halda áfram að safna liði Haukar sem verða nýliðar í Subway deild karla í körfubolta á komandi keppnistímabili halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi átök. Körfubolti 3. ágúst 2022 23:04
Bræður sameinaðir á ný hjá Tindastóli Tindastóll er að setja saman öflugt lið fyrir komandi keppnistímabil í körfuboltanum. Körfubolti 31. júlí 2022 13:51
Alexander frá KR í Hauka | Almar Orri áfram í Vesturbænum Alexander Knudsen hefur gengið til liðs við Hauka sem verða nýliðar í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. KR-ingar tilkynntu hins vegar í dag að félagið hefði samið við Almar Orra Atlason. Körfubolti 28. júlí 2022 22:34
Njarðvíkingar semja við Argentínumann í körfunni Deildarmeistarar Njarðvíkur hafa gengið frá samningi við nýjan leikmann fyrir komandi tímabil í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 28. júlí 2022 15:31