Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    99 dagar og veiran var vandamálið

    Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar.

    Sport
    Fréttamynd

    Leikmenn smeykir við leikjaálagið framundan

    Hildur Björg Kjartansdóttir, leikmaður Vals í Domino's deild kvenna í körfubolta, segir leikmenn þurfa að vera vel undirbúna fyrir það mikla leikjaálag sem verður í deildinni er hún hefst á ný í næstu viku.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda

    Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik.

    Sport
    Fréttamynd

    Formaður KKÍ vonsvikinn og reiður með tíðindi dagsins

    Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var ekkert sérstaklega ánægður með tíðindin sem bárust um hádegið, að gildandi samkomutakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins verði áfram við lýði til 9. desember. Það þýðir að íslenskt íþróttafólk, fullorðnir og ungmenni, mega ekki æfa eða keppa eins og undanfarna tvo mánuði.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn

    Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina.

    Sport
    Fréttamynd

    KKÍ frestar leikjum en bíður skýringa

    Stjórn körfuknattleikssambands Íslands ákvað í morgun að fresta leikjum sem fram áttu að fara í dag. KKÍ bíður frekari skýringa varðandi nýjustu reglugerð heilbrigðisráðherra vegna kórónuveirufaraldursins.

    Körfubolti