Dagskráin í dag: Sportið í dag og Seinni bylgjan Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 25. maí 2020 06:00
Segir að undanfarin ár hafi verið farið of geyst á kostnað yngri leikmanna Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, vill að KKÍ og körfuboltahreyfingin hugsi hvað sé körfuboltanum til heilla og skoði það hvernig fleiri íslenskir leikmenn geti fengið tækifæri í körfuboltanum hér heima. Körfubolti 23. maí 2020 12:30
Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. maí 2020 06:00
Formaður KKÍ segir vandamálið stórt: Allir þurfa að taka þátt í að lækka kostnað „Vandamálið er stórt. Það er númer eitt, tvö og þrjú að við lækkum allan þennan kostnað,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sem segir langflest körfuknattleiksfélög á Íslandi í dag eiga erfitt með að láta enda ná saman. Körfubolti 17. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. maí 2020 06:00
Keflvíkingar grilluðu fyrir framlínufólk „Það er gaman að geta gert eitthvað svona fyrir framlínufólkið okkar,“ segir Kristján Helgi Jóhannsson, stjórnarmaður í körfuknattleiksdeild Keflavíkur, en deildin bauð heilbrigðisstarfsfólki upp á grillaða hamborgara til að sýna þakklæti fyrir störf þess á tímum kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 15. maí 2020 23:00
Embla til liðs við bikarmeistarana Embla Kristínardóttir hefur skrifað undir samning við bikarmeistara Skallagríms og mun spila með liðinu á næstu leiktíð í Dominos-deild kvenna. Körfubolti 15. maí 2020 22:51
Nýliðar Fjölnis semja við 192 sentímetra landsliðskonu frá Litháen Fjölniskonur ætla sér að stimpla sig inn í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur og eru líklegar til þess eftir liðstyrkinn sem þær fengu í dag. Körfubolti 15. maí 2020 16:41
Af hverju má ekki ræða launamálin almennilega? „Það hefur alltaf verið þannig að félögunum er ekki vel við að ræða launamál, hvort sem það eru launamál erlendra eða íslenskra leikmanna,“ segir Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ. Körfubolti 14. maí 2020 19:00
Hildur fékk ekkert á hreint hjá KR og leitaði annað Vegna óvissunnar sem ríkir hjá körfuknattleiksdeild KR og vegna þess að félagið kom ekki með klárt tilboð á borð til hennar, ákvað Hildur Björg Kjartansdóttir að róa á ný mið. Körfubolti 14. maí 2020 18:00
Segir félög vanáætla eða ljúga um launakostnað: „Þá værum við bara í mansali“ Hluti körfuknattleiksfélaga á Íslandi vanáætlar stórlega launakostnað vegna leikmanna, svindlar á þeim eða vill halda kostnaðinum leyndum. Körfubolti 13. maí 2020 20:00
Kanóna til Vals frá KR Valskonur hafa fengið mikinn liðsstyrk fyrir næstu körfuboltaleiktíð því Hildur Björg Kjartansdóttir hefur skrifað undir samning við Hlíðarendafélagið. Körfubolti 13. maí 2020 18:04
Langaði út en átti erfitt með að segja nei við Bjarna og Ingvar Lovísa Björt Henningsdóttir framlengdi á dögunum samning sinn við Hauka í Dominos-deild kvenna og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 13. maí 2020 14:00
Ólöf Helga heim til Grindavíkur: „Hef þjálfað þær margar með góðum árangri“ Ólöf Helga Pálsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna í körfuknattleik hjá Grindavík og mun stýra liðinu í 1. deild á næstu leiktíð. Hún gerir þriggja ára samning við félagið eða til vors 2023. Körfubolti 11. maí 2020 22:32
Benedikt kveður KR líka Benedikt Guðmundsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í körfubolta en hann greindi frá þessu sjálfur á Facebook. Körfubolti 11. maí 2020 21:44
Úr Keflavík í Hauka Haukar hafa styrkt sig í Dominos-deild kvenna en Irena Sól Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við félagið. Hún kemur frá Keflavík. Körfubolti 9. maí 2020 11:58
Daníel áfram með karlalið Grindavíkur en Jóhann hættur með kvennaliðið Þrátt fyrir að hafa reynt að fá Finn Frey Stefánsson verður Daníel Guðni Guðmundsson áfram með karlalið Grindavíkur í körfubolta. Grindvíkingar þurfa hins vegar að finna nýjan þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Körfubolti 8. maí 2020 11:07
Dagskráin í dag: Willum lítur um öxl, Kappreið Víkinganna og ungir körfuboltadrengir í New York Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 7. maí 2020 06:00
Þóranna Kika spilar körfubolta í New York í stað Keflavíkur Keflvíska körfuboltakonan Þóranna Kika-Hodge Carr mun ekki spila með Keflavík á næsta tímabili því hún hefur ákveðið að spila með Iona Gaels í 1. deild bandaríska háskólaboltans. Körfubolti 6. maí 2020 19:30
Landsliðskona í körfubolta í 1. deild bandaríska háskólakörfuboltans Haukakonan Sigrún Björg Ólafsdóttir hefur ákveðið að spila í bandaríska háskólaboltanum á næstu leiktíð og komst að hjá öflugum skóla. Körfubolti 6. maí 2020 12:00
Nýir þjálfarar hjá báðum Valsliðunum: Finnur tekur við karlaliðinu Valsmenn skipta um þjálfara hjá báðum meistaraflokkum sínum í sumar en Finnur Freyr Stefánsson var ekki lengi að finna sér vinnu á Íslandi eftir að hann hætti með danska liðið Horsens. Körfubolti 4. maí 2020 13:00
KR-ingar halda upp á „Stöndum saman“ með hátíð á fésbókinni Leikmenn og þjálfarar körfuboltaliða KR munu gera upp tímabilið á morgun í sérstakri uppgjörshátíð „Stöndum saman“ verkefnisins sem verður send út beint á fésbókinni. Körfubolti 30. apríl 2020 16:30
Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. apríl 2020 06:00
Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. Körfubolti 26. apríl 2020 14:00
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. Körfubolti 25. apríl 2020 20:00
KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. Körfubolti 24. apríl 2020 16:02
Dagskráin í dag: Nýliðavalið í NFL og píla í beinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 23. apríl 2020 06:00
Bjarni tekur við Haukum og Ingvar snýr aftur Bjarni Magnússon hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Dominos-deild kvenna en þetta var staðfest í kvöld. Ingvar Guðjónsson, fyrrum þjálfari liðsins, verður Bjarna til aðstoðar en samningar beggja til tveggja ára. Körfubolti 22. apríl 2020 22:12
Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Körfubolti 19. apríl 2020 17:00
Þjálfari bikarmeistaranna heldur áfram Guðrún Ósk Ámundadóttir náði mögnuðum árangri á sínum fyrsta vetri sem aðalþjálfari Skallagríms og hún verður áfram þjálfari liðsins á næstu leiktíð. Körfubolti 18. apríl 2020 15:00