Þrjátíu ár liðin frá harmleiknum í Súðavík Í hádegisfréttum fjöllum við um það að þrjátíu ár eru í dag liðin frá harmleiknum í Súðavík þegar stórt snjóflóð féll á bæinn snemma að morgni. 16.1.2025 11:42
Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Þrjátíu og fjögurra ára gömul áströlsk kona, sem er vel þekkt í heimalandi sínu sem áhrifavaldur á samfélagsmiðlum, hefur verið handtekin og sökuð um að hafa eitrað fyrir barni sínu. 16.1.2025 07:37
Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Auglýsing frá pakistanska flugfélaginu Pakistan Airlines hefur vakið hörð viðbrögð síðustu daga, svo hörð raunar að forsætisráðherra landsins hefur fyrirskipað rannsókn á málinu. 16.1.2025 07:02
Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um vatnavextina sem verið hafa á landinu. 15.1.2025 11:38
Forseti Suður-Kóreu handtekinn í mikilli aðgerð Forseti Suður-Kóreu var handtekinn í nótt, eftir að lögregla hafði setið um hann í marga þar sem hann naut verndar öryggisvarða sinna. 15.1.2025 07:24
Minni vindur í LA en óttast hafði verið Veðurspáin í Los Angeles rættist ekki að fullu í gær og varð vindurinn á svæðinu mun minni en veðurfræðingar höfðu óttast. 15.1.2025 07:19
Holtavörðuheiði lokað í nótt Veginum um Holtavörðuheiði var lokað í nótt vegna mikils vatnsaga sem var á veginum auk þess sem nokkur umferðaróhöpp urðu á leiðinni, að því er fram kemur á heimasíðu Vegagerðarinnar. 15.1.2025 06:38
Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Í hádegisfréttum fjöllum við um jarðskjálftahrinuna sem reið yfir í Bárðabungu í morgun. 14.1.2025 11:38
Búa sig undir það versta Íbúar í Los Angeles í Bandaríkjunum búa sig nú undir það að vindurinn fari að blása á ný þannig að gróðureldarnir sem enn brenna sæki í sig veðrið. 14.1.2025 08:18
Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Í hádegisfréttum fjöllum við um fuglaflensuna sem skotið hefur upp kollinum hér á landi. 13.1.2025 11:33