Skipulag Ekki hægt að eyða lúpínunni sem breytir landinu varanlega Óraunhæft er að eyða lúpínu á höfuðborgarsvæðinu, segir deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni. Plantan dreifir úr sér á hverju ári og er áberandi á sumarmánuðum en erfitt er að halda henni í skefjum. Innlent 19.6.2019 02:01 Fleiri sækja í veitingahús og bari en verslanir í miðbænum Flestir þeirra sem nýta sér þjónustu miðborgarinnar fara á matsölustaði, kaffihús, bari og skemmtistaði samkvæmt nýrri könnun. Helmingur svarenda er hlynntur göngugötum en þeir sem eru andvígir setja veðrið og aðgengi fyrir sig. Innlent 18.6.2019 02:03 Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43 Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01 Telur formann skipulagsráðs brjóta lög vegna viðbyggingar Fulltrúi í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar segir formann og fulltrúa ráðsins brjóta lög til að ná sínu fram. Sagðir samþykkja viðbyggingu húss á óskiljanlegum forsendum. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug. Innlent 7.6.2019 02:01 102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. Innlent 6.6.2019 14:56 Dregið verður um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi í Gufunesi Á sjöunda hundrað manns hafa sótt um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi i Gufunesi sem Þorpið vistfélag stefnir á að reisa. Dregið verður um hverjir fái hvaða íbúðir við úthlutun. Innlent 6.6.2019 13:24 Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04 Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. Innlent 27.5.2019 02:00 Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34 Flugvöllurinn verði farinn úr Vatnsmýri árið 2030 Hjálmar Sveinsson áætlar að Reykjavíkurflugvöllur verði svo gott sem farinn úr Vatnsmýri eftir áratug. Innlent 24.5.2019 08:56 Reyna að halda stærsta bílastæðahúsinu opnu sem lengst Framkvæmdir eru hafnar við endurgerð á neðri hluta Hverfisgötu. Lokað hefur verið fyrir umferð upp Hverfisgötuna en girðingar afmarka svæðið sem nær frá Ingólfsstræti í áttina að Smiðjustíg. Innlent 23.5.2019 13:49 Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10 Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01 Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31 Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28 Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00 Bílastæðin skipta máli Í Reykjavík eru 104 þúsund skráðar fólksbifreiðar og 176 þúsund bílastæði skráð á Bílastæðasjá. Skoðun 15.5.2019 08:00 Eining um að fækka dælunum Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær meginlínur og samningsmarkmið í viðræðum við olíufélögin, sem miða að því að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Innlent 10.5.2019 02:03 Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00 Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. Innlent 5.5.2019 19:18 Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04 Fá lóðir undir fjölda íbúða í Skerjafirði Borgarráð samþykkti í liðnum mánuði að veita félagi í eigu meðal annars Hauks Guðmundssonar og Péturs Marteinssonar lóðavilyrði til uppbyggingar á íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Skerjafirði. Innlent 1.5.2019 02:00 Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07 Brenglun Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár. Skoðun 20.4.2019 02:05 Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. Innlent 18.4.2019 18:15 Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Innlent 17.4.2019 22:03 Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03 „Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05 Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 41 ›
Ekki hægt að eyða lúpínunni sem breytir landinu varanlega Óraunhæft er að eyða lúpínu á höfuðborgarsvæðinu, segir deildarstjóri náttúru og garða hjá borginni. Plantan dreifir úr sér á hverju ári og er áberandi á sumarmánuðum en erfitt er að halda henni í skefjum. Innlent 19.6.2019 02:01
Fleiri sækja í veitingahús og bari en verslanir í miðbænum Flestir þeirra sem nýta sér þjónustu miðborgarinnar fara á matsölustaði, kaffihús, bari og skemmtistaði samkvæmt nýrri könnun. Helmingur svarenda er hlynntur göngugötum en þeir sem eru andvígir setja veðrið og aðgengi fyrir sig. Innlent 18.6.2019 02:03
Vonast til að takist að finna lausn sem allir geti sætt sig við Framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar segir að nálægð Bakkakotsvallar og fyrirhugaðrar gróðurstöðvar verði skoðað með fulltrúum bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ. Innlent 13.6.2019 20:43
Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. Innlent 13.6.2019 13:01
Telur formann skipulagsráðs brjóta lög vegna viðbyggingar Fulltrúi í skipulags- og byggingarráði Hafnarfjarðar segir formann og fulltrúa ráðsins brjóta lög til að ná sínu fram. Sagðir samþykkja viðbyggingu húss á óskiljanlegum forsendum. Formaðurinn vísar gagnrýninni á bug. Innlent 7.6.2019 02:01
102 Reykjavík orðið að veruleika Póstnúmerið 102 Reykjavík verður að veruleika í Vatnsmýri. Frá þessu greinir borgarstjórinn Dagur B. Eggertsson en staðfesting þess efnis var lögð fyrir borgarráð í dag. Innlent 6.6.2019 14:56
Dregið verður um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi í Gufunesi Á sjöunda hundrað manns hafa sótt um íbúðir í nýju smáíbúðahverfi i Gufunesi sem Þorpið vistfélag stefnir á að reisa. Dregið verður um hverjir fái hvaða íbúðir við úthlutun. Innlent 6.6.2019 13:24
Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. Innlent 3.6.2019 02:04
Telur Sundhöll Keflavíkur nú tapaða Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála segir formann Hollvinasamtaka Sundhallar Keflavíkur sem kærði ákvörðun bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að leyfa niðurrif sundhallarinnar ekki eiga aðild að málinu enda búi hann í 900 metra fjarlægð. Innlent 27.5.2019 02:00
Skólastarfið í Úlfarsárdal í uppnámi Hildur Jóhannesdóttir, skólastjóri Dalskóla í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir það mikil vonbrigði að vita að afhending hluta skólahúsnæðis verði ekki tilbúið á þeim tíma sem til stóð. Innlent 24.5.2019 11:34
Flugvöllurinn verði farinn úr Vatnsmýri árið 2030 Hjálmar Sveinsson áætlar að Reykjavíkurflugvöllur verði svo gott sem farinn úr Vatnsmýri eftir áratug. Innlent 24.5.2019 08:56
Reyna að halda stærsta bílastæðahúsinu opnu sem lengst Framkvæmdir eru hafnar við endurgerð á neðri hluta Hverfisgötu. Lokað hefur verið fyrir umferð upp Hverfisgötuna en girðingar afmarka svæðið sem nær frá Ingólfsstræti í áttina að Smiðjustíg. Innlent 23.5.2019 13:49
Hér verður malbikað í höfuðborginni í dag Malbikun á höfuðborgarsvæðinu er farin á fullt í góða veðrinu og verður áfram unnið við að fræsa og malbika í dag. Viðbúið er að því fylgi einhver óþægindi fyrir vegfarendur, sem eru beðnir um að sýna þolinmæði og tillitsemi. Innlent 23.5.2019 11:10
Hús íslenskunnar er ónefni íslenskunnar Gapandi grunnurinn hefur hlegið að vinum íslenskrar tungu og menningar allt of lengi. Skoðun 23.5.2019 02:01
Borgarstjóri innblásinn eftir heimsókn til bíllausrar miðborgar Oslóar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, virðist afar ánægður með heimsókn borgarfulltrúa í Reykjavík til Osló, höfuðborgar Noregs. Þar voru þeir viðstaddir ráðstefnu um borgarskipulag. Innlent 22.5.2019 15:31
Saka fulltrúa Miðflokks um brask á bæjarstjórnarfundi Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks eru sakaðir um lygar og ósannindi í bæjarstjórn Árborgar. Sökuðu þeir bæjarfulltrúa um lóðabrask. Meirihlutinn vill skoða hvort ummælin stangist á við siðareglur kjörinna fulltrúa. Siðareglur segja til um að bæjarfulltrúar skuli sýna störfum annarra virðingu. Innlent 20.5.2019 05:28
Ólöglegur halli á Hjartagarðinum Halli frá Laugaveginum inn í Hjartagarðinn er langt yfir leyfilegum mörkum og brýtur gegn ákvæðum byggingarreglugerðar. Innlent 18.5.2019 02:00
Bílastæðin skipta máli Í Reykjavík eru 104 þúsund skráðar fólksbifreiðar og 176 þúsund bílastæði skráð á Bílastæðasjá. Skoðun 15.5.2019 08:00
Eining um að fækka dælunum Borgarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær meginlínur og samningsmarkmið í viðræðum við olíufélögin, sem miða að því að fækka bensínstöðvum í borginni um helming. Innlent 10.5.2019 02:03
Gamli Þingvallavegurinn fái veglegri sess með friðlýsingu Þrjú sveitarfélög við Mosfellsheiði og minjavörður Suðurlands vilja að hafið verði ferli til að breyta skilgreiningu á nítjándu aldar hestvagnavegi sem liggur frá Geithálsi að Almannagjá úr því að vera friðaður í það að verða friðlýstur. Innlent 7.5.2019 02:00
Fjögurra hæða blokk reist á hálfum mánuði Fjögurra hæða fjölbýlishús var reist í Reykjanesbæ á aðeins hálfum mánuði. Þetta er í fyrsta sinn sem byggð er blokk úr timbureiningum hér á landi, en þær komu til landsins í nóvember og fólk er þegar flutt inn í nokkrar íbúðir hússins. Innlent 5.5.2019 19:18
Ömurlegur kumbaldi sem skyggir á Viðey Nýtt hátæknivöruhús í Sundahöfn byrgir útsýni yfir Viðey. Starfsfólk annarra fyrirtækja á svæðinu er ekki ánægt. Deiliskipulagið var samþykkt árið 2017 en fór aðeins í grenndarkynningu í öðrum vöruhúsum á hafnarbakkanum. Innlent 4.5.2019 02:04
Fá lóðir undir fjölda íbúða í Skerjafirði Borgarráð samþykkti í liðnum mánuði að veita félagi í eigu meðal annars Hauks Guðmundssonar og Péturs Marteinssonar lóðavilyrði til uppbyggingar á íbúðum fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Skerjafirði. Innlent 1.5.2019 02:00
Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07
Brenglun Til stendur að gera Laugaveginn að varanlegri göngugötu, en tilraunir og útfærslur í þá átt hafa verið prófaðar undanfarin ár. Skoðun 20.4.2019 02:05
Borgin kannar hvort innviðir þoli nýja byggð í Háteigshverfi Reykjavíkurborg kannar hvort innviðir í Háteigshverfi geti tekið á móti fyrirhugaðri uppbyggingu í hverfinu. Þá er ekki búið að ákveða neina útfærslu á uppbyggingu á Sjómannaskólareitnum að sögn skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar hjá borginni. Innlent 18.4.2019 18:15
Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Innlent 17.4.2019 22:03
Öflugan verslunarkjarna vantaði í miðbæinn Hafnartorgið hefur verið í undirbúningi frá árinu 1998. Verslanir eru valdar inn til að skapa skemmtilega heild sem laðar fólk að. 80 prósent af rýmunum hafa verið leigð út. Viðskipti innlent 17.4.2019 02:03
„Það lítur út fyrir að Reykjavíkurborg sé ekki annt um öryggi barna“ Íbúar í Seljahverfi í Breiðholti eru uggandi yfir fyrirhugaðri byggingu húsnæðis fyrir fólk með þungan geðrænan vanda, á sömu lóð og félagsmiðstöð barna í hverfinu. Innlent 31.3.2019 21:05
Byggja Biskupsstofu á lóð fyrir sóknarprest Hreyfing virðist komin að nýju á áform þjóðkirkjunnar um að selja fasteign sína á Laugavegi 31. Biskupsstofa hefur nú augastað á lóð við Háteigskirkju undir starfsemi sína og borgaryfirvöld eru jákvæð gagnvart því. Innlent 27.3.2019 07:00