Disney Streymisstríðið tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hafa forsvarsmenn streymisveitna lagt allt kapp á að fjölga notendum, sama hvað það kostar. Samhliða miklum samdrætti í fjölgun notenda á markaðinum virðist sem þeim lið streymisstríðsins, sem samkeppnin milli streymisveitna er iðulega kölluð, sé lokið. Nú sé markmiðið að auka tekjur, draga úr kostnaði og reka streymisveitur með hagnaði. Viðskipti erlent 12.8.2022 14:31 Disney hækkar verðið fyrir þá sem vilja engar auglýsingar Áskrift hjá streymisveitu Disney, Disney+, kemur til með að hækka í verði á næstunni. Þá verður ný ódýrari áskriftarleið kynnt til sögunnar en þar þurfa áskrifendur að horfa á auglýsingar. Viðskipti erlent 10.8.2022 21:00 Harry Styles gerir fimm mynda samning við Marvel fyrir tugi milljóna Poppstjarnan og leikarinn Harry Styles hefur gert fimm mynda samning við Marvel sem gæti skilað honum allt að hundrað milljónum Bandaríkjadala. Styles mun fara með hlutverk Erosar í hinum umfangsmikla kvikmyndaheimi Marvel. Bíó og sjónvarp 29.7.2022 16:41 Svarti pardusinn snýr aftur Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24.7.2022 16:53 H.E.R. mun leika Fríðu Söngkonan Gabriella Sarmiento Wilson, betur þekkt sem H.E.R. mun fara með hlutverk Fríðu í sérútgáfu sjónvarpsstöðvarinnar ABC af klassísku Disney myndinni „Fríða og Dýrið.“ Bíó og sjónvarp 23.7.2022 13:04 Hollywood fréttir: Þórshamar neglir áhorfendur í sæti Nýjasta ofurhetjumynd Marvel, Thor: Love and Thunder, tók inn 69.5 milljónir dollara sl. föstudag, til viðbótar við þær 29.6 milljónir sem hún halaði inn í gegnum forsýningar fimmtudagskvöldsins. Bíó og sjónvarp 10.7.2022 15:32 Hakkari segir starfsfólk Disney hafa gert grín að getnaðarlim sínum Brotist var inn á Instagram og Facebook reikninga Disneylands í gær, sá sem braust inn á reikningana kallaði sig „ofur hakkara.“ Erlent 8.7.2022 14:12 Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. Bíó og sjónvarp 30.6.2022 15:14 Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52 Mörg stórfyrirtæki hyggjast aðstoða starfsmenn Mörg stórfyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst því yfir að þau muni greiða fyrir ferðalög starfsmanna sinna sem neyðast til að leita til annara ríkja til að gangast undir þungunarrof, eftir að hæstiréttur landsins snéri niðurstöðunni í Roe gegn Wade. Erlent 27.6.2022 07:10 Ný leikin mynd um Herkúles frá Disney Guy Ritchie mun leikstýra nýrri leikinni mynd um Herkúles fyrir Disney sem á að byggja á söguþræði teiknimyndarinnar um gríska goðið frá 1997. Bíó og sjónvarp 17.6.2022 23:05 Rödd Bósa ljósárs segir andstæðinga fjölbreytni „bjána“ Chris Evans, sem ljær Bósa ljósári rödd sína, segir fólk sem er reitt yfir því að tvær konur kyssist í nýrri teiknimynd vera „bjána“. Myndin hefur meðal annars verið bönnuð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum vegna kossins. Bíó og sjónvarp 15.6.2022 19:48 Bósi ljósár bannaður í Mið-Austurlöndum út af samkynja kossi Ljósár, nýjasta myndin frá Disney um Bósa ljósár, hefur verið bönnuð í Sádí-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúvæt vegna atriðis þar sem tvær konur kyssast. Teiknimyndin er „spin-off“ af hinni vinsælu seríu Leikfangasögu (e. Toy Story) og fjallar um geimævintýri Bósa Ljósár út fyrir endimörk alheimsins. Bíó og sjónvarp 13.6.2022 10:54 Gosi verður alvöru strákur Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Bíó og sjónvarp 31.5.2022 15:30 Gorr guða-slátrari slæst við Þór Marvel hefur birt nýja stiklu fyrir næstu myndina um guðinn og ofurhetjuna Þór, Thor: Love and Thunder. Óhætt er að segja að virðist ansi margt um að vera hjá Þór, sé mið tekið af stiklunni og að hann hafi þurft að finna sig á nýjan leik eftir atburði Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 24.5.2022 10:10 Jane Foster mætt með hamar Þórs Marvel birti í gær fyrstu stikluna fyrir nýjustu myndina um ofurhetjuna Þór og ævintýri hans. Myndin heitir Thor: Love and Thunder en miðað við stikluna virðist Thor þurfa að finna sig á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 19.4.2022 10:59 Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. Tónlist 28.3.2022 17:00 Fyrsta stikla Obi-Wan Kenobi Disney birti í kvöld fyrstu stiklu þáttanna Obi-Wan Kenobi, sem fjalla einmitt um Jedi-rddarann fræga, Obi-Wan Kenobi. Þeir fjalla um sögu Old Ben á milli kvikmyndanna Revenge of the Sith og A New Hope. Bíó og sjónvarp 9.3.2022 20:52 Mikið um erlend tökuverkefni hér á landi Verið er að taka upp fjögur erlend kvikmyndaverkefni í stærri kantinum hér á landi um þessar mundir. Þar á meðal er stórt verkefni frá Sony og annað frá Netflix og BBC. Bíó og sjónvarp 19.2.2022 12:36 Goldberg skikkuð í tveggja vikna frí þrátt fyrir að hafa beðist afsökunar Leikkonan og þáttastjórnandinn Whoopi Goldberg hefur verið skikkuð í tveggja vikna leyfi í kjölfar ummæla sem hún lét falla um Helförina. Erlent 2.2.2022 07:06 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. Lífið 26.1.2022 14:15 Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55 We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100. Tónlist 24.1.2022 16:30 Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 07:49 Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03 Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30 Disney frestar frumsýningu á Indiana Jones, Thor og öðrum stórmyndum Ljóst er að aðdáendur kvikmynda úr smiðju Disney munu þurfa að bíða lengur eftir nokkrum þeim myndum fyrirtækisins sem væntanlegar eru á stóra tjaldið. Bíó og sjónvarp 19.10.2021 08:12 Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Bíó og sjónvarp 15.10.2021 12:30 Scarlett Johansson og Disney ná sáttum Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow). Lífið 1.10.2021 07:34 Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.8.2021 14:30 « ‹ 1 2 3 4 5 … 5 ›
Streymisstríðið tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hafa forsvarsmenn streymisveitna lagt allt kapp á að fjölga notendum, sama hvað það kostar. Samhliða miklum samdrætti í fjölgun notenda á markaðinum virðist sem þeim lið streymisstríðsins, sem samkeppnin milli streymisveitna er iðulega kölluð, sé lokið. Nú sé markmiðið að auka tekjur, draga úr kostnaði og reka streymisveitur með hagnaði. Viðskipti erlent 12.8.2022 14:31
Disney hækkar verðið fyrir þá sem vilja engar auglýsingar Áskrift hjá streymisveitu Disney, Disney+, kemur til með að hækka í verði á næstunni. Þá verður ný ódýrari áskriftarleið kynnt til sögunnar en þar þurfa áskrifendur að horfa á auglýsingar. Viðskipti erlent 10.8.2022 21:00
Harry Styles gerir fimm mynda samning við Marvel fyrir tugi milljóna Poppstjarnan og leikarinn Harry Styles hefur gert fimm mynda samning við Marvel sem gæti skilað honum allt að hundrað milljónum Bandaríkjadala. Styles mun fara með hlutverk Erosar í hinum umfangsmikla kvikmyndaheimi Marvel. Bíó og sjónvarp 29.7.2022 16:41
Svarti pardusinn snýr aftur Í nótt gaf Marvel út stiklu fyrir kvikmyndina „Black Panther 2: Wakanda Forever.“ Myndin verður frumsýnd þann 11. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 24.7.2022 16:53
H.E.R. mun leika Fríðu Söngkonan Gabriella Sarmiento Wilson, betur þekkt sem H.E.R. mun fara með hlutverk Fríðu í sérútgáfu sjónvarpsstöðvarinnar ABC af klassísku Disney myndinni „Fríða og Dýrið.“ Bíó og sjónvarp 23.7.2022 13:04
Hollywood fréttir: Þórshamar neglir áhorfendur í sæti Nýjasta ofurhetjumynd Marvel, Thor: Love and Thunder, tók inn 69.5 milljónir dollara sl. föstudag, til viðbótar við þær 29.6 milljónir sem hún halaði inn í gegnum forsýningar fimmtudagskvöldsins. Bíó og sjónvarp 10.7.2022 15:32
Hakkari segir starfsfólk Disney hafa gert grín að getnaðarlim sínum Brotist var inn á Instagram og Facebook reikninga Disneylands í gær, sá sem braust inn á reikningana kallaði sig „ofur hakkara.“ Erlent 8.7.2022 14:12
Sanderson systur mæta á Disney+ eftir 29 ára dvala Margir kannast eflaust við Sanderson systurnar úr myndinni Hocus Pocus sem leit dagsins ljós árið 1993 en nú eru þær mættar aftur eftir 29 ára dvala. Bíó og sjónvarp 30.6.2022 15:14
Obi-Wan Kenobi: Auglýst eftir vandvirkni Obi-Wan Kenobi er þriðja leikna serían úr Stjörnustríðsheiminum frá Disney+. Ég veit ekki hvort hún sé sú versta þeirra, enda samkeppnin við The Book of Boba Fett hörð. Gagnrýni 27.6.2022 08:52
Mörg stórfyrirtæki hyggjast aðstoða starfsmenn Mörg stórfyrirtæki í Bandaríkjunum hafa lýst því yfir að þau muni greiða fyrir ferðalög starfsmanna sinna sem neyðast til að leita til annara ríkja til að gangast undir þungunarrof, eftir að hæstiréttur landsins snéri niðurstöðunni í Roe gegn Wade. Erlent 27.6.2022 07:10
Ný leikin mynd um Herkúles frá Disney Guy Ritchie mun leikstýra nýrri leikinni mynd um Herkúles fyrir Disney sem á að byggja á söguþræði teiknimyndarinnar um gríska goðið frá 1997. Bíó og sjónvarp 17.6.2022 23:05
Rödd Bósa ljósárs segir andstæðinga fjölbreytni „bjána“ Chris Evans, sem ljær Bósa ljósári rödd sína, segir fólk sem er reitt yfir því að tvær konur kyssist í nýrri teiknimynd vera „bjána“. Myndin hefur meðal annars verið bönnuð í Sameinuðu arabísku furstadæmunum vegna kossins. Bíó og sjónvarp 15.6.2022 19:48
Bósi ljósár bannaður í Mið-Austurlöndum út af samkynja kossi Ljósár, nýjasta myndin frá Disney um Bósa ljósár, hefur verið bönnuð í Sádí-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Kúvæt vegna atriðis þar sem tvær konur kyssast. Teiknimyndin er „spin-off“ af hinni vinsælu seríu Leikfangasögu (e. Toy Story) og fjallar um geimævintýri Bósa Ljósár út fyrir endimörk alheimsins. Bíó og sjónvarp 13.6.2022 10:54
Gosi verður alvöru strákur Nýjasti meðlimurinn úr Disney teiknimyndafjölskyldunni til þess að vera leikinn er Gosi. Tom Hanks fer með hlutverk Gepetto sem býr til viðarbrúðuna Gosa sem þarf að sanna virði sitt áður en ósk föður hans er uppfyllt. Bíó og sjónvarp 31.5.2022 15:30
Gorr guða-slátrari slæst við Þór Marvel hefur birt nýja stiklu fyrir næstu myndina um guðinn og ofurhetjuna Þór, Thor: Love and Thunder. Óhætt er að segja að virðist ansi margt um að vera hjá Þór, sé mið tekið af stiklunni og að hann hafi þurft að finna sig á nýjan leik eftir atburði Avengers: Endgame. Bíó og sjónvarp 24.5.2022 10:10
Jane Foster mætt með hamar Þórs Marvel birti í gær fyrstu stikluna fyrir nýjustu myndina um ofurhetjuna Þór og ævintýri hans. Myndin heitir Thor: Love and Thunder en miðað við stikluna virðist Thor þurfa að finna sig á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 19.4.2022 10:59
Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. Tónlist 28.3.2022 17:00
Fyrsta stikla Obi-Wan Kenobi Disney birti í kvöld fyrstu stiklu þáttanna Obi-Wan Kenobi, sem fjalla einmitt um Jedi-rddarann fræga, Obi-Wan Kenobi. Þeir fjalla um sögu Old Ben á milli kvikmyndanna Revenge of the Sith og A New Hope. Bíó og sjónvarp 9.3.2022 20:52
Mikið um erlend tökuverkefni hér á landi Verið er að taka upp fjögur erlend kvikmyndaverkefni í stærri kantinum hér á landi um þessar mundir. Þar á meðal er stórt verkefni frá Sony og annað frá Netflix og BBC. Bíó og sjónvarp 19.2.2022 12:36
Goldberg skikkuð í tveggja vikna frí þrátt fyrir að hafa beðist afsökunar Leikkonan og þáttastjórnandinn Whoopi Goldberg hefur verið skikkuð í tveggja vikna leyfi í kjölfar ummæla sem hún lét falla um Helförina. Erlent 2.2.2022 07:06
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. Lífið 26.1.2022 14:15
Vinna að þremur nýjum Star Wars-leikjum Forsvarsmenn leikjaútgefandans Electronic Arts tilkynnti í dag að leikjaframleiðendur á þeirra vegum ynnu að gerð þriggja nýrra tölvuleikja úr söguheimi Star Wars. Einn þeirra er framhald hins vinsæla Star Wars Jedi: Fallen Order. Leikjavísir 25.1.2022 15:55
We Don't Talk About Bruno vinsælasta lag Disney í 26 ár Bíómyndin Encanto frá Disney hefur farið sigurför um heiminn síðustu mánuði og hefur lagið We Don´t Talk About Bruno nú slegið met ísdrottningarinnar Elsu við á bandaríska topplistanum Billboard Hot 100. Tónlist 24.1.2022 16:30
Ný stikla sýnir að Kóngulóarmannsins bíður ærið verkefni Ný stikla fyrir stórmyndina Spider-Man: No Way Home var frumsýnd í nótt og má sjá að Kóngulóarmanninum bíður ærið verkefni við að bjarga málunum. Bíó og sjónvarp 17.11.2021 07:49
Vampírur bætast við söguheim Marvel Sony birti í dag nýja stiklu kvikmyndarinnar Morbius. Hún fjallar um lækni sem glímir við alvarleg veikindi og stendur í umfangsmikilli leit að lækningu. Sú leit endar í stuttu máli á því að Dr. Michael Morbius verður að vampíru. Bíó og sjónvarp 2.11.2021 14:03
Disney birtir fyrstu stiklu Book of Boba Fett Mannaveiðarinn Boba Fett ætlar að stíga í spor fyrrverandi yfirmanns síns, Jabba The Hut, og leggja undir sig undirheima stjörnuþokunnar fjarlægu sem hýsir söguheim Star Wars. Það er miðað við fyrstu stiklu þáttanna The Book of Boba Fett, sem Disney frumsýndi í dag. Bíó og sjónvarp 1.11.2021 14:30
Disney frestar frumsýningu á Indiana Jones, Thor og öðrum stórmyndum Ljóst er að aðdáendur kvikmynda úr smiðju Disney munu þurfa að bíða lengur eftir nokkrum þeim myndum fyrirtækisins sem væntanlegar eru á stóra tjaldið. Bíó og sjónvarp 19.10.2021 08:12
Streymisleitarvélin JustWatch orðin aðgengileg Íslendingum Streymisleitarvélin JustWatch er nú aðgengileg á Íslandi með íslensku viðmóti. Þjónustan á að gera notendum auðveldara að finna þætti og kvikmyndir til að horfa á og er JustWatch með meira en tuttugu milljónir notenda í 57 löndum. Bíó og sjónvarp 15.10.2021 12:30
Scarlett Johansson og Disney ná sáttum Afþreyingarrisinn Disney og bandaríska leikkonan Scarlett Johansson hafa náð sáttum í deilu sem sneri að dreifingu á Marvel-ofurhetjumyndinni Svörtu ekkjunni (e. Black Widow). Lífið 1.10.2021 07:34
Marvel frumsýnir stikluna fyrir Eternals Marvel frumsýndi í dag stikluna fyrir ofurhetjumyndina Eternals. Angelina Jolie er þar í aðalhlutverki en hún fer með hlutverk Thenu í myndinni. Bíó og sjónvarp 19.8.2021 14:30