Tryggingar Mun fá háar bætur eftir mistök hjá Krabbameinsfélaginu Tryggingafélag Krabbameinsfélags Íslands hefur viðurkennt bótaskyldu að öllu leyti í máli konu sem fékk ranga niðurstöðu eftir krabbameinsskoðun hjá félaginu. Konan er með ólækandi krabbamein. Innlent 24.11.2020 19:10 Fær fullar bætur sex árum eftir alvarlegt bílslys á Gullinbrú Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Gullinbrú fyrir sex árum fær fullar bætur úr slysatryggingu frá tryggingafélagi sínu samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Tryggingafélagið vildi skerða eða fella niður bæturnar vegna þess að maðurinn ók of hratt þegar slysið varð. Innlent 24.11.2020 16:40 Segir íslensk tryggingafélög okra á bíleigendum því þau komist upp með það Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi helmingi eða tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 24.11.2020 10:17 Maður sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi fær bætur frá Verði eftir fimm ára bið Karlmaður sem slasaðist alvarlega á hjóli á leið heim úr vinnu fær tæpar fjórtán milljónir króna í bætur frá Verði eftir að Landsréttur dæmdi honum í vil í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur hafi áður dæmt Verði í vil. Innlent 20.11.2020 22:42 „Fötluðustu börnin fá ekki að njóta sín eins og önnur börn“ „Sárt og sorglegt“ að fá neitun frá Sjúkratryggingum, segir móðir langveiks drengs sem óskaði eftir styrk fyrir hjólastólahjóli. Hún segir sorglegt að hópur barna fái ekki tækifæri til að hjóla, líkt og heilbrigð börn gera. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða reglugerðina. Lífið 4.11.2020 16:15 Ráðinn til Sjóvár Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:04 Segir Sjúkratryggingar Íslands ekki komnar inn í þessa öld Sigurður Hólmar Jóhannesson gagnrýnir að ekki fáist niðurgreiðsla frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir mörgum hjálpartækjum sem gætu bætt lífsgæði langveikra og fatlaðra barna til muna. Lífið 3.11.2020 08:01 Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 30.10.2020 16:07 Útilokar að húsið verði rifið á þessu ári Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg 1, sem brann í lok júní, segir útilokað að hægt verði að rífa húsið á þessu ári. Ágreiningur sé uppi á milli eiganda og tryggingarfélagsins, sem tryggði húsið, sem þurfi fyrst að leysa úr og það geti tekið ár. Innlent 27.10.2020 13:40 Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03 90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Innlent 14.10.2020 16:53 Fær ekki bætur eftir óhapp við brauðbakstur Tryggingafélagið TM þarf ekki að greiða starfsmanni mötuneyti hjá ótilgreindu félagi á höfuðborgarsvæðinu bætur vegna slyss sem varð þegar starfsmaðurinn var að hnoða deig í stóran brauðhleif. Innlent 10.10.2020 20:15 Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Innlent 7.10.2020 17:09 Vilborg nýr formaður Sjúkratrygginga Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Innlent 6.10.2020 18:46 Tryggingagjald lækkað tímabundið Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021. Innlent 29.9.2020 11:22 Kvika og TM hefja sameiningarviðræður Stjórnir Kviku Banka og TM hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna. Viðskipti innlent 28.9.2020 23:10 Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37 Ráðin framkvæmdastjóri hjá Tryggingastofnun Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar og gegnir hún jafnframt stöðu staðgengils forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:58 Framkvæmdastjóri Novis hristir höfuðið yfir tilkynningu Seðlabankans Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 22.9.2020 15:07 Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34 15 milljónir í bætur eftir furðulegt slys á tannlæknastofu Tryggingafélagið TM mun þurfa að greiða konu 14,8 milljónir í bætur vegna slyss á vinnustað hennar í september árið 2014. Innlent 16.9.2020 19:27 Ráðinn tryggingastærðfræðingur VÍS Poul Christoffer Thomassen hefur verið ráðinn tryggingastærðfræðingur hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Viðskipti innlent 10.9.2020 15:00 Tryggingafélög taka Covid inn í áhættumat sitt Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Innlent 30.8.2020 22:00 Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:01 Mun friðhelgi einkalífs kosta meira í framtíðinni? Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri. Skoðun 24.8.2020 15:01 Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00 Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26 TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16 Bótakröfu manns sem slasaðist við björgun á slysstað hafnað Vátryggingafélag Íslands þarf ekki að greiða karlmanni sem slasaðist við að draga við að draga ökumann sem lenti í bílslysi frá bifreiðinni bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Innlent 30.6.2020 10:39 Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands Innlent 30.6.2020 06:45 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Mun fá háar bætur eftir mistök hjá Krabbameinsfélaginu Tryggingafélag Krabbameinsfélags Íslands hefur viðurkennt bótaskyldu að öllu leyti í máli konu sem fékk ranga niðurstöðu eftir krabbameinsskoðun hjá félaginu. Konan er með ólækandi krabbamein. Innlent 24.11.2020 19:10
Fær fullar bætur sex árum eftir alvarlegt bílslys á Gullinbrú Karlmaður sem slasaðist alvarlega í bílslysi á Gullinbrú fyrir sex árum fær fullar bætur úr slysatryggingu frá tryggingafélagi sínu samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Tryggingafélagið vildi skerða eða fella niður bæturnar vegna þess að maðurinn ók of hratt þegar slysið varð. Innlent 24.11.2020 16:40
Segir íslensk tryggingafélög okra á bíleigendum því þau komist upp með það Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir bílatryggingar hér á landi helmingi eða tvöfalt dýrari en á hinum Norðurlöndunum. Viðskipti innlent 24.11.2020 10:17
Maður sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi fær bætur frá Verði eftir fimm ára bið Karlmaður sem slasaðist alvarlega á hjóli á leið heim úr vinnu fær tæpar fjórtán milljónir króna í bætur frá Verði eftir að Landsréttur dæmdi honum í vil í dag. Héraðsdómur Reykjavíkur hafi áður dæmt Verði í vil. Innlent 20.11.2020 22:42
„Fötluðustu börnin fá ekki að njóta sín eins og önnur börn“ „Sárt og sorglegt“ að fá neitun frá Sjúkratryggingum, segir móðir langveiks drengs sem óskaði eftir styrk fyrir hjólastólahjóli. Hún segir sorglegt að hópur barna fái ekki tækifæri til að hjóla, líkt og heilbrigð börn gera. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða reglugerðina. Lífið 4.11.2020 16:15
Ráðinn til Sjóvár Þórir Óskarsson, tryggingastærðfræðingur hefur verið ráðinn til trygginga- og tölfræðigreiningar Sjóvá. Viðskipti innlent 3.11.2020 12:04
Segir Sjúkratryggingar Íslands ekki komnar inn í þessa öld Sigurður Hólmar Jóhannesson gagnrýnir að ekki fáist niðurgreiðsla frá Sjúkratryggingum Íslands fyrir mörgum hjálpartækjum sem gætu bætt lífsgæði langveikra og fatlaðra barna til muna. Lífið 3.11.2020 08:01
Landsréttur telur Geymslur ekki skaðabótaskyldar vegna stórbrunans í Garðabæ Landsréttur hefur sýknað fyrirtækið Geymslur af þremur kröfum um að það bæri skaðabótaábyrgð vegna stórbrunans sem varð í húsnæði fyrirtækisins við Miðhraun í Garðabæ í apríl 2018. Innlent 30.10.2020 16:07
Útilokar að húsið verði rifið á þessu ári Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg 1, sem brann í lok júní, segir útilokað að hægt verði að rífa húsið á þessu ári. Ágreiningur sé uppi á milli eiganda og tryggingarfélagsins, sem tryggði húsið, sem þurfi fyrst að leysa úr og það geti tekið ár. Innlent 27.10.2020 13:40
Niðurstöður úttektar á Tryggingastofnun öllum áfall Úrbóta er þörf til að byggja upp traust á Tryggingastofnun ríkisins eftir niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar. Formaður Landssambands eldri borgara segir niðurstöðurnar áfall fyrir alla en athugasemdir sem gerðar voru við störf stofnunarinnar séu í anda gagnrýni sambandsins. Innlent 15.10.2020 21:03
90 prósent lífeyrisþega fengu rangar greiðslur Ríkisendurskoðun telur að ýmislegt megi betur fara í starfsemi Tryggingastofnunar ríkisins (TR). Innlent 14.10.2020 16:53
Fær ekki bætur eftir óhapp við brauðbakstur Tryggingafélagið TM þarf ekki að greiða starfsmanni mötuneyti hjá ótilgreindu félagi á höfuðborgarsvæðinu bætur vegna slyss sem varð þegar starfsmaðurinn var að hnoða deig í stóran brauðhleif. Innlent 10.10.2020 20:15
Vonbrigði að ekki sé gert ráð fyrir niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu Ekki er gert ráð fyrir niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Innlent 7.10.2020 17:09
Vilborg nýr formaður Sjúkratrygginga Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað Vilborgu Þ. Hauksdóttur formann Sjúkratrygginga Íslands. Innlent 6.10.2020 18:46
Tryggingagjald lækkað tímabundið Full endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna átaksins Allir vinna verður framlengd út árið 2021. Þá verður tryggingagjald lækkað tímabundið til loka árs 2021. Innlent 29.9.2020 11:22
Kvika og TM hefja sameiningarviðræður Stjórnir Kviku Banka og TM hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu félaganna. Viðskipti innlent 28.9.2020 23:10
Ráðinn markaðsstjóri Sjóvár Jóhann Þórsson hefur verið ráðinn markaðsstjóri hjá Sjóvá. Viðskipti innlent 28.9.2020 09:37
Ráðin framkvæmdastjóri hjá Tryggingastofnun Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri á skrifstofu forstjóra Tryggingastofnunar og gegnir hún jafnframt stöðu staðgengils forstjóra. Viðskipti innlent 23.9.2020 09:58
Framkvæmdastjóri Novis hristir höfuðið yfir tilkynningu Seðlabankans Framkvæmdastjóri slóvakíska tryggingafélagsins Novis segir alrangt að Seðlabanki Slóvakíu hafi gefið út bann við nýsölu vátrygginga eins og haldið er fram á heimasíðu Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 22.9.2020 15:07
Óvissa um stöðu Novis sem tryggir fimm þúsund manns hér á landi Rúmlega fimm þúsund manns hér á landi ættu að velta fyrir sér tryggingamálum sínum eftir að Seðlabanki Slóvakíu lagði tímabundið bann við nýsölu vátryggingaafurða tryggingafélagsins Novis. Viðskipti innlent 22.9.2020 11:34
15 milljónir í bætur eftir furðulegt slys á tannlæknastofu Tryggingafélagið TM mun þurfa að greiða konu 14,8 milljónir í bætur vegna slyss á vinnustað hennar í september árið 2014. Innlent 16.9.2020 19:27
Ráðinn tryggingastærðfræðingur VÍS Poul Christoffer Thomassen hefur verið ráðinn tryggingastærðfræðingur hjá Vátryggingafélagi Íslands (VÍS). Viðskipti innlent 10.9.2020 15:00
Tryggingafélög taka Covid inn í áhættumat sitt Tryggingafélög hafa tekið Covid inn í áhættumat sitt vegna óvissuþátta um hugsanleg langtímaáhrif sjúkdómsins. Innlent 30.8.2020 22:00
Vonast til að VÍS hafi unnið heimavinnuna vel Forstjóri Persónuverndar kveðst vona að tryggingafélagið VÍS sé vel undirbúið vegna svokallaðs Ökuvísis sem fylgist með aksturslagi viðskiptavina. Viðskipti innlent 25.8.2020 11:01
Mun friðhelgi einkalífs kosta meira í framtíðinni? Síðasta föstudag birtist frétt á Vísi um nýjung sem tryggingafélagið VÍS hyggst setja á markað um næstu áramót. Nýjungin er kubbur sem settur er í bíla og er þeim eiginleikum búinn að geta fylgst með akstri bílstjóra, meðal annars hvort þeir keyri of hratt eða séu í símanum undir stýri. Skoðun 24.8.2020 15:01
Setur kubb í bílinn, hagar þér vel í umferðinni og færð afslátt af tryggingum VÍS hyggst bjóða viðskiptavinum fyrirtækisins áhugavert tilboð. Leyfðu okkur að fylgjast með akstrinum, keyrðu sómasamlega og þá lækkum við iðgjöldin þín. Viðskipti innlent 21.8.2020 15:00
Fær 2,3 milljónir í bætur fyrir „augnabliks aðgæsluleysi“ við gúmmípressu Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að Gúmmísteypa Þ. Lárussonar ehf. bæri ábyrgð á vinnuslysi starfsmanns sem varð 3. september 2012 og því bæri TM að greiða manninum 2.307.405 krónur í bætur vegna slyssins sem varð til varanlegrar örorku mannsins. Innlent 20.7.2020 11:26
TM hafnar með öllu forsíðufrétt Fréttablaðsins um viðræður um sameiningu Tryggingamiðstöðin hefur hafnað því að viðræður séu hafnar um mögulega sameiningu TM og Kviku banka líkt og greint er frá í forsíðufrétt Fréttablaðsins í morgun. Viðskipti innlent 1.7.2020 09:16
Bótakröfu manns sem slasaðist við björgun á slysstað hafnað Vátryggingafélag Íslands þarf ekki að greiða karlmanni sem slasaðist við að draga við að draga ökumann sem lenti í bílslysi frá bifreiðinni bætur úr ábyrgðartryggingu bifreiðarinnar samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í gær. Innlent 30.6.2020 10:39
Sálfræðiþjónusta færð undir sjúkratryggingar Þingheimur samþykkti í nótt að fella nauðsynlegar sálfræðimeðferðir og aðrar klínískar viðtalsmeðferðir undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands Innlent 30.6.2020 06:45