
Kynlíf

Af klámi, kyrkingum og kynfræðslu: Má læra af umræðunni?
Umræðuefni síðustu viku var mörgum erfitt. Þar var tekist á fyrir hönd tveggja viðkvæmra hópa, þau sem eru BDSM hneigð og svo þau sem hafa verið beitt ofbeldi í kynlífi. Báðir hópar þurfa alla okkar ást, stuðning og virðingu. Stóra spurningin í mínum huga er hvort hægt sé að veita þessum tveimur hópum sína kyn- og ofbeldisforvarnafræðslu saman.

Hanna Björg biðst afsökunar á frammistöðu sinni í Kastljósi
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kynjafræðikennari, hefur beðist afsökunar á því að hafa staðið sig illa í Kastljósþætti gærkvöldsins, sem sýndur var á RÚV. Þar mættust þær Siggríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg kynfræðingur, og ræddu kynfræðslu í skólum.

Um kynfræðslu unglinga, klám og ofbeldi
Unglingsárin eru spennandi en jafnframt erfiður og ruglingslegur tími fyrir okkur öll. Við höfum komist að því að veröldin er flóknari en virtist í fyrstu og sannreynt að fullorðið fólk veit ekki alltaf betur og er ekki alltaf heiðarlegt.

„Ég kenni ekki kyrkingar“
Sigga Dögg kynfræðingur segir að kyrkingar séu langt frá því að vera kenndar á „glæru fjögur“ í kynfræðslu. Börn hafi þó spurt út í kyrkingar í tengslum við kynlíf og þá þurfi hún eðli málsins samkvæmt að tækla málefnið.

Gagnrýna að unglingum sé kennt að „kyrkja hvert annað í nafni kynfrelsis“
Kynjafræðikennarar gagnrýna harðlega að kyrkingar séu kenndar í skólum landsins sem hluti af kynfræðslu og beina spjótum sínum að Siggu Dögg kynfræðingi. Kynfræðsla snúist ekki um að kenna börnum að kyrkja eða láta kyrkja sig. Fullorðnu fólki beri skylda til að bregðast við þegar klámvæðingin blasir við börnum með þessum hætti.

Kynþokkafyllsta yfirferð ársins
Flest erum við kynverur, upp að vissu marki að minnsta kosti, og þurfum útrás fyrir slíkar kenndir. Íslendingar virðast hafa beint þeirri útrás í ýmsa farvegi á árinu sem er að líða. Suma gamla og góða, en aðra nýja og talsvert djarfa.

Kynlífstæki jafn sjálfsögð undir jólatréð og heimilistæki
Losti.is er vefverslun vikunnar á Vísi.

Sala kynlífsdagatals tífaldast milli ára
Scarlet.is er vefverslun vikunnar á Vísi

Grindarbotnsæfingar hafa aldrei verið svona skemmtilegar
Með Grindarbotnsþjálfanum spilar þú tölvuleik og stýrir honum með grindarbotnsvöðvunum! Grindarbotnsþjálfinn er heilsuvara vikunnar á Vísi

Enn ekki hægt að skera úr um hvort G-bletturinn sé til eða ekki
Fjölmargir hafa spurt Vísindavefinn um G-blettinn. Eldra svar um rauða blettinn á Júpíter hefur ekki þótt duga og heldur ekki nýlegt svar um G-ið í G-mjólk. Því var ákveðið að gera nýtt svar á Vísindavefnum,

Þriðjungur á erfitt með að tala um kynlíf við maka sinn
Tölum um tilfinningar, eins og maðurinn sagði. Við eigum mis erfitt með að tjá tilfinningar okkar og auðvitað mis mikla þörf. Tilfinningar, þarfir og þrár.

Fæstir taka með sér verjur út á lífið
Enginn veit hvar eða hvenær þú hittir einhvern sem heillar og blossarnir kvikna. Þráin tekur yfir og ástarævintýrið, já eða næturævintýrið, byrjar.

Bannað að fjarlægja verju í miðjum klíðum
Ólöglegt er nú að fjarlægja smokk án samþykkis samkvæmt nýjum lögum sem ríkisstjóri Kaliforníu í Bandaríkjunum staðfesti í síðustu viku. Kalifornía varð þá fyrsta ríkið til að banna slíkt hátterni

Tekur þú verjur með þér út á lífið?
Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars?

Tekur þú verjur með þér út á lífið?
Ávalt viðbúin! Við erum saman í þessu! Öryggið á oddinn og gangið hægt, og vel varin, inn um gleðinnar dyr. Er það ekki annars?

„Kynlíf er val en ekki kvöð“
„Foreldrar ættu algjörlega að kaupa verjur fyrir unglinginn. Um að gera að eiga alltaf nóg af smokkum heima og minna unglinginn á að ganga með hann á sér,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur í viðtali við Makamál.

Jóladagatöl fullorðna fólksins krydda aðventuna
Jóladagatalið frá Womanizer er stærra og innihaldsríkara en nokkru sinni.

Hvað ef þú labbar inn á unglinginn?
Hvort sem það er forvitni um kynfærin, sjálfsfróun eða smokkinn þá er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvituð og tilbúin til þess að eiga samtalið við unglingana sína.

Nekt, örvandi nudd og hugleiðsla í Wild Love Tantra Iceland
Tantra? Hvað er eiginlega þetta tantra? Erum við Íslendingar með fordóma fyrir trantrafræðum eða erum við kannski forvitin?

Ætlast til að börn fræði sig sjálf um kynþroska
Hvort sem það eru blæðingar, forhúðarvandamál eða hugleiðingar um kynhneigð er mikilvægt að foreldrar barna á kynþroskaskeiðinu séu meðvitum um hvað börn þeirra eru að ganga í gegnum.

Ekki banna börnum að vera forvitin um kynfæri sín
„Mér berast, alveg grínlaust, að meðaltali tugi spurninga á viku frá foreldrum um það hvernig best sé að ræða við börn sín um samþykki, mörk, kynfærin, líkamann og kynlíf,“ segir Sigga Dögg í viðtali við Makamál.

Þorði ekki að skoða píkuna í spegli eftir fæðinguna
Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt sem Erna í Ernulandi, er baráttukona mikil fyrir líkamsvirðingu og jákvæðri líkamsímynd. Hún segir að margir ungir einstaklingar hafi ranghugmyndir um útlit kynfæra og séu jafnvel að upplifa óöryggi með útlitið á sínum eigin.

Setja Smokkaleikinn í loftið til að berjast gegn kynsjúkdómum
Íslendingar eiga Evrópumet í kynsjúkdómum og hefur landlæknir sett á laggirnar Smokkaleik til að efla vitund þjóðarinnar um varnir gegn þessari vá.

Hversu vel þekkir þú merkingu tjáknanna?
Í nýjasta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um samskipti. Meðal annars töluðu þau Sigga Dögg og Ahd um notkun tjákna (e.emoji) í samskiptum um kynlíf.

Mesta áskorunin að fá þekkta einstaklinga til að tala um kynlíf
„Við höfum verið að fá frábær viðbrögð við þáttunum. Fólk er að senda okkur að 16 ára unglingar séu að kalla á mömmu og pabba til að horfa á þáttinn saman,“ segir Dögg Mósesdóttir leikstjóri þáttanna Allskonar kynlíf.

Fann kynlífsdúkku eina síns liðs og eigandinn ófundinn
Athugull Reykvíkingur sem var á heilsubótargöngu í austurborginni á dögunum hringdi í lögreglu eftir að torkennilegur hlutur varð á vegi hans. Í ljós kom, þegar lögreglumenn bar að garði, að um kynlífsdúkku var að ræða.

Kennarinn sleppti kynfræðslunni: „Þetta var mikið tabú“
Í fyrsta þættinum af Allskonar kynlíf var meðal annars fjallað um fyrsta skiptið og fyrstu kynni af kynlífi.

Færu á hausinn ef klámið yrði í alvöru bannað
Íslendingar sem framleiða klámefni á vefþjónustunni OnlyFans taka fregnum af klámbanni miðilsins með jafnaðargeði. Þeir telja tilkynninguna sölubrellu frekar en grundvallarbreytingu á starfseminni.

Klámhögg fyrir OnlyFans-stjörnur
Vefþjónustan OnlyFans segist vera að banna klám á miðlum sínum, en kynferðislegt myndefni hefur verið helsti punktur forritsins frá upphafi. Talsmenn fyrirtækisins segja að nekt verði áfram leyfð, en að samhengi hennar verði að vera í takt við viðmið síðunnar.

„Alveg sama þó fólk sé ekki búið að tannbursta sig“
„Við töluðum við fólk á ótrúlega breiðu aldursbili og spurðum þau út í fyrsta skiptið þeirra og alls konar. Við fengum ótrúlega einlægar frásagnir,“ segir Sigga Dögg um viðmælendurna í nýjum þáttum sínum Allskonar kynlíf.