Akureyri

Fréttamynd

Stefna að því að selja Sigurhæðir, hús Matthíasar Jochumssonar

Akureyrarbær stefnir að því að selja Sigurhæðir, sögufrægt hús sem þjóðskáldið Matthías Jochumsson lét byggja árið 1903. Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs Akureyrar og oddviti Framsóknar, segir að ástæðan sé sú að húsið, sem er friðað, hafi ekki nýst sem skyldi vegna aðgengismála.

Innlent
Fréttamynd

Draumarnir rættust með háskólanámi í heimabyggð

Forsvarsmaður hugbúnaðarfyrirtækis á Akureyri telur að háskólanám í heimabyggð sé ein af forsendum þess að starfsstöð fyrirtækisins í bænum fari sístækanndi. Einn af nýjum starfsmönnum fyrirtækisins segir að hann hefði ekki látið drauma sína rætast hefði hann ekki getað sótt draumanámið á Akureyri.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ræddum aldrei að draga liðið úr leik

Körfuknattleiksdeild Þórs sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni þar sem fram kom að framtíð félagsins væri tryggð eftir að orðrómur komst á kreik um að félagið myndi draga sig úr keppni í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Árholt – leikskóli að nýju

Eitt af aðaláherslumálum í meirihlutasamningi bæjarstjórnar Akureyrarbæjar er að bæta kjör og hag barnafólks á Akureyri. Ein af meginleiðunum til að ná þessu markmiði er að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla.

Skoðun
Fréttamynd

Akureyri iðar af lífi á Akureyrarvöku

Akureyringar fagna afmæli bæjarins um helgina með bæjarhátíðinni Akureyrarvöku. Dagskráin í dag er þéttskipuð viðburðum en deginum lýkur með stórtónleikum í Listagilinu í kvöld.

Innlent
Fréttamynd

Spæjara­skóli fyrir krakka settur á lag­girnar á Akur­eyri

"Þetta eru í rauninni ráðgátukassar í áskrift fyrir 9-12 ára krakka. Hugmyndin er að í hverjum kassa er ein saga, bara ráðgátusaga sem að áskrifandinn þarf að aðstoða aðalpersónurnar við,“ segir Lína Rut Olgeirsdóttir, einn stofnenda Spæjaraskólans sem hefur verið settur á laggirnar á Akureyri.

Lífið