Þýski handboltinn Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00 Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26 Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31 Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30 Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:39 Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00 Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46 Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Handbolti 21.12.2020 12:16 Ómar Ingi og Gísli mikilvægir í öruggum sigri Fjórir íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2020 16:35 Rhein-Neckar hafði betur með minnsta mun í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýska handboltanum í dag þegar alls fjórir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leik Rhein-Neckar Löwen og Bergischer. Handbolti 20.12.2020 14:08 Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.12.2020 19:45 Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39 Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30 Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31 Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15.12.2020 19:07 Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13.12.2020 18:19 Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13.12.2020 17:05 Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13.12.2020 14:40 Aron Rafn stóð vaktina í öruggum sigri Aron Rafn Eðvarsson stóð á milli stanganna hjá Bietigheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2020 20:57 Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52 Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo. Handbolti 10.12.2020 19:34 Ekkert fær stöðvað Guðjón og Elliða Gummersbach trónir enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Wilhelmshavener í kvöld, lokatölur 30-28 gestunum í vil. Handbolti 8.12.2020 21:56 Rúnar byrjar á sigri í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson stýrði Aue til sigurs í sínum fyrsta leik eftir að hann tók aftur við stjórnartaumum þýska liðsins. Handbolti 8.12.2020 20:25 Viggó valinn leikmaður mánaðarins í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta var í dag valinn besti leikmaður nóvembermánaðar. Handbolti 7.12.2020 23:00 Rúnar tekur tímabundið við Aue vegna veikinda þjálfarans Rúnar Sigtryggsson hefur tekið tímabundið við þjálfun þýska B-deildarliðsins Aue. Hann stýrir liðinu meðan þjálfari þess jafnar sig af veikindum tengdum kórónuveirunni. Handbolti 7.12.2020 14:04 Ómar fór á kostum og var markahæstur Íslendinganna Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk í dag. Enginn Íslendingur skoraði fleiri mörk í úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.12.2020 16:39 Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Handbolti 2.12.2020 14:30 Óðinn atkvæðamikill í sigri á toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2020 20:23 Bjarki Már öflugur í naumum sigri Lemgo Lemgo vann góðan sigur á Erlingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 24-23. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson fór mikinn að venju í liði Lemgo. Handbolti 28.11.2020 21:10 PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Handbolti 27.11.2020 09:30 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 37 ›
Rúnar áfram í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson mun stýra Þýska 2. deildarliðinu Aue áfram eftir áramót. Rúnar tók við þýska handknattleiksfélaginu tímabundið vegna veikinda þjálfara liðsins fyrr í þessum mánuði en nú hefur verið staðfest að hann verði áfram við stjórnvölin. Allavega fram í febrúar. Handbolti 31.12.2020 14:00
Daníel varði og skoraði og Elliði funheitur í jafntefli Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, missteig sig í þýsku B-deildinni í kvöld er liðið gerði 24-24 jafntefli við Bayer Dormagen. Handbolti 30.12.2020 20:26
Þýska deildin í meira en mánaðarfrí með tvo Íslendinga á toppnum Tveir íslenskir landsliðsmenn eru í tveimur efstu sætunum á listanum yfir markahæstu leikmenn þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 30.12.2020 12:31
Arnór Þór áfram í herbúðum Bergischer Arnór Þór Gunnarsson, hægri hornamaður íslenska landsliðsins sem og þýska úrvalsdeildarliðsins Bergischer, hefur framlengt samning sinn við þýska liðið. Handbolti 28.12.2020 17:30
Stórsigur hjá Alexander og Ými en Bjarki tapaði Rhein-Neckar Löwen vann 15 marka sigur á Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 39-24. Þá tapaði Lemgo með sex marka mun gegn Füchse Berlin, lokatölur þar 29-23. Handbolti 27.12.2020 18:39
Ómar Ingi frábær í sigri Magdeburg Ómar Ingi Magnússon átti frábæran leik í átta marka sigri Magdeburg á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 33-25. Handbolti 26.12.2020 20:00
Íslendingaliðin töpuðu stórt | Stórleikur Bjarka dugði ekki Íslendingalið Lemgo og Rhein-Neckar Löwen máttu þola stór töp í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Löwen tapaði 32-23 á útivelli gegn Kiel á meðan Lemgo tapaði gegn Hannover-Burgdorf 31-23, einnig á útivelli. Handbolti 23.12.2020 18:46
Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Handbolti 21.12.2020 12:16
Ómar Ingi og Gísli mikilvægir í öruggum sigri Fjórir íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 20.12.2020 16:35
Rhein-Neckar hafði betur með minnsta mun í Íslendingaslag Það var Íslendingaslagur í þýska handboltanum í dag þegar alls fjórir íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leik Rhein-Neckar Löwen og Bergischer. Handbolti 20.12.2020 14:08
Viggó markahæstur í tapi gegn Kiel Viggó Kristjánsson, Elvar Ásgeirsson og félagar í Stuttgart áttu ekki roð í topplið Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 19.12.2020 19:45
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39
Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31
Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15.12.2020 19:07
Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13.12.2020 18:19
Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13.12.2020 17:05
Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13.12.2020 14:40
Aron Rafn stóð vaktina í öruggum sigri Aron Rafn Eðvarsson stóð á milli stanganna hjá Bietigheim í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 12.12.2020 20:57
Sveinbjörn bjargaði stigi í fyrsta leik Rúnars, átta íslensk mörk í Svíþjóð og spenna í Danmörku Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en leikið var í bæði þýska, danska og sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 11.12.2020 19:52
Bjarki öflugastur af landsliðsmönnunum Nokkrir landsliðsmenn í handbolta voru í eldlínunni í kvöld; bæði í þýska boltanum sem og þeim sænska. Bjarki Már Elísson var atkvæðamestur þeirra en hann telur uppteknum hætti með Lemgo. Handbolti 10.12.2020 19:34
Ekkert fær stöðvað Guðjón og Elliða Gummersbach trónir enn á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir tveggja marka útisigur á Wilhelmshavener í kvöld, lokatölur 30-28 gestunum í vil. Handbolti 8.12.2020 21:56
Rúnar byrjar á sigri í Þýskalandi Rúnar Sigtryggsson stýrði Aue til sigurs í sínum fyrsta leik eftir að hann tók aftur við stjórnartaumum þýska liðsins. Handbolti 8.12.2020 20:25
Viggó valinn leikmaður mánaðarins í Þýskalandi Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta var í dag valinn besti leikmaður nóvembermánaðar. Handbolti 7.12.2020 23:00
Rúnar tekur tímabundið við Aue vegna veikinda þjálfarans Rúnar Sigtryggsson hefur tekið tímabundið við þjálfun þýska B-deildarliðsins Aue. Hann stýrir liðinu meðan þjálfari þess jafnar sig af veikindum tengdum kórónuveirunni. Handbolti 7.12.2020 14:04
Ómar fór á kostum og var markahæstur Íslendinganna Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk í dag. Enginn Íslendingur skoraði fleiri mörk í úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.12.2020 16:39
Icelandic Airways í evrópska handboltanum í gær Samvinna tveggja íslenskra landsliðsmanna vakti mikla athygli í sigri þýska liðsins SC Magdeburg í EHF Evrópudeildinni í gær. Handbolti 2.12.2020 14:30
Óðinn atkvæðamikill í sigri á toppliðinu Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 29.11.2020 20:23
Bjarki Már öflugur í naumum sigri Lemgo Lemgo vann góðan sigur á Erlingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lokatölur 24-23. Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson fór mikinn að venju í liði Lemgo. Handbolti 28.11.2020 21:10
PSG vildi fá Janus Daða til að fylla skarð Karabatic Franska stórliðið Paris Saint-Germain bar víurnar í Janus Daða Smárason, landsliðsmann í handbolta. Handbolti 27.11.2020 09:30