Danski handboltinn Elín Jóna og stöllur enn með fullt hús stiga Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í EH Aalborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn HØJ í kvöld, 21-28. Handbolti 30.1.2024 19:56 Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Handbolti 23.1.2024 08:02 Danir fóru létt með Hollendinga Danir kláruðu sinn undirbúning fyrir EM nú í janúar með sigri á Hollandi í dag. Handbolti 7.1.2024 17:30 Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. Handbolti 21.12.2023 19:19 Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.12.2023 13:00 Lærisveinar Guðmundar höfðu betur í Íslendingaslagnum Boðið var upp á Íslendingaslag í danska handboltanum í dag þar sem lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia HK sóttu Ribe-Esbjerg heim. Handbolti 16.12.2023 14:53 Bíður eftir barni og missir af EM: „Auðveld ákvörðun en ógeðslega erfið“ Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, bíður spenntur eftir því að eignast sína fyrstu dóttur í janúar. Af þeim sökum getur hann ekki spilað með Íslandi á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Handbolti 13.12.2023 17:29 Sex leikja sigurhrina lærisveina Guðmundar á enda Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Handbolti 12.12.2023 19:11 Ágúst Elí og Elvar sáu um topplið Álaborgar Íslendingalið Ribe-Esbjerg lagði stórlið Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks mun. Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson áttu stóran þátt í sigrinum. Handbolti 9.12.2023 16:45 Tap hjá Elvari og félögum Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding í danska handboltanum í dag. Handbolti 2.12.2023 16:26 Magnaður leikur Odds dugði ekki Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2023 20:26 Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. Handbolti 20.11.2023 20:00 Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. Handbolti 9.11.2023 20:34 Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi. Handbolti 27.10.2023 19:50 Sögulegur sigur strákanna hans Guðmundar Danska handboltaliðið Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann sögulegan sigur á meisturum GOG, 33-37, í Gudme í gær. Handbolti 9.10.2023 17:00 Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki. Handbolti 29.9.2023 18:33 Andrea með tvö mörk í sigri Silkeborg Andrea Jacobsen var í liði Silkeborg sem sigraði 33-30 gegn liði Kaupmannahafnar. Silkeborg kemur sér með þessum sigri í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 27.9.2023 18:59 Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35 Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Handbolti 6.9.2023 19:07 Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31 Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25.7.2023 09:30 Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01 „Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. Handbolti 10.7.2023 14:31 Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. Handbolti 2.7.2023 12:28 Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Handbolti 10.6.2023 15:45 Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51 Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37 Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00 „Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01 Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 18 ›
Elín Jóna og stöllur enn með fullt hús stiga Elín Jóna Þorsteinsdóttir og stöllur hennar í EH Aalborg eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni í handbolta eftir öruggan sjö marka sigur gegn HØJ í kvöld, 21-28. Handbolti 30.1.2024 19:56
Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Handbolti 23.1.2024 08:02
Danir fóru létt með Hollendinga Danir kláruðu sinn undirbúning fyrir EM nú í janúar með sigri á Hollandi í dag. Handbolti 7.1.2024 17:30
Lærisveinar Guðmundar komu sér í undanúrslit Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia eru komnir í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta eftir fjögurra marka sigur gegn Skanderborg í kvöld, 26-22. Handbolti 21.12.2023 19:19
Guðmundur hefur aldrei lent í öðru eins Guðmundur Guðmundsson segist aldrei hafa lent í öðru eins og síðustu dagar hafa verið hjá danska félaginu Fredericia. Handbolti 18.12.2023 13:00
Lærisveinar Guðmundar höfðu betur í Íslendingaslagnum Boðið var upp á Íslendingaslag í danska handboltanum í dag þar sem lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia HK sóttu Ribe-Esbjerg heim. Handbolti 16.12.2023 14:53
Bíður eftir barni og missir af EM: „Auðveld ákvörðun en ógeðslega erfið“ Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, bíður spenntur eftir því að eignast sína fyrstu dóttur í janúar. Af þeim sökum getur hann ekki spilað með Íslandi á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Handbolti 13.12.2023 17:29
Sex leikja sigurhrina lærisveina Guðmundar á enda Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í Fredericia þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 25-25, en liðið hafði unnið sex leiki í röð fyrir leik kvöldsins. Handbolti 12.12.2023 19:11
Ágúst Elí og Elvar sáu um topplið Álaborgar Íslendingalið Ribe-Esbjerg lagði stórlið Álaborgar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks mun. Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson áttu stóran þátt í sigrinum. Handbolti 9.12.2023 16:45
Tap hjá Elvari og félögum Íslendingalið Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding í danska handboltanum í dag. Handbolti 2.12.2023 16:26
Magnaður leikur Odds dugði ekki Oddur Gretarsson var hreint út sagt magnaður í liði Balingen-Weilstetten sem mátti þola fjögurra mark tap gegn Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.11.2023 20:26
Elvar frábær í nokkuð óvæntum sigri Elvar Ásgeirsson var frábær þegar Ribe-Esbjerg lagði GOG með eins marks mun í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Í Þýskalandi tapaði Íslendingalið Gummersbach fyrir Wetzlar. Handbolti 20.11.2023 20:00
Ýmir og Arnór höfðu betur í Íslendingaslagnum Ýmir Örn Gíslason, Arnór Snær Óskarsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-28. Handbolti 9.11.2023 20:34
Elliði Snær frábær þegar Gummersbach gerði jafntefli við toppliðið Gummersbach og Füchse Berlín gerðu jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Elliði Snær Vignisson fór hamförum í leiknum. Þá voru Íslendingar í eldlínunni í Danmörku og Frakklandi. Handbolti 27.10.2023 19:50
Sögulegur sigur strákanna hans Guðmundar Danska handboltaliðið Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann sögulegan sigur á meisturum GOG, 33-37, í Gudme í gær. Handbolti 9.10.2023 17:00
Lærisveinar Halldórs áfram í fallsæti Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hafa ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, en liðið situr í neðsta sæti með einn sigur eftir sex leiki. Handbolti 29.9.2023 18:33
Andrea með tvö mörk í sigri Silkeborg Andrea Jacobsen var í liði Silkeborg sem sigraði 33-30 gegn liði Kaupmannahafnar. Silkeborg kemur sér með þessum sigri í 5. sæti deildarinnar. Handbolti 27.9.2023 18:59
Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Handbolti 21.9.2023 20:35
Elvar frábær í góðum sigri Ribe-Esbjerg Elvar Ásgeirsson átti mjög góðan leik þegar Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á Kolding í danska handboltanum í kvöld. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar misstu niður góða forystu í síðari hálfleik síns leiks. Handbolti 6.9.2023 19:07
Danska handboltasambandið skiptir allt í einu um nafn Danska handboltasambandið heitir ekki lengur danska handboltasambandið því frá og með gærdeginum þá tók sambandið upp nýtt nafn. Handbolti 22.8.2023 17:31
Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Handbolti 25.7.2023 09:30
Hansen snýr aftur Danski handknattleikskappinn Mikkel Hansen snýr aftur á völlinn þegar lið hans Álaborg hefur nýtt tímabil. Hinn 35 ára gamli Hansen hefur ekki spilað síðan í febrúar á þessu ári vegna álags og stresseinkenna. Handbolti 17.7.2023 18:01
„Algjört eitur fyrir trúverðugleikann í íþróttaheiminum“ Formaður danska handknattleikssambandsins segir að umhverfi bestu dómara í handboltaheiminum verði að vera öruggt. Handbolti 10.7.2023 14:31
Arnór skilur sáttur við Danina: „Mikill munur á að lenda í fimmta sæti eða því áttunda“ Arnór Atlason var ánægður með að dönsku strákarnir hans hefðu tryggt sér 5. sætið á HM U-21 árs liða með sigri á Portúgal, 30-25, í dag. Handbolti 2.7.2023 12:28
Lærisveinar Guðmundar nældu í brons | GOG danskur meistari eftir sigur á Aroni og Arnóri GOG varð í dag danskur meistari í handbolta eftir sigur á Aroni Pálmarssyni og félögum í Álaborg, lokatölur 37-33 GOG í vil. Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar hjá Fredericia nældi í brons með góðum sigri á Skjern. Handbolti 10.6.2023 15:45
Álaborg knúði fram oddaleik í úrslitaeinvíginu Álaborg vann í dag mikilvægan sigur í öðrum leik úrslitaeinvígis dönsku úrvalsdeildarinnar gegn ríkjandi meisturum GOG, lokatölur í leik dagsins 34-29, Álaborg í vil. Handbolti 4.6.2023 15:51
Lærisveinar Guðmundar tryggðu sér oddaleik Fredericia, undir stjórn íslenska þjálfarans Guðmundar Guðmundssonar, tryggði sér í dag oddaleik í einvígi um bronsverðlaun dönsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Skjern. Handbolti 4.6.2023 13:37
Einar búi yfir töktum frá Ólafi föður sínum Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska úrvalsdeildarfélagsins Frederica segir Einar Þorstein Ólafsson, leikmann liðsins hafa tekið miklum framförum en félagið er hans fyrsti viðkomustaður á atvinnumannaferlinum. Þá megi greina takta hjá leikmanninum sem faðir hans, handboltagoðsögnin Ólafur Stefánsson, bjó yfir í leik sínum. Handbolti 4.6.2023 09:00
„Ekki ráðinn til að vera einhver já-maður“ Arnór Atlason hlakkar til að vinna með Snorra Steini Guðjónssyni við þjálfun íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 3.6.2023 08:01
Aron lék ekki þegar Álaborg fór illa að ráði sínu Aron Pálmarsson kom ekkert við sögu hjá Álaborg þegar liðið beið lægri hlut gegn GOG í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um danska meistaratitilinn í handknattleik. Handbolti 31.5.2023 20:27