Danski handboltinn

Fréttamynd

„Það hafði enginn trú á okkur“

Fredericia undir stjórn Guð­­mundar Guð­­munds­­sonar hefur komið mörgum á ó­­vart í dönsku úr­­vals­­deildinni í hand­­bolta. Liðið á fyrir höndum ærið verk­efni í odda­­leik gegn Á­la­­borg í dag í undan­úr­slitum dönsku deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Álaborg í góðri stöðu eftir fyrsta leikinn

Álaborg vann góðan níu marka sigur á Frederecia í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Aron Pálmarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson komust báðir á blað í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Jafnt í þýðingalitlum Íslendingaslag

Álaborg og Ribe-Esbjerg gerðu 36-36 jafntefli í síðasta leik liðanna í úrslitakeppnisriðli í danska handboltanum í dag. Álaborg var búið að tryggja sér sæti í undanúrslitum fyrir leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

Elín Jóna spilaði í stóru tapi

Elín Jóna Þorsteindóttir og samherjar hennar í Ringköbing máttu þola ellefu marka tap þegar liðið tók á móti Ikast í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Handbolti