Danski handboltinn Lærisveinar Halldórs án sigurs í sjö leikjum í röð Danska úrvalsdeildarfélagið TTH Holstebro mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti SønderjyskE í kvöld, 33-30. Þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Halldór Jóhann Sigfússon tók við sem aðalþjálfari liðsins, en hann hafði hingað til gengt stöðu aðstoðarþjálfara. Handbolti 1.3.2023 19:11 Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. Handbolti 27.2.2023 08:01 Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. Handbolti 26.2.2023 16:36 Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 25.2.2023 18:38 Guðmundur stýrði Frederecia til sigurs í fyrsta leiknum eftir að hann hætti með landsliðið Guðmundur Guðmundsson stýrði Frederecia til stórsigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 25.2.2023 15:08 Auðvelt hjá Álaborg gegn Sönderjyske Aron Pálmarsson átti fínan leik fyrir Álaborg sem lagði Sönderjyske auðveldlega í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 24.2.2023 18:58 Íslendinglið Ribe-Esbjerg tapaði í undanúrslitum | Díana Dögg frábær Ribe-Esbjerg mátti þola tap í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánsson spila með liðinu. Þá átti Díana Dögg Magnúsdóttir frábæran leik í Þýskalandi. Handbolti 18.2.2023 21:00 FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. Handbolti 15.2.2023 09:31 Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. Handbolti 9.2.2023 19:30 Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:41 Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. Handbolti 8.2.2023 10:22 Lærisveinar Gumma Gumm með tvo sigra í röð eftir HM Íslendingalið Fredericia, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann öruggan fimm marka sigur er liðið heimsótti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-27 og Fredericia hefur nú unnið báða deildarleiki sína eftir jóla- og HM-pásuna löngu. Handbolti 7.2.2023 19:49 Góður leikur Arons í sigri í toppslagnum Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir lið Álaborgar þegar liðið vann góðan sigur á GOG í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 4.2.2023 16:47 Elín Jóna varði á ögurstundu í mikilvægum sigri Ringköbing, lið Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, vann mikilvægan sigur á Ajax í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.2.2023 14:01 Góður leikur Elínar Jónu dugði ekki að þessu sinni Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti góðan leik í marki Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handbolt aí kvöld. Það dugði þó ekki að þessu sinni. Handbolti 18.1.2023 20:25 Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. Handbolti 14.1.2023 10:30 „Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Handbolti 10.1.2023 10:30 Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. Handbolti 5.1.2023 15:59 „Þetta er búin að vera stórfrétt í dönsku miðlunum“ Þeir Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason hringdu til Danmerkur í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastinu. Þar ræddu þeir við Rasmus Boysen, einn helsta handboltasérfræðing heims um heimkomu Arons Pálmarssonar. Handbolti 25.12.2022 23:00 „Um leið og fer að ganga illa sér maður úr hverju klúbburinn er gerður“ Janus Daði Smárason hóf sinn atvinnumannaferil í handbolta hjá danska stórliðinu Álaborg árið 2017. Hann varð danskur meistari í þrígang með liðinu áður en hann færði sig yfir til Göppingen í Þýskalandi, en í dag leikur hann með verðandi ofurliðinu Kolstad í Noregi. Handbolti 25.12.2022 20:00 Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. Handbolti 22.12.2022 12:00 Álaborg staðfestir brottför Arons Álaborg hefur staðfest að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, muni yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann gekk í raðir þess í fyrra. Handbolti 22.12.2022 10:30 Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. Handbolti 22.12.2022 07:44 Íslendinglið Ribe-Esbjerg áfram en Álaborg úr leik Ribe-Esbjerg er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta á meðan Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg eru úr leik. Handbolti 21.12.2022 21:15 Sveinn í undanúrslit | Tugur íslenskra marka í Svíþjóð Sveinn Jóhannsson er kominn í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Þá skoruðu íslenskir leikmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Skara alls tíu mörk í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 20.12.2022 22:01 Lærisveinar Gumma Gumm lágu fyrir GOG Guðmundur Guðmundsson, ásamt Einari Ólafssyni, fóru í heimsókn til GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þeir þurftu að lúta í gras fyrir topp liðið deildarinnar GOG 39-32 á útivelli. Handbolti 17.12.2022 18:01 Aron Pálmarsson í eldlínunni í danska handboltanum í dag Íslendingaliðin Álaborg, Ribe-Esbjerg og Lemvig Thyboron stóðu í ströngu í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Aron Pálmarson lagði heldur betur lóð á vogaskálarnar fyrir sína menn í Álaborg. Aron skoraði sjö mörk og Ribe-Esbjerg og Lemvig-Thyboron áttust við í Íslendingaslag. Handbolti 17.12.2022 16:19 Frétti frá dönskum blaðamönnum eftir sigur að liðið hans væri farið á hausinn Danskir fréttamenn reyndust boðberar válegra tíðinda fyrir Arnór Atlason eftir góðan sigur Íslands á Túnis á Ólympíuleikunum í London 2012. Þeir tilkynntu honum nefnilega að lið hans, AG Kaupmannahöfn, væri farið á hausinn. Handbolti 14.12.2022 10:01 Aron skoraði tvö er Álaborg tyllti sér á toppinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Álaborg er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-24. Með sigrinum komu Aron og félagar sér á topp deildarinnar. Handbolti 11.12.2022 17:58 Aron öflugur í öruggum sigri Álaborgar Aron Pálmarsson lét til sín taka þegar Álaborg vann öruggan sigur í Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.12.2022 17:22 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 18 ›
Lærisveinar Halldórs án sigurs í sjö leikjum í röð Danska úrvalsdeildarfélagið TTH Holstebro mátti þola þriggja marka tap er liðið heimsótti SønderjyskE í kvöld, 33-30. Þetta var fyrsti leikur félagsins eftir að Halldór Jóhann Sigfússon tók við sem aðalþjálfari liðsins, en hann hafði hingað til gengt stöðu aðstoðarþjálfara. Handbolti 1.3.2023 19:11
Botnar ekkert í býttunum hjá Halldóri Halldór Jóhann Sigfússon er orðinn aðalþjálfari danska handboltaliðsins TTH Holstebro, eftir að hafa verið aðstoðarþjálfari liðsins. Það vekur hins vegar furðu sumra að maðurinn sem Halldór tekur við af, Sören Hansen, fer í starf Halldórs sem aðstoðarþjálfari. Handbolti 27.2.2023 08:01
Tap hjá Ribe-Esbjerg gegn meisturunum Dönsku meistararnir í GOG unnu öruggan sigur á Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þrír Íslendingar leik með Ribe-Esbjerg. Handbolti 26.2.2023 16:36
Elín Jóna öflug í sigri Nokkrar íslenskar handboltakonur voru í eldlínunni í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 25.2.2023 18:38
Guðmundur stýrði Frederecia til sigurs í fyrsta leiknum eftir að hann hætti með landsliðið Guðmundur Guðmundsson stýrði Frederecia til stórsigurs í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Handbolti 25.2.2023 15:08
Auðvelt hjá Álaborg gegn Sönderjyske Aron Pálmarsson átti fínan leik fyrir Álaborg sem lagði Sönderjyske auðveldlega í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 24.2.2023 18:58
Íslendinglið Ribe-Esbjerg tapaði í undanúrslitum | Díana Dögg frábær Ribe-Esbjerg mátti þola tap í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Elvar Ásgeirsson, Ágúst Elí Björgvinsson og Arnar Birkir Hálfdánsson spila með liðinu. Þá átti Díana Dögg Magnúsdóttir frábæran leik í Þýskalandi. Handbolti 18.2.2023 21:00
FH endurheimtir annan landsliðsmann Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kemur heim í Kaplakrika í sumar og hefur skrifað undir samning við FH sem gildir til tveggja ára. Handbolti 15.2.2023 09:31
Fínn leikur Ágústs Elís dugði ekki Ágúst Elí Björgvinsson átti fínan leik í marki Ribe-Esbjerg þegar liðið tapaði með minnsta mun gegn Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hvorki Elvar Ásgeirsson né Arnar Birkir Hálfdánsson léku með Ribe-Esbjerg. Handbolti 9.2.2023 19:30
Góður leikur Elínar Jónu í tapi gegn Esbjerg Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti fínan leik í marki Ringköbing sem tapaði fyrir Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Handbolti 8.2.2023 19:41
Mikkel Hansen í veikindaleyfi vegna stress og álags Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen er farinn í veikindaleyfi vegna álags og stresseinkenna eftir erfitt ár. Félag hans, Álaborg, greinir frá þessu í dag. Handbolti 8.2.2023 10:22
Lærisveinar Gumma Gumm með tvo sigra í röð eftir HM Íslendingalið Fredericia, undir stjórn landsliðsþjálfarans Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, vann öruggan fimm marka sigur er liðið heimsótti SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 22-27 og Fredericia hefur nú unnið báða deildarleiki sína eftir jóla- og HM-pásuna löngu. Handbolti 7.2.2023 19:49
Góður leikur Arons í sigri í toppslagnum Aron Pálmarsson átti góðan leik fyrir lið Álaborgar þegar liðið vann góðan sigur á GOG í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Handbolti 4.2.2023 16:47
Elín Jóna varði á ögurstundu í mikilvægum sigri Ringköbing, lið Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, vann mikilvægan sigur á Ajax í danska handboltanum í dag. Handbolti 4.2.2023 14:01
Góður leikur Elínar Jónu dugði ekki að þessu sinni Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti góðan leik í marki Ringköbing í dönsku úrvalsdeildinni í handbolt aí kvöld. Það dugði þó ekki að þessu sinni. Handbolti 18.1.2023 20:25
Sveinn fer loksins til Þýskalands Handboltamaðurinn Sveinn Jóhannsson er farinn frá Skjern í Danmörku og genginn í raðir Minden í Þýskalandi. Handbolti 14.1.2023 10:30
„Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Handbolti 10.1.2023 10:30
Halldór tekur við Nordsjælland Halldór Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland. Hann tekur við því eftir tímabilið. Handbolti 5.1.2023 15:59
„Þetta er búin að vera stórfrétt í dönsku miðlunum“ Þeir Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason hringdu til Danmerkur í sérstakri viðhafnarútgáfu af hlaðvarpinu Handkastinu. Þar ræddu þeir við Rasmus Boysen, einn helsta handboltasérfræðing heims um heimkomu Arons Pálmarssonar. Handbolti 25.12.2022 23:00
„Um leið og fer að ganga illa sér maður úr hverju klúbburinn er gerður“ Janus Daði Smárason hóf sinn atvinnumannaferil í handbolta hjá danska stórliðinu Álaborg árið 2017. Hann varð danskur meistari í þrígang með liðinu áður en hann færði sig yfir til Göppingen í Þýskalandi, en í dag leikur hann með verðandi ofurliðinu Kolstad í Noregi. Handbolti 25.12.2022 20:00
Aron Pálmarsson kemur heim með þrjátíu stóra titla á ferilskránni Aron Pálmarsson er sigursælasti handboltamaður Íslands á erlendri grundu. Nú hefur hann ákveðið að snúa aftur heim til Íslands eftir mögnuð fjórtán ár í atvinnumennsku í bestu deildum heims. Handbolti 22.12.2022 12:00
Álaborg staðfestir brottför Arons Álaborg hefur staðfest að Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, muni yfirgefa félagið eftir tímabilið. Hann gekk í raðir þess í fyrra. Handbolti 22.12.2022 10:30
Aron á heimleið Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, yfirgefur herbúðir danska félagsins Álaborgar í sumar. Samkvæmt öruggum heimildum íþróttadeildar er hann á leið til FH. Handbolti 22.12.2022 07:44
Íslendinglið Ribe-Esbjerg áfram en Álaborg úr leik Ribe-Esbjerg er komið í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta á meðan Aron Pálmarsson og félagar í Álaborg eru úr leik. Handbolti 21.12.2022 21:15
Sveinn í undanúrslit | Tugur íslenskra marka í Svíþjóð Sveinn Jóhannsson er kominn í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handbolta. Þá skoruðu íslenskir leikmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Skara alls tíu mörk í kvöld en það dugði ekki til. Handbolti 20.12.2022 22:01
Lærisveinar Gumma Gumm lágu fyrir GOG Guðmundur Guðmundsson, ásamt Einari Ólafssyni, fóru í heimsókn til GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Þeir þurftu að lúta í gras fyrir topp liðið deildarinnar GOG 39-32 á útivelli. Handbolti 17.12.2022 18:01
Aron Pálmarsson í eldlínunni í danska handboltanum í dag Íslendingaliðin Álaborg, Ribe-Esbjerg og Lemvig Thyboron stóðu í ströngu í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta en Aron Pálmarson lagði heldur betur lóð á vogaskálarnar fyrir sína menn í Álaborg. Aron skoraði sjö mörk og Ribe-Esbjerg og Lemvig-Thyboron áttust við í Íslendingaslag. Handbolti 17.12.2022 16:19
Frétti frá dönskum blaðamönnum eftir sigur að liðið hans væri farið á hausinn Danskir fréttamenn reyndust boðberar válegra tíðinda fyrir Arnór Atlason eftir góðan sigur Íslands á Túnis á Ólympíuleikunum í London 2012. Þeir tilkynntu honum nefnilega að lið hans, AG Kaupmannahöfn, væri farið á hausinn. Handbolti 14.12.2022 10:01
Aron skoraði tvö er Álaborg tyllti sér á toppinn Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Álaborg er liðið vann öruggan átta marka sigur gegn Skjern í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-24. Með sigrinum komu Aron og félagar sér á topp deildarinnar. Handbolti 11.12.2022 17:58
Aron öflugur í öruggum sigri Álaborgar Aron Pálmarsson lét til sín taka þegar Álaborg vann öruggan sigur í Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 4.12.2022 17:22