Lífið Vill klassík og geimverur Leikkonan Anne Hathaway er með mörg hlutverk á óskalistanum. Hún vill helst leika persónur úr leikverkum eftir mörg af þekktustu leikskáldum sögunnar. Best væri ef kvikmynd væri gerð byggð á verkunum. Lífið 3.12.2010 18:11 Sparkað úr flugvél Leikaranum Josh Duhamel var sparkað úr flugfél sem var á leiðinni frá New York til Kentucky í gær. Samkvæmt sjónarvottum neitaði hann að slökkva á símanum sínum og því fór sem fór. Lífið 3.12.2010 18:11 Mesti hávaðinn í trompetinum Kristjón Daðason frá Stykkishólmi stundar trompetnám við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku og stendur sig með prýði. Hinn sextán ára Baldvin Oddsson er ekki eini ungi trompetleikarinn sem er að gera það gott í útlöndum því Kristjón Daðason, 25 ára úr Stykkishólmi, er á þriðja ári við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku. Lífið 3.12.2010 18:11 Reynir Pétur gengur betur Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir forsýndi heimildarmyndina Reynir Pétur - gengur betur í Bíói paradís á fimmtudagskvöld. Stjarna myndarinnar, Reynir Pétur, mætti að sjálfsögðu á svæðið ásamt Hanný, sambýliskonu sinni, og stórum hópi frá Sólheimum. Myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudag. Lífið 3.12.2010 18:12 Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni. Lífið 3.12.2010 18:11 Júlí Heiðar og Karen endurgera Jólahjól „Ég gaf góðfúslegt leyfi fyrir þessu,“ segir Skúli Gautason, höfundur lagsins Jólahjól, eins vinsælasta jólalags allra tíma á Íslandi. Lífið 3.12.2010 18:11 Mystery kaupir Áttablaðarós Óttars Sá tími er runninn upp að framleiðslufyrirtæki í kvikmyndagerð bítist um kvikmyndarétt að jólabókunum. Nýjasta salan er Áttablaðarósin eftir Óttar Martin Norðfjörð. Innlent 3.12.2010 18:12 Land og synir snúa aftur Hreimur og félagar í Landi og sonum eru að vakna af værum blundi. Sveitin spilar á Spot í kvöld og ný lög eru væntanleg. Lífið 3.12.2010 18:11 Háu hælarnir þvældust fyrir Angelinu Kvikmyndin The Tourist, með Angelinu Jolie og Johnny Depp í aðalhlutverkum, verður frumsýnd innan skamms og hafa leikararnir verið duglegir við að kynna myndina með því að veita viðtöl. Lífið 3.12.2010 18:11 Lög til heiðurs sauðkindinni Jóel Pálsson segir það á við sjö háskólagráður að reka sprotafyrirtæki á borð við Farmers Market. Hann var að gefa út fimmtu sólóplötu sína og segir viðskiptin og tónlistina passa ágætlega saman. Lífið 3.12.2010 18:11 Kate Winslet fer með börnin til Mendes Leikkonan Kate Winslet ætlar að fara með börnin sín, Joe og Miu, til London á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, tekur þar upp næstu James Bond-mynd. Lífið 3.12.2010 18:11 Fergie valin kona ársins Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. Lífið 3.12.2010 18:11 Ameríka opnast fyrir Vesturport „Þetta er náttúrlega fáránlegt og eiginlega hálfsjúkt, að nánast allt leikhúslíf í New York skuli snúast um einn dóm,“ segir Gísli Örn Garðarsson. Uppfærsla Vesturports á Hamskiptunum eftir Franz Kafka fékk lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu The New York Times. Lífið 3.12.2010 18:12 Björgvin klár í risahelgi Björgvin Halldórsson býður upp á sannkallað jólalagahlaðborð í Laugardalshöllinni þegar einvalalið jólagesta hans treður upp á fernum tónleikum. Búist er við tólf þúsund gestum. Lífið 3.12.2010 18:11 Stórskotalið á styrktartónleikum „Þarna verður stórskotaliðið úr poppinu í ár,“ segir Einar Bárðarson athafna- og umboðsmaður, en 30. desember verða haldnir stórtónleikar í Háskólabíói til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þetta verður þrettánda árið í röð sem Einar heldur þessa tónleika en allt frá árinu 1998 hafa tónlistarmenn og hljómsveitir gefið vinnu sína til að safna fyrir málefnið. Lífið 2.12.2010 22:37 Tarantino grillaður Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino var vígður inn í hinn þekkta Friar"s-klúbb fyrir skömmu. Lífið 2.12.2010 22:37 Línurnar að skýrast fyrir Contraband Baltasars Kvikmyndabiblían Variety greindi frá því í gær að leikararnir Giovanni Ribisi og Ben Foster væru í viðræðum við Universal um að leika í Contraband, Hollywood-kvikmynd Baltasars Kormáks. Lífið 2.12.2010 22:36 Ræddu skilnað yfir mat Eva Longoria og Tony Parker snæddu saman hádegismat á hótelveitingastað í Los Angeles í vikunni. Samkvæmt vefritinu UsMagazine.com er þó ekki von á því að parið hætti við skilnað sinn og taki aftur saman. Lífið 2.12.2010 22:37 Kings spilar á Hróarskeldu Miðasala á Hróarskelduhátíðina í Danmörku sem verður haldin 30. júní til 3. júlí á næsta ári er hafin. Af því tilefni var tilkynnt að bandaríska rokksveitin Kings of Leon myndi stíga þar á svið. Áður höfðu metalhundarnir í Iron Maiden boðað komu sína. Lífið 2.12.2010 22:37 Sex safaríkir safnpakkar Sena gefur út fjölda stórra safnplatna fyrir jólin. Bubbi, Ómar Ragnars, Kristján Jóhanns, Elly Vilhjálms, Ólafur Gaukur og Spilverkið fá öll að njóta sín í stórum og veglegum umbúðum. Lífið 2.12.2010 22:37 Líkamsfarða léttklæddar stúlkur „Þetta verður rosalega mikið fyrir augað,“ segir Sólveig Birna Gísladóttir, kennari í Airbrush & Makeup School, en skólinn efnir til heljarinnar tískusýningar á skemmtistaðnum Spot í kvöld. Lífið 2.12.2010 22:37 Snipes í steininn Wesley Snipes hefur verið skipað að mæta til afplánunar í fangelsi í Pennsylvaníu í næstu viku vegna skattalagabrota. Lífið 2.12.2010 22:37 Irina er á höttunum eftir athygli „Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli,“ segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Lífið 2.12.2010 22:36 Katie Price missir prófið Glamúrpían Katie Price hefur verið sett í sex mánaða ökubann í Bretlandi eftir að hún játaði að hafa ekið of hratt á Land Rover-bifreið sinni. Lífið 2.12.2010 22:37 Raunveruleikaþáttaröð um leitina að hamingjunni „Þetta er algjört draumaverkefni sem ég hef gengið með í maganum ansi lengi,“ segir Ásdís Olsen sálfræðingur. Hún stýrir nýrri raunveruleikaþáttaseríu sem hefur göngu sína á Stöð 2 í febrúar á næsta ári. Lífið 2.12.2010 22:36 Endurkoma Eminem fullkomnuð Marshall Mathers eða Eminem er tilnefndur til tíu Grammy-verðlauna og verður að teljast sigurstranglegur í nánast öllum flokkum. Ungstirnið Justin Bieber á sigurinn vísan í nýliðavalinu. Lífið 2.12.2010 22:36 Óvænt sena í miðnætursýningu „Í rauninni hefði þetta alveg eins getað verið planað. Samræðurnar pössuðu einhvern veginn alveg við efnivið verksins,“ segir leikarinn Stefán Hallur Stefánsson, en undarleg uppákoma átti sér stað á miðnætursýningu Mojito á laugardaginn. Lífið 2.12.2010 22:37 Drakk rjómaís við þorsta Kanadíski leikarinn Ryan Gosling var á sínum tíma orðaður við hlutverk Jacks Salmon í kvikmyndinni The Lovely Bones. Leikarinn þyngdi sig talsvert fyrir hlutverkið en á endanum var Mark Wahlberg ráðinn í hans stað. Lífið 2.12.2010 22:37 Umdeild plata poppkóngs Ný plata frá poppkónginum sáluga Michael Jackson kemur út á næstunni. Hún hefur fengið misjafna dóma og vakið miklar deilur. Lífið 2.12.2010 22:37 Byrjuð með nánum vini sínum Aðeins sex vikur eru síðan söngkonan Christina Aguilera skildi við eiginmann sinn, Jason Bratman, og hún er þegar orðin ástfangin á ný. Lífið 2.12.2010 22:37 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 102 ›
Vill klassík og geimverur Leikkonan Anne Hathaway er með mörg hlutverk á óskalistanum. Hún vill helst leika persónur úr leikverkum eftir mörg af þekktustu leikskáldum sögunnar. Best væri ef kvikmynd væri gerð byggð á verkunum. Lífið 3.12.2010 18:11
Sparkað úr flugvél Leikaranum Josh Duhamel var sparkað úr flugfél sem var á leiðinni frá New York til Kentucky í gær. Samkvæmt sjónarvottum neitaði hann að slökkva á símanum sínum og því fór sem fór. Lífið 3.12.2010 18:11
Mesti hávaðinn í trompetinum Kristjón Daðason frá Stykkishólmi stundar trompetnám við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku og stendur sig með prýði. Hinn sextán ára Baldvin Oddsson er ekki eini ungi trompetleikarinn sem er að gera það gott í útlöndum því Kristjón Daðason, 25 ára úr Stykkishólmi, er á þriðja ári við Tónlistarháskólann í Árósum í Danmörku. Lífið 3.12.2010 18:11
Reynir Pétur gengur betur Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir forsýndi heimildarmyndina Reynir Pétur - gengur betur í Bíói paradís á fimmtudagskvöld. Stjarna myndarinnar, Reynir Pétur, mætti að sjálfsögðu á svæðið ásamt Hanný, sambýliskonu sinni, og stórum hópi frá Sólheimum. Myndin verður sýnd í Sjónvarpinu á sunnudag. Lífið 3.12.2010 18:12
Johnny Marr líkar ekki aðdáun Camerons Johnny Marr, fyrrverandi gítarleikari ensku hljómsveitarinnar The Smiths, vill að David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, hætti að lýsa yfir hrifningu sinni á sveitinni. Lífið 3.12.2010 18:11
Júlí Heiðar og Karen endurgera Jólahjól „Ég gaf góðfúslegt leyfi fyrir þessu,“ segir Skúli Gautason, höfundur lagsins Jólahjól, eins vinsælasta jólalags allra tíma á Íslandi. Lífið 3.12.2010 18:11
Mystery kaupir Áttablaðarós Óttars Sá tími er runninn upp að framleiðslufyrirtæki í kvikmyndagerð bítist um kvikmyndarétt að jólabókunum. Nýjasta salan er Áttablaðarósin eftir Óttar Martin Norðfjörð. Innlent 3.12.2010 18:12
Land og synir snúa aftur Hreimur og félagar í Landi og sonum eru að vakna af værum blundi. Sveitin spilar á Spot í kvöld og ný lög eru væntanleg. Lífið 3.12.2010 18:11
Háu hælarnir þvældust fyrir Angelinu Kvikmyndin The Tourist, með Angelinu Jolie og Johnny Depp í aðalhlutverkum, verður frumsýnd innan skamms og hafa leikararnir verið duglegir við að kynna myndina með því að veita viðtöl. Lífið 3.12.2010 18:11
Lög til heiðurs sauðkindinni Jóel Pálsson segir það á við sjö háskólagráður að reka sprotafyrirtæki á borð við Farmers Market. Hann var að gefa út fimmtu sólóplötu sína og segir viðskiptin og tónlistina passa ágætlega saman. Lífið 3.12.2010 18:11
Kate Winslet fer með börnin til Mendes Leikkonan Kate Winslet ætlar að fara með börnin sín, Joe og Miu, til London á meðan fyrrverandi eiginmaður hennar, leikstjórinn Sam Mendes, tekur þar upp næstu James Bond-mynd. Lífið 3.12.2010 18:11
Fergie valin kona ársins Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. Lífið 3.12.2010 18:11
Ameríka opnast fyrir Vesturport „Þetta er náttúrlega fáránlegt og eiginlega hálfsjúkt, að nánast allt leikhúslíf í New York skuli snúast um einn dóm,“ segir Gísli Örn Garðarsson. Uppfærsla Vesturports á Hamskiptunum eftir Franz Kafka fékk lofsamlega dóma í bandaríska stórblaðinu The New York Times. Lífið 3.12.2010 18:12
Björgvin klár í risahelgi Björgvin Halldórsson býður upp á sannkallað jólalagahlaðborð í Laugardalshöllinni þegar einvalalið jólagesta hans treður upp á fernum tónleikum. Búist er við tólf þúsund gestum. Lífið 3.12.2010 18:11
Stórskotalið á styrktartónleikum „Þarna verður stórskotaliðið úr poppinu í ár,“ segir Einar Bárðarson athafna- og umboðsmaður, en 30. desember verða haldnir stórtónleikar í Háskólabíói til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Þetta verður þrettánda árið í röð sem Einar heldur þessa tónleika en allt frá árinu 1998 hafa tónlistarmenn og hljómsveitir gefið vinnu sína til að safna fyrir málefnið. Lífið 2.12.2010 22:37
Tarantino grillaður Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino var vígður inn í hinn þekkta Friar"s-klúbb fyrir skömmu. Lífið 2.12.2010 22:37
Línurnar að skýrast fyrir Contraband Baltasars Kvikmyndabiblían Variety greindi frá því í gær að leikararnir Giovanni Ribisi og Ben Foster væru í viðræðum við Universal um að leika í Contraband, Hollywood-kvikmynd Baltasars Kormáks. Lífið 2.12.2010 22:36
Ræddu skilnað yfir mat Eva Longoria og Tony Parker snæddu saman hádegismat á hótelveitingastað í Los Angeles í vikunni. Samkvæmt vefritinu UsMagazine.com er þó ekki von á því að parið hætti við skilnað sinn og taki aftur saman. Lífið 2.12.2010 22:37
Kings spilar á Hróarskeldu Miðasala á Hróarskelduhátíðina í Danmörku sem verður haldin 30. júní til 3. júlí á næsta ári er hafin. Af því tilefni var tilkynnt að bandaríska rokksveitin Kings of Leon myndi stíga þar á svið. Áður höfðu metalhundarnir í Iron Maiden boðað komu sína. Lífið 2.12.2010 22:37
Sex safaríkir safnpakkar Sena gefur út fjölda stórra safnplatna fyrir jólin. Bubbi, Ómar Ragnars, Kristján Jóhanns, Elly Vilhjálms, Ólafur Gaukur og Spilverkið fá öll að njóta sín í stórum og veglegum umbúðum. Lífið 2.12.2010 22:37
Líkamsfarða léttklæddar stúlkur „Þetta verður rosalega mikið fyrir augað,“ segir Sólveig Birna Gísladóttir, kennari í Airbrush & Makeup School, en skólinn efnir til heljarinnar tískusýningar á skemmtistaðnum Spot í kvöld. Lífið 2.12.2010 22:37
Snipes í steininn Wesley Snipes hefur verið skipað að mæta til afplánunar í fangelsi í Pennsylvaníu í næstu viku vegna skattalagabrota. Lífið 2.12.2010 22:37
Irina er á höttunum eftir athygli „Mín tilfinning er sú að hún sé bara að sækjast eftir athygli,“ segir Kjartan Már Magnússon ljósmyndari. Lífið 2.12.2010 22:36
Katie Price missir prófið Glamúrpían Katie Price hefur verið sett í sex mánaða ökubann í Bretlandi eftir að hún játaði að hafa ekið of hratt á Land Rover-bifreið sinni. Lífið 2.12.2010 22:37
Raunveruleikaþáttaröð um leitina að hamingjunni „Þetta er algjört draumaverkefni sem ég hef gengið með í maganum ansi lengi,“ segir Ásdís Olsen sálfræðingur. Hún stýrir nýrri raunveruleikaþáttaseríu sem hefur göngu sína á Stöð 2 í febrúar á næsta ári. Lífið 2.12.2010 22:36
Endurkoma Eminem fullkomnuð Marshall Mathers eða Eminem er tilnefndur til tíu Grammy-verðlauna og verður að teljast sigurstranglegur í nánast öllum flokkum. Ungstirnið Justin Bieber á sigurinn vísan í nýliðavalinu. Lífið 2.12.2010 22:36
Óvænt sena í miðnætursýningu „Í rauninni hefði þetta alveg eins getað verið planað. Samræðurnar pössuðu einhvern veginn alveg við efnivið verksins,“ segir leikarinn Stefán Hallur Stefánsson, en undarleg uppákoma átti sér stað á miðnætursýningu Mojito á laugardaginn. Lífið 2.12.2010 22:37
Drakk rjómaís við þorsta Kanadíski leikarinn Ryan Gosling var á sínum tíma orðaður við hlutverk Jacks Salmon í kvikmyndinni The Lovely Bones. Leikarinn þyngdi sig talsvert fyrir hlutverkið en á endanum var Mark Wahlberg ráðinn í hans stað. Lífið 2.12.2010 22:37
Umdeild plata poppkóngs Ný plata frá poppkónginum sáluga Michael Jackson kemur út á næstunni. Hún hefur fengið misjafna dóma og vakið miklar deilur. Lífið 2.12.2010 22:37
Byrjuð með nánum vini sínum Aðeins sex vikur eru síðan söngkonan Christina Aguilera skildi við eiginmann sinn, Jason Bratman, og hún er þegar orðin ástfangin á ný. Lífið 2.12.2010 22:37