FH Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. Handbolti 11.9.2024 20:15 Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01 Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32 Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49 Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6.9.2024 18:44 Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. Handbolti 6.9.2024 15:15 „Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31 Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 18:45 FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59 Slagsmálin send til aganefndar Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, og Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, geta átt von á leikbanni vegna högga sem þeir skiptust á í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 15:46 Gummi fékk olnbogaskot og kýldi Bödda: „Mér er svo misboðið“ „Þarna gerðust hlutir sem við eigum ekki að sjá,“ segir Guðmundur Benediktsson um átök þeirra Guðmundar Kristjánssonar og Böðvars Böðvarssonar í Kaplakrika í gær. Báðir eiga svo sannarlega skilið leikbann að mati Stúkunnar. Íslenski boltinn 2.9.2024 11:02 „Við munum ekkert fá mörg svona mörk“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega sáttur með leik sinna manna eftir 3-0 sigur gegn FH í 21. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:52 „Létum bara vaða og það datt inn í dag“ Óli Valur Ómarsson kom Stjörnumönnum á bragðið með glæsilegu marki eftir tæplega klukkutíma leik í 3-0 sigri Stjörnunnar gegn FH í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:40 „Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:29 Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15 „1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30 „Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15 Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 13:15 FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23 Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. Sport 28.8.2024 11:32 Sofið minna en skorað meira: „Ekki eitthvað sem ég mæli með“ Björn Daníel Sverrisson raðar inn mörkum fyrir FH og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deild karla. Björn kveðst óviss um hvað orsaki markaflóðið en segist þó hafa sofið minna í ár en þau á undan. Íslenski boltinn 27.8.2024 09:02 Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03 Aðeins æft í þrjú ár en stefnir á Íslandsmetið: „Ég hef eiginlega ekki gert neitt annað síðan“ Hera Christensen hefur bætt aldursflokkamet fjórum sinnum á þessu ári og stefnir hraðbyri að Íslandsmetinu. Framundan er svo heimsmeistaramót í Perú hjá þessari miklu vonarstjörnu í kringlukasti. Sport 26.8.2024 08:06 „Greinilegt að aldurinn hefur engin áhrif á mig“ FH komst aftur á sigurbraut eftir 2-3 útisigur gegn Fylki þar sem FH lenti tvisvar undir. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, var ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 22:37 Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - FH 2-3 | Sterkur sigur þrátt fyrir að lenda undir í tvígang FH-ingar unnu afar sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Fylki í síðasta leik dagsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2024 18:31 Heimir: Markmið Björns ætti að vera tíu fyrst hann er kominn með átta mörk FH vann 2-3 útisigur gegn Fylki í 20. umferð Bestu deildarinnar. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 21:42 „Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:34 Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15 Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32 Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 45 ›
Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Birkir Fannar Bragason hefur samið við FH um að leika með liðinu í Olís-deild karla út yfirstandandi keppnistímabil. Handbolti 11.9.2024 20:15
Órætt tíst Ísaks vekur athygli Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla, deildi færslu á samfélagsmiðlinum X sem hefur vakið athygli. Meining færslunnar er þó óljós. Íslenski boltinn 11.9.2024 15:01
Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32
Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49
Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6.9.2024 18:44
Selja bjór til minningar um Fidda Karlalið FH í handbolta safnar þessa dagana fyrir þátttöku í Evrópudeildinni og fer áhugaverðar leiðir í þeim efnum. Handbolti 6.9.2024 15:15
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5.9.2024 21:31
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5.9.2024 18:45
FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59
Slagsmálin send til aganefndar Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, og Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, geta átt von á leikbanni vegna högga sem þeir skiptust á í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 15:46
Gummi fékk olnbogaskot og kýldi Bödda: „Mér er svo misboðið“ „Þarna gerðust hlutir sem við eigum ekki að sjá,“ segir Guðmundur Benediktsson um átök þeirra Guðmundar Kristjánssonar og Böðvars Böðvarssonar í Kaplakrika í gær. Báðir eiga svo sannarlega skilið leikbann að mati Stúkunnar. Íslenski boltinn 2.9.2024 11:02
„Við munum ekkert fá mörg svona mörk“ Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var eðlilega sáttur með leik sinna manna eftir 3-0 sigur gegn FH í 21. umferð Bestu-deildar karla í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:52
„Létum bara vaða og það datt inn í dag“ Óli Valur Ómarsson kom Stjörnumönnum á bragðið með glæsilegu marki eftir tæplega klukkutíma leik í 3-0 sigri Stjörnunnar gegn FH í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:40
„Ef menn eru að henda sér niður trekk í trekk þá á að gefa spjald“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að það hafi verið þungt að þurfa að kyngja 3-0 tapi gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 1.9.2024 19:29
Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15
„1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30
„Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15
Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 13:15
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. Sport 28.8.2024 11:32
Sofið minna en skorað meira: „Ekki eitthvað sem ég mæli með“ Björn Daníel Sverrisson raðar inn mörkum fyrir FH og er markahæsti leikmaður liðsins í Bestu deild karla. Björn kveðst óviss um hvað orsaki markaflóðið en segist þó hafa sofið minna í ár en þau á undan. Íslenski boltinn 27.8.2024 09:02
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03
Aðeins æft í þrjú ár en stefnir á Íslandsmetið: „Ég hef eiginlega ekki gert neitt annað síðan“ Hera Christensen hefur bætt aldursflokkamet fjórum sinnum á þessu ári og stefnir hraðbyri að Íslandsmetinu. Framundan er svo heimsmeistaramót í Perú hjá þessari miklu vonarstjörnu í kringlukasti. Sport 26.8.2024 08:06
„Greinilegt að aldurinn hefur engin áhrif á mig“ FH komst aftur á sigurbraut eftir 2-3 útisigur gegn Fylki þar sem FH lenti tvisvar undir. Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, var ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 22:37
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - FH 2-3 | Sterkur sigur þrátt fyrir að lenda undir í tvígang FH-ingar unnu afar sterkan 3-2 útisigur er liðið heimsótti Fylki í síðasta leik dagsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2024 18:31
Heimir: Markmið Björns ætti að vera tíu fyrst hann er kominn með átta mörk FH vann 2-3 útisigur gegn Fylki í 20. umferð Bestu deildarinnar. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var afar ánægður með sigurinn. Sport 25.8.2024 21:42
„Lítur út fyrir það að hún muni ekki spila fótbolta í langan tíma“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, fór tómhentur heim af Kaplakrikavelli í dag. FH mætti meistaraliði Vals og sigruðu gestirnir leikinn örugglega 4-2. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:34
Uppgjörið: FH - Valur 2-4 | Meistararnir áfram á toppnum Valur situr á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Liðið sigraði FH í dag á Kaplakrikavelli í miklum markaleik. Leikurinn endaði 4-2 fyrir Val en FH komst yfir í upphafi leiks. Íslenski boltinn 25.8.2024 13:15
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23.8.2024 22:32
Sjáðu perlu Úlfs í fyrsta leik eftir að hann kvaddi Bestu deildina Úlfur Ágúst Björnsson skoraði stórglæsilegt mark, eftir að hafa lagt upp mark, í fyrsta leik nýs tímabils með Duke í bandaríska háskólafótboltanum í gær. Fótbolti 23.8.2024 17:16