Grótta Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3.5.2021 17:16 Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. Handbolti 3.5.2021 20:35 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30.4.2021 19:30 Elfsborg krækir í Hákon Rafn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gengur í raðir Elfsborg í Svíþjóð frá Gróttu í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30 Einar Baldvin í Gróttu Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson er genginn í raðir Gróttu í Olís-deild karla en hann kemur frá Val. Handbolti 16.4.2021 20:31 „Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. Handbolti 9.4.2021 18:46 Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01 „Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. Handbolti 23.3.2021 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 15:16 Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:22 ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15 „Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9.3.2021 10:30 Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 5.3.2021 21:39 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5.3.2021 18:45 Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2.3.2021 11:00 „Þeim leið illa í 60 mínútur“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. Handbolti 1.3.2021 20:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 27-15 | Góður sigur Hauka Topplið Hauka unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 27-15. Handbolti 1.3.2021 17:16 26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Fótbolti 27.2.2021 21:19 Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild. Handbolti 24.2.2021 10:00 Erum með ungt og nýtt lið svo það þýðir ekkert að vera spá í framhaldið Arnar Daði Arnarsson segir það leiðinlegt að tala í klisjum en það sé nákvæmlega það sem Gróttu liðið sé að gera. Taka einn leik fyrir í einu. Hann ræddi við Stöð 2 og Vísi í Sportpakkanum í gærkvöld. Handbolti 24.2.2021 07:46 „Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“ Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu. Handbolti 23.2.2021 20:30 „Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ Handbolti 22.2.2021 22:04 Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. Handbolti 22.2.2021 21:26 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Handbolti 22.2.2021 18:46 „Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 18.2.2021 19:00 „Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:52 Arnar Daði: Hundsvekktur og fúll, pirraður og leiður Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vonsvikinn eftir naumt tap gegn Þór í nýliðaslag Olís-deildar karla í handbolta í dag. Handbolti 14.2.2021 20:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍBV 28-32 | Eyjamenn aftur á sigurbraut ÍBV kom sér aftur á sigurbraut eftir að hafa unnið Gróttu með fjórum mörkum. Handbolti 3.5.2021 17:16
Arnar Daði: Létum dóma fara í taugarnar á okkur Grótta náði ekki að fylgja eftir sigrinum á ÍR og töpuðu á móti ÍBV. Leikurinn var jafn framan af en góður kafli ÍBV í seinni hálfleik fór með leikinn fyrir Gróttu. Handbolti 3.5.2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30.4.2021 19:30
Elfsborg krækir í Hákon Rafn Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson gengur í raðir Elfsborg í Svíþjóð frá Gróttu í sumar. Íslenski boltinn 30.4.2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Grótta-KA 33-37 | KA sigraði í markaveislu í Hertz-höllinni KA sigruðu Gróttu í 70 marka, frestuðum leik frá 14. umferð í Olís-deild karla í dag. Lokatölur 33-37. Handbolti 22.4.2021 15:30
Einar Baldvin í Gróttu Markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson er genginn í raðir Gróttu í Olís-deild karla en hann kemur frá Val. Handbolti 16.4.2021 20:31
„Svo er það náttúrulega önnur saga hvort öll liðin séu að fylgja þessari reglu“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í Olís-deild karla í handbolta, ræddi við Stöð 2 og Vísi æfingabannið hér á landi. Hann segist ekki viss um að öll lið landsins séu að fara eftir settum reglum. Handbolti 9.4.2021 18:46
Hákon sagður fara til eins besta liðs Svíþjóðar Hinn 19 ára gamli Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Gróttu og U21-landsliðsins, er á leið í atvinnumennsku ef að líkum lætur. Fótbolti 9.4.2021 13:01
„Rosalega þungt högg sem hann fær þarna á hnakkann“ Gróttumaðurinn Daníel Örn Griffin var fluttur úr Mosfellbænum í sjúkrabíl eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Aftureldingar og Gróttu. Handbolti 23.3.2021 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Grótta 30-27 | Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu Afturelding vann þriggja marka sigur á Gróttu er liðin mættust í Olís-deild karla í dag. Lokatölur leiksins 30-27. Handbolti 21.3.2021 15:16
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:22
ÍA kom til baka gegn Gróttu Einn leikur fór fram í Lengjubikar karla í kvöld. ÍA og Grótta gerðu 2-2 jafntefli eftir að Seltirningar komust 2-0 yfir. Íslenski boltinn 9.3.2021 22:15
„Hélt að Arnar Daði væri einhver kjáni“ Olís deild karla í handbolta fékk sviðsljósið í nýjasta þættinum af Sportinu í dag hlaðvarpinu á Vísi. Meðal annars var rætt um nýliða Gróttu og þjálfara þeirra. Handbolti 9.3.2021 10:30
Arnar: Ég nenni ekkert að vera í þessu viðtali Stjarnan vann ævintýralegan sigur á Gróttu í kvöld 28 - 27. Leikurinn var í járnum allan leikinn og skoraði Sverrir Eyjólfsson sigur mark Stjörnunnar þegar tæplega þrjár sekúndur voru eftir af leiknum. Handbolti 5.3.2021 21:39
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 28-27 | Flautumark í Garðabæ Það var aftur spennutryllir er Stjarnan og Grótta mættust í Olís deild karla í kvöld. Báðir leikir liðanna á þessari leiktíð hafa verið mikil skemmtun. Handbolti 5.3.2021 18:45
Stefán Huldar bestur og tveir KA-menn í úrvalsliði fyrri hlutans Seinni bylgjan verðlaunaði menn fyrir frammistöðuna á fyrri hluta tímabilsins í Olís-deild karla í gær. Handbolti 2.3.2021 11:00
„Þeim leið illa í 60 mínútur“ Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu í handbolta, var að vonum svekktum með frammstöðu sinna manna eftir tap á móti Haukum í kvöld. Lokatölur leiksins 27-15. Handbolti 1.3.2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 27-15 | Góður sigur Hauka Topplið Hauka unnu góðan sigur á Gróttu er liðin mættust í 12. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 27-15. Handbolti 1.3.2021 17:16
26 mörk í leikjum dagsins í Lengjubikarnum Sex leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag, þrír í karlaflokki og þrír í kvennaflokki. Fótbolti 27.2.2021 21:19
Nýtir langþráð tækifæri til hins ítrasta Stefán Huldar Stefánsson átti enn einn stórleikinn þegar Grótta vann óvæntan sex marka sigur á Íslandsmeisturum Selfoss, 20-26, á útivelli í Olís-deild karla í fyrradag. Stefán hefur verið besti markvörður deildarinnar á tímabilinu og nýtur þess að vera loksins í aðalhlutverki hjá liði í efstu deild. Handbolti 24.2.2021 10:00
Erum með ungt og nýtt lið svo það þýðir ekkert að vera spá í framhaldið Arnar Daði Arnarsson segir það leiðinlegt að tala í klisjum en það sé nákvæmlega það sem Gróttu liðið sé að gera. Taka einn leik fyrir í einu. Hann ræddi við Stöð 2 og Vísi í Sportpakkanum í gærkvöld. Handbolti 24.2.2021 07:46
„Þegar mótið er hálfnað erum við á fjandi góðum stað“ Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og unnu sex marka sigur á Selfyssingum, 26-20, sem eru með eitt best mannaða lið landsins. Í upphafi leiktíðar var það talið nánast vonlaust verk að gera Gróttu að samkeppnishæfu liði í deild þeirra bestu. Handbolti 23.2.2021 20:30
„Finnst það vera krísa að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu“ „Þetta er í raun og veru bara mjög dapurt, ég verð að segja það, þetta var klárlega ekki það sem við ætluðum okkur í kvöld,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir tapið gegn Gróttu í kvöld. „Við eigum ekki að sætta okkur við að tapa með sex mörkum á heimavelli á móti Gróttu.“ Handbolti 22.2.2021 22:04
Arnar Daði: Við erum bara f******* góðir „Þetta er bara frábær sigur, og ég var að segja við strákana að þetta er ekkert sjálfsagt,“ sagði Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu eftir sigurinn gegn Selfoss í kvöld. Handbolti 22.2.2021 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Grótta 20-26 | Grótta skellti heimamönnum Grótta vann í kvöld sterkan sex marka sigur gegn Selfoss í Hleðsluhöllinni, lokatölur 20-26. Stefán Huldar átti stórleik í marki Gróttu og var með 19 varin skot, eða um 49% markvörslu. Gestirnir voru sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og sigurinn verðskuldaður gegn ríkjandi Íslandsmeisturum. Handbolti 22.2.2021 18:46
„Greinilega mikill tilfinninga rússíbani þessi frumraun hans í Olís deildinni“ Farið var yfir dramatískan sigur Gróttu á Fram í Olís deild karla í Seinni bylgjunni í gær. Þjálfari Gróttu mætti í skrautlegt viðtal að leik loknum, fóru Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar þáttarins yfir það. Handbolti 20.2.2021 13:50
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 30-27 | Grótta nálgast Fram eftir mikinn viðsnúning Grótta lenti 15-10 undir gegn Fram en vann að lokum 30-27 sigur þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Handbolti 18.2.2021 19:00
„Óaðfinnanlegt svar“ eftir áfallið fyrir norðan „Sjitt, þetta er svo mikill léttir,“ segir Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, og röddin er við það að bresta. Það er engum vafa undirorpið hve mikla þýðingu það hefur fyrir hann og hans menn að hafa unnið Fram í kvöld. Handbolti 18.2.2021 21:52
Arnar Daði: Hundsvekktur og fúll, pirraður og leiður Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, var vonsvikinn eftir naumt tap gegn Þór í nýliðaslag Olís-deildar karla í handbolta í dag. Handbolti 14.2.2021 20:00