Háskólar ESB styður við íslenska háskóla Í síðustu viku hlotnaðist mér sá heiður að flytja ræðu á upphafsviðburði Aurora 2030, sem er nýjasti kafli Aurora háskólasamstarfsins. Háskóli Íslands tekur þátt í Aurora samstarfinu ásamt átta erlendum háskólum og undir forystu Háskóla Íslands hlaut samstarfið, í sumar, tæplega tveggja milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu sem nær yfir fjögur ár. Skoðun 1.12.2023 08:01 Stefnumörkun frá 1850, frjálsar listir og Háskóli Íslands Um miðja nítjándu öld tóku stjórnvöld í Kaupmannahöfn ákvörðun um stúdentspróf sem síðan mótaði æðri menntun Danmörku. Sú skipan sem þá var komið á er oft kennd við Johan Nicolai Madvig en hann var menningarmálaráðherra frá 1848 til 1851. Skoðun 30.11.2023 11:30 Ofneysla: „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom til Íslands“ „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom í heimsókn til Íslands. Ef það var einhver flík í tísku, þá voru allar konur í henni og svo framvegis,“ segir Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur og prófessor í Háskóla Íslands, en Vala eins og hún er kölluð, bjó erlendis í þrjátíu ár. Atvinnulíf 30.11.2023 07:00 Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Innlent 29.11.2023 07:54 Forstjóra Landspítalans gert viðvart um alvarlegt atvik í sundlaug Læknadeild Háskóla Íslands hefur gert formanni Læknafélags Íslands, forstjóra Landspítalans og öðrum stjórnendum sjúkrahússins viðvart um atvik sem á að hafa átt sér stað í sundlaug á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.11.2023 07:01 Konum með háskólamenntun fjölgað mun meira en körlum Meira en helmingur kvenna á aldrinum 25 til 64 ára var með háskólamenntun árið 2022 en 33 prósent karla. Konum með háskólamenntun hefur fjölgað um 25 prósent frá 2003 en körlum um níu prósent. Innlent 14.11.2023 09:49 Sigmundur Guðbjarnason er látinn Sigmundur Guðbjarnason, prófessor emeritus og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, er látinn. Hann lést síðastliðinn fimmtudag, 92 ára að aldri. Innlent 13.11.2023 07:46 Um eflingu háskólanáms á landsbyggðinni – Suðurlands dæmið Það búa ekki allir landshlutar við aðgengi að háskóla en þar með er ekki sagt að íbúar hans hafi ekki aðgengi að námi. Skoðun 9.11.2023 13:01 Golfkylfurnar of þungar og skatan eins og lambakjöt Fjölskyldumaður sem var með þeim fyrstu til að veikjast af Covid-19 hér á landi hefur enn ekki getað snúið aftur til starfa vegna heilsubrests. Hann er meðal þúsunda annarra Íslendinga sem glíma við langvarandi veikindi af slíkri sýkingu og hvetur heilbrigðiskerfið til að halda betur utan um hópinn. Innlent 7.11.2023 20:01 Nýsköpunarlandið Ísland? Á fjárlögum 2024 er áætlaður niðurskurður um rúmlega milljarð í samkeppnissjóði Vísinda- og tækniráðs, Rannsóknasjóð, Tækniþróunarsjóð og Innviðasjóð. Niðurskurður á Rannsóknasjóði einum og sér nemur tæpum hálfum milljarði, en það samsvarar ársverkum 70 doktorsnema. Skoðun 6.11.2023 12:01 Lögreglukonur áreittar af samstarfsmönnum en karlarnir af konum úti í bæ Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar hefur aukist talsvert síðasta áratug, samkvæmt nýrri rannsókn. Stór hluti lögreglukvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi; oftast af hendi karlkyns samstarfsmanna eða yfirmanna. Verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir embættið taka niðurstöðurnar mjög alvarlega. Innlent 4.11.2023 21:01 Prófessor með bakgrunn hjá NCAA, NFL og NBA til HR Dr. Hugh Fullagar hefur verið ráðinn til starfa sem prófessor við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Hugh kemur til HR frá University of Technology í Sydney. Viðskipti innlent 2.11.2023 15:18 Bein útsending: Opnunarmálstofa Þjóðarspegilsins Þjóðtrú og lífsviðhorf Íslendinga, stjórnarskrárbreytingar, líðan, kulnun og tíðahvörf á vinnumarkaði, kynbundið ofbeldi, samfélagsmiðlar, hvalveiðar og dýrarvernd, frjósemi og vinnumarkaður og lífsstílshagfræði er meðal þess sem verður til umfjöllunar á hinni árlegu ráðstefnu Þjóðarspegilsins sem fram fer í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Innlent 2.11.2023 14:31 Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01 Gagnrýna að sjálfstæðir háskólar fái umtalsvert minna en opinberir háskólar Samtök iðnaðarins gagnrýna að sjálfstæðir háskólar fái mun minna en 75 prósent af þeirri fjárhæðir sem ríkið greiðir til opinberra háskóla fyrir sama árangur í kennslu, rannsóknum og samfélagshlutverki. Hlutfallið er lægra en 75 prósent, sem háskólaráðuneytið hefur sagt að sjálfstæðu háskólarnir fái, því húsnæðiskostnaður er haldið fyrir utan nýtt reiknilíkan. Innherji 31.10.2023 12:30 Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00 Bjarni Guðnason er látinn Bjarni Guðnason, fyrrverandi alþingmaður og prófessor, er látinn. Hann lést síðastliðinn föstudag, 95 ára að aldri. Innlent 31.10.2023 08:06 „Mér finnst þetta mjög langt frá því að vera eðlilegt“ „Ég á rosalega erfitt með að ímynda mér að þetta standist siðferðilegar kröfur háskólans og spítalans. Og ef það er þannig að þetta stenst þær reglur þá þarf að endurskoða þær.“ Innlent 30.10.2023 10:43 Útskrifaðist með áttundu háskólagráðuna 74 ára gömul Kristín Thorberg útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri síðastliðið vor. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Kristín fagnar 75 ára afmæli sínu á næstunni og lögfræðigráðan var hennar áttunda háskólagráða. Hún er hvergi nærri hætt. Innlent 30.10.2023 07:00 Skrásetningargjöld við Háskóla Íslands eru ólögmæt Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt blaðamannafund fyrr í dag í tilefni úrskurðar áfrýjunarnefndar kærumála háskólanema, sem birtist 5. október síðastliðnum. Leiddi sá úrskurður í ljós að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands eru ólögmæt. Skoðun 27.10.2023 16:30 Niðurstaðan kveði ekki á um endurgreiðslu skrásetningargjalds Háskólaráðherra segir nýjan úrskurð ekki kveða á um endurgreiðslu skrásetningargjalda né að það sé í heild sinni ólögmætt. Stúdentaráð hefur krafið háskólann um endurgreiðslu. Innlent 27.10.2023 14:31 Hafa sent HÍ kröfu um endurgreiðslu aftur til 2014 Stúdentaráð Háskóla Íslands krefst þess að háskólinn endurgreiði skráningargjöld við skólann sem greidd hafi verið af öllum nemendum undanfarin ár. Skoða þurfi hve langt aftur krafan nái en hún nái nokkur ár aftur í tímann. Fulltrúi Vöku, í minnihluta í Stúdentaráði segist efast um að endurgreiðsla sé það besta fyrir stúdenta. Innlent 27.10.2023 12:03 Segir gjaldið ekki ólögmætt og mikilvægt að forðast misskilning Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að niðurstaða Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sé ekki rangtúlkuð eða misskilin. Innlent 27.10.2023 07:14 Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02 Stúdentar boða til blaðamannafundar: Skrásetningagjald úrskurðað ólögmætt Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur boðað til blaðamannafundar á morgun vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sem hefur gert skólanum að endurgreiða nemanda skrásetningagjald sem hann greiddi til skólans vegna skólaársins 2021 til 2022. Innlent 26.10.2023 18:32 Háskólinn í Michigan sendi afsökunarbeiðni vegna myndar sem skólinn birti af Adolf Hitler Ríkisháskólinn í Michigan hefur beðist formlega afsökunar á því að hafa birt mynd af Adolf Hitler í spurningakeppni liðsins fyrir fótboltaleik gegn nágrönnum sínum frá háskólanum í Michigan. Sport 22.10.2023 23:15 Vara við svikasíðu í nafni Háskóla Íslands Svikasíða hefur verið sett í loftið í nafni Háskóla Íslands. Tilgangur síðunnar er að hafa fé af fólki eða fjárhagsupplýsingar þess. Háskólinn bendir á að aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Innlent 14.10.2023 15:40 Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31 Síðasta ljósmóðirin á Íslandi… …er í Smáralind. Þar standa Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Bandalag háskólamanna (BHM) fyrir sýningunni Mennt var máttur um helgina. Skoðun 7.10.2023 09:31 Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. Innlent 5.10.2023 22:42 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 23 ›
ESB styður við íslenska háskóla Í síðustu viku hlotnaðist mér sá heiður að flytja ræðu á upphafsviðburði Aurora 2030, sem er nýjasti kafli Aurora háskólasamstarfsins. Háskóli Íslands tekur þátt í Aurora samstarfinu ásamt átta erlendum háskólum og undir forystu Háskóla Íslands hlaut samstarfið, í sumar, tæplega tveggja milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu sem nær yfir fjögur ár. Skoðun 1.12.2023 08:01
Stefnumörkun frá 1850, frjálsar listir og Háskóli Íslands Um miðja nítjándu öld tóku stjórnvöld í Kaupmannahöfn ákvörðun um stúdentspróf sem síðan mótaði æðri menntun Danmörku. Sú skipan sem þá var komið á er oft kennd við Johan Nicolai Madvig en hann var menningarmálaráðherra frá 1848 til 1851. Skoðun 30.11.2023 11:30
Ofneysla: „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom til Íslands“ „Ég vissi hvað var í tísku þegar að ég kom í heimsókn til Íslands. Ef það var einhver flík í tísku, þá voru allar konur í henni og svo framvegis,“ segir Kristín Vala Ragnarsdóttir jarðfræðingur og prófessor í Háskóla Íslands, en Vala eins og hún er kölluð, bjó erlendis í þrjátíu ár. Atvinnulíf 30.11.2023 07:00
Þorsteinn Sæmundsson er látinn Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur lést síðastliðinn sunnudag, 88 ára að aldri. Innlent 29.11.2023 07:54
Forstjóra Landspítalans gert viðvart um alvarlegt atvik í sundlaug Læknadeild Háskóla Íslands hefur gert formanni Læknafélags Íslands, forstjóra Landspítalans og öðrum stjórnendum sjúkrahússins viðvart um atvik sem á að hafa átt sér stað í sundlaug á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 15.11.2023 07:01
Konum með háskólamenntun fjölgað mun meira en körlum Meira en helmingur kvenna á aldrinum 25 til 64 ára var með háskólamenntun árið 2022 en 33 prósent karla. Konum með háskólamenntun hefur fjölgað um 25 prósent frá 2003 en körlum um níu prósent. Innlent 14.11.2023 09:49
Sigmundur Guðbjarnason er látinn Sigmundur Guðbjarnason, prófessor emeritus og fyrrverandi rektor Háskóla Íslands, er látinn. Hann lést síðastliðinn fimmtudag, 92 ára að aldri. Innlent 13.11.2023 07:46
Um eflingu háskólanáms á landsbyggðinni – Suðurlands dæmið Það búa ekki allir landshlutar við aðgengi að háskóla en þar með er ekki sagt að íbúar hans hafi ekki aðgengi að námi. Skoðun 9.11.2023 13:01
Golfkylfurnar of þungar og skatan eins og lambakjöt Fjölskyldumaður sem var með þeim fyrstu til að veikjast af Covid-19 hér á landi hefur enn ekki getað snúið aftur til starfa vegna heilsubrests. Hann er meðal þúsunda annarra Íslendinga sem glíma við langvarandi veikindi af slíkri sýkingu og hvetur heilbrigðiskerfið til að halda betur utan um hópinn. Innlent 7.11.2023 20:01
Nýsköpunarlandið Ísland? Á fjárlögum 2024 er áætlaður niðurskurður um rúmlega milljarð í samkeppnissjóði Vísinda- og tækniráðs, Rannsóknasjóð, Tækniþróunarsjóð og Innviðasjóð. Niðurskurður á Rannsóknasjóði einum og sér nemur tæpum hálfum milljarði, en það samsvarar ársverkum 70 doktorsnema. Skoðun 6.11.2023 12:01
Lögreglukonur áreittar af samstarfsmönnum en karlarnir af konum úti í bæ Kynferðisleg áreitni innan lögreglunnar hefur aukist talsvert síðasta áratug, samkvæmt nýrri rannsókn. Stór hluti lögreglukvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi; oftast af hendi karlkyns samstarfsmanna eða yfirmanna. Verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir embættið taka niðurstöðurnar mjög alvarlega. Innlent 4.11.2023 21:01
Prófessor með bakgrunn hjá NCAA, NFL og NBA til HR Dr. Hugh Fullagar hefur verið ráðinn til starfa sem prófessor við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Hugh kemur til HR frá University of Technology í Sydney. Viðskipti innlent 2.11.2023 15:18
Bein útsending: Opnunarmálstofa Þjóðarspegilsins Þjóðtrú og lífsviðhorf Íslendinga, stjórnarskrárbreytingar, líðan, kulnun og tíðahvörf á vinnumarkaði, kynbundið ofbeldi, samfélagsmiðlar, hvalveiðar og dýrarvernd, frjósemi og vinnumarkaður og lífsstílshagfræði er meðal þess sem verður til umfjöllunar á hinni árlegu ráðstefnu Þjóðarspegilsins sem fram fer í Háskóla Íslands í dag og á morgun. Innlent 2.11.2023 14:31
Aðgangur að námi hefur áhrif á búsetufrelsi Skólastarf hefur haft áhrif á þróun samfélaga um aldir og mun gera það um ókomin ár eins og endurspeglast í menntastefnu til 2030, en þar segir „Menntun er lykill að tækifærum framtíðar og eitt helsta hreyfiafl samfélaga og velsældar mannkyns.“ Þannig má álykta að samkeppnishæfni þjóða byggi á menntun og sama á við um samkeppnishæfni landshluta. Skoðun 1.11.2023 10:01
Gagnrýna að sjálfstæðir háskólar fái umtalsvert minna en opinberir háskólar Samtök iðnaðarins gagnrýna að sjálfstæðir háskólar fái mun minna en 75 prósent af þeirri fjárhæðir sem ríkið greiðir til opinberra háskóla fyrir sama árangur í kennslu, rannsóknum og samfélagshlutverki. Hlutfallið er lægra en 75 prósent, sem háskólaráðuneytið hefur sagt að sjálfstæðu háskólarnir fái, því húsnæðiskostnaður er haldið fyrir utan nýtt reiknilíkan. Innherji 31.10.2023 12:30
Falskar ástir (ekki Flóna-lagið) Þegar ég hóf nám við Háskóla Íslands einkenndist samfélagið og kennslan af veirufaraldri. Fáeinum mánuðum síðar flæddi inn í byggingar skólans og sú litla kennsla sem þar var lagðist af. Þá kom upp sú staða að háskólanum vanti milljarð, og nú á síðustu vikum hefur legið fyrir úrskurður áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema þar sem nefndin taldi útreikning þriðjungshluta skrásetningargjalds skólans ekki byggja á fullnægjandi útreikningum. Skoðun 31.10.2023 12:00
Bjarni Guðnason er látinn Bjarni Guðnason, fyrrverandi alþingmaður og prófessor, er látinn. Hann lést síðastliðinn föstudag, 95 ára að aldri. Innlent 31.10.2023 08:06
„Mér finnst þetta mjög langt frá því að vera eðlilegt“ „Ég á rosalega erfitt með að ímynda mér að þetta standist siðferðilegar kröfur háskólans og spítalans. Og ef það er þannig að þetta stenst þær reglur þá þarf að endurskoða þær.“ Innlent 30.10.2023 10:43
Útskrifaðist með áttundu háskólagráðuna 74 ára gömul Kristín Thorberg útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Akureyri síðastliðið vor. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Kristín fagnar 75 ára afmæli sínu á næstunni og lögfræðigráðan var hennar áttunda háskólagráða. Hún er hvergi nærri hætt. Innlent 30.10.2023 07:00
Skrásetningargjöld við Háskóla Íslands eru ólögmæt Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt blaðamannafund fyrr í dag í tilefni úrskurðar áfrýjunarnefndar kærumála háskólanema, sem birtist 5. október síðastliðnum. Leiddi sá úrskurður í ljós að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands eru ólögmæt. Skoðun 27.10.2023 16:30
Niðurstaðan kveði ekki á um endurgreiðslu skrásetningargjalds Háskólaráðherra segir nýjan úrskurð ekki kveða á um endurgreiðslu skrásetningargjalda né að það sé í heild sinni ólögmætt. Stúdentaráð hefur krafið háskólann um endurgreiðslu. Innlent 27.10.2023 14:31
Hafa sent HÍ kröfu um endurgreiðslu aftur til 2014 Stúdentaráð Háskóla Íslands krefst þess að háskólinn endurgreiði skráningargjöld við skólann sem greidd hafi verið af öllum nemendum undanfarin ár. Skoða þurfi hve langt aftur krafan nái en hún nái nokkur ár aftur í tímann. Fulltrúi Vöku, í minnihluta í Stúdentaráði segist efast um að endurgreiðsla sé það besta fyrir stúdenta. Innlent 27.10.2023 12:03
Segir gjaldið ekki ólögmætt og mikilvægt að forðast misskilning Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að niðurstaða Áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sé ekki rangtúlkuð eða misskilin. Innlent 27.10.2023 07:14
Voru boðnar 100 þúsund krónur í bætur Kristján Logason telur sig illa sviðinn eftir samskipti við hið opinbera. Hann sótti um starf sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn auglýsti laust til umsóknar en fékk ekki. Úrskurðarnefnd jafnréttismála hvað upp þann dóm að ólöglega hafi verið staðið að ráðningunni og þar við situr. Innlent 27.10.2023 07:02
Stúdentar boða til blaðamannafundar: Skrásetningagjald úrskurðað ólögmætt Stúdentaráð Háskóla Íslands hefur boðað til blaðamannafundar á morgun vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema sem hefur gert skólanum að endurgreiða nemanda skrásetningagjald sem hann greiddi til skólans vegna skólaársins 2021 til 2022. Innlent 26.10.2023 18:32
Háskólinn í Michigan sendi afsökunarbeiðni vegna myndar sem skólinn birti af Adolf Hitler Ríkisháskólinn í Michigan hefur beðist formlega afsökunar á því að hafa birt mynd af Adolf Hitler í spurningakeppni liðsins fyrir fótboltaleik gegn nágrönnum sínum frá háskólanum í Michigan. Sport 22.10.2023 23:15
Vara við svikasíðu í nafni Háskóla Íslands Svikasíða hefur verið sett í loftið í nafni Háskóla Íslands. Tilgangur síðunnar er að hafa fé af fólki eða fjárhagsupplýsingar þess. Háskólinn bendir á að aðeins er hægt að skrá sig til náms á hi.is. Innlent 14.10.2023 15:40
Bein útsending: Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarsetur Alþjóðleg friðarráðstefna Höfða friðarseturs, Imagine Forum– Nordic Solidarity for Peace, fer fram í Norðurljósasal Hörpu í vikunn, 10. og 11. október. Ráðstefnan er haldin að þessu sinni í samstarfi við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Sýnt verður beint frá ráðstefnunni á Vísi. Innlent 10.10.2023 07:31
Síðasta ljósmóðirin á Íslandi… …er í Smáralind. Þar standa Landssamtök íslenskra stúdenta (LÍS) og Bandalag háskólamanna (BHM) fyrir sýningunni Mennt var máttur um helgina. Skoðun 7.10.2023 09:31
Sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins með minjasýningu Bandalag háskólamanna og Landssamtök íslenskra stúdenta hafa tekið höndum saman og opnað sýninguna Mennt var máttur. Sýningunni er ætlað að sýna fram á mikilvægi námslánakerfisins. Innlent 5.10.2023 22:42