Stéttarfélög

Fréttamynd

„Ég sé ekki eftir neinu“

Elva Hrönn Hjartardóttir segist ekki sjá eftir því að hafa farið í framboð til formanns VR gegn Ragnari Þór Ingólfssyni. Hún hvetur Ragnar til þess að fara annað slagið út og tala við félagsfólk sitt.

Innlent
Fréttamynd

Vaktin: Ragnar Þór endurkjörinn formaður

Ragnar Þór Ingólfsson var í dag endurkjörinn formaður VR og ný stjörn kjörin. Úrslitin voru kynnt frambjóðendum um klukkan 13:30 í dag. Ragnar Þór hlaut 57 prósent atkvæða gegn 39,4 prósentum Elvu. Kosningaþátttaka var rétt rúmlega 30 prósent og hefur aldrei verið meiri í sögu félagsins.

Innlent
Fréttamynd

Kosningum til formanns VR lýkur í dag

Kosningum til formanns stéttarfélagsins VR lýkur í dag á hádegi. Tvö eru í framboði, Ragnar Þór Ingólfsson, núverandi formaður, og Elva Hrönn Hjartardóttir, starfsmaður VR. Úrslitin verða tilkynnt upp úr klukkan eitt í dag.

Innlent
Fréttamynd

Elva Hrönn verður frá­bær for­maður VR

Athyglisvert hefur verið að fylgjast með viðbrögðum sem greinarkorn mitt á Vísi hlaut í gær. Ekki leið á löngu fyrr en mykjudreifarar VR formannsins voru farnir af stað og þvílíkt skítkast.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er að gerast í ASÍ?

Að vera starfandi í verkalýðshreyfingunni eru oft miklar áskoranir og átök. Félagsmenn ASÍ eru tæplega 130.000 í 5 landssamböndum og 44 aðildarfélögum um allt land. Félagsmenn eru starfandi á flestum sviðum samfélagsins, á almennum vinnumarkaði og hjá ríki og sveitarfélögum.

Skoðun
Fréttamynd

VR þarf nýjan for­mann

Félagar í VR ganga nú enn á ný til formannskosninga. Elva Hrönn Hjartardóttir gefur kost á sér ásamt núverandi formanni.

Skoðun
Fréttamynd

Let’s make a blacklist for employers who willingly short wages

If an employee takes 5,000 kr. from the company cash register, their employer can go to the police and press charges for theft. Even if the employee returns this money the next day so that the company doesn’t suffer any lasting damage, the crime has already been committed in the eyes of the law.

Skoðun
Fréttamynd

Ég mæli með Ragnari Þór sem formanni VR

Nú standa yfir kosningar til stjórnar og formanns VR. Sem ritari í fráfarandi stjórn og þar áður varaformaður hef ég átt náið samstarf við Ragnar þór og kynnst því vel hvern mann hann hefur að geyma, hann er réttsýnn og sanngjarn þegar kemur að hagsmunabaráttu fyrir félagsfólk VR.

Skoðun
Fréttamynd

Ég býð mig fram til áframhaldandi forystu í VR

Sú kjaralota sem við stöndum í nú verður sú mikilvægasta í áratugi. Vanda þarf til verka og mun reynsla og staðfesta skipta öllu máli ef ekki á illa að fara. Í eftirmálum hrunsins var verkalýðshreyfingin samofin valdablokk stjórnmálanna.

Skoðun
Fréttamynd

Öldunga­ráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll

Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju býð ég mig fram til formanns VR

Öflug og samstillt verkalýðshreyfing getur stuðlað að miklum kjarabótum og öðrum samfélagslegum breytingum sem hafa jákvæðar afleiðingar fyrir launafólk. Við höfum séð mátt hennar í gegnum tíðina og oftar en ekki hefur VR verið þar í fararbroddi. Þannig á það að vera, en til þess þarf að tryggja að félagið beiti sér fyrir hagsmunum félagsfólks á breiðum grundvelli, með þann fjölbreytileika sem ríkir innan félagsins að leiðarljósi.

Skoðun
Fréttamynd

Refsum at­vinnu­rek­endum sem brjóta sannan­lega á starfs­fólki sínu

Á Íslandi er staðan sú að atvinnurekendur sem brjóta á starfsfólki sínu þurfa ekki greiða neina sekt fyrir það. Jafnvel ef stéttarfélag starfsfólksins blandar sér í málið, og hægt er að sanna að um miskunnarlausan launaþjófnað sé að ræða, þarf atvinnurekandinn ekki að greiða neitt umfram vangoldnu launin og það án dráttarvaxta.

Skoðun
Fréttamynd

Í hvaða höndum endar VR

Eftir kynni mín af Ragnari Þór Ingólfssyni formanni VR hefur hann vaxið í mínum augum sem einstaklingur. Hann er ekki bara mikill baráttumaður fyrir réttlæti í samfélaginu okkar heldur er hann mjög viðkunnanlegur einstaklingur. Hann er laus við allan hroka og yfirgang og maður sátta.

Skoðun
Fréttamynd

Þess vegna þarf nýja forystu í VR

Samstaða samtaka launafólks í komandi kjarasamningagerð, í stað innbyrðis átaka, skiptir okkur öll máli af þremur megin ástæðum. Í fyrsta lagi af því einungis þannig næst raunverulegur árangur í að bæta kjör og réttindi þeirra sem veikast standa á vinnumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

VR-ingar þurfa ábyrgan formann

Nú er formannskjör hafið í VR eins og kunnugt er. Sitjandi formaður sækist enn og aftur eftir endurkjöri þó að erindi hans í formannsstólinn sé satt að segja ekki mjög ljóst. Áhugasvið formannsins er þröngt og beinist nær eingöngu að húsnæðismálum og lífeyrissjóðsmálum. Enda þótt bráðar úrlausnir á húsnæðismarkaði séu sannarlega mjög brýnt verkefni þá þarf formaður í svo stóru stéttarfélagi eins og VR líka að gefa gaum að mörgu fleira.

Skoðun
Fréttamynd

Segir ekki satt að Elva missi starfið tapi hún kosningunum

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir það ekki satt að Elvu Hrönn Hjartardóttur verði gert að segja upp hjá VR tapi hún í formannskosningum félagsins. Hún hafi sjálf tekið það skýrt fram að fyrra bragði að hún ætlaði að hætta skyldi hún tapa. 

Innlent
Fréttamynd

„Þessi bar­átta er auð­vitað bara rétt að hefjast“

Miðlunartillaga í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) var samþykkt í dag. Formaður Eflingar segir að ekki hafi verið hægt að fara lengra. Deilan hafi ekki verið til einskis þar sem hún afhjúpaði „sjúka forherðingu“ gagnvart láglaunafólki á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent
Fréttamynd

Um „rógburð“ og „ærumeiðingar“

Samkvæmt Elvu Hrönn Hjartardóttur, frambjóðanda til formanns VR, er grein með fyrirsögninni VR eða VG? sem ég skrifaði á sunnudaginn, „rógburður“ og „ærumeiðingar“.

Skoðun
Fréttamynd

Leggur áherslu á mál sem formaður VR hafi sýnt lítinn áhuga

Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til formennsku í VR gegn Ragari Þór Ingólfssyni sitjandi formanni segir félagið verða að taka á málum sem formaðurinn hafi sýnt lítinn áhuga. Formanns- og stjórnarkjör hefst í VR, fjölmennasta verkalýðsfélagi landsins, í fyrramálið og liggja niðurstöður fyrir á hádegi á miðvikudag eftir viku.

Innlent
Fréttamynd

Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun.

Innlent
Fréttamynd

VR eða VG?

Ég get hreinlega ekki orða bundist eftir rangfærslur og aðdróttanir Elvu Hrannar Hjartardóttur, sem er í framboði til formanns VR, í Silfri Egils sunnudaginn 5. mars.

Skoðun
Fréttamynd

VR, jafnréttið og fjölbreytileikinn

VR er stærsta stéttarfélagið á Íslandi en í félaginu eru um 40.000 félagar á sex félagssvæðum víða um landið. Miðað við fjöldann má ætla að félagsfólkið sé allskonar, af öllum kynjum, kynhneigð og aldri, fatlað og ófatlað fólk, af fjölbreyttum uppruna og trú.

Skoðun
Fréttamynd

Ástráður ávítar Stefán Ólafsson fyrir trúnaðarbrot

Ástráður Haraldsson settur ríkissáttasemjari gagnrýnir Stefán Ólafsson samninganefndarmann Eflingar harðlega fyrir trúnaðarbrot í tengslum við kjaraviðræður félagsins við Samtök atvinnulífsins. Hann segir opinber ummæli Stefáns geta sett viðræðurnar „út af teinunum."

Innlent
Fréttamynd

Agnieszka og Ólöf Helga á leið úr stjórn Eflingar

Ekkert framboð barst til stjórnar stéttarfélagsins Eflingar fyrir utan lista sem trúnaðarráð samþykkti nýlega. Sá listi er sjálfkjörinn og hverfa Agnieszka Ewa Ziółkowska varaformaður og Ólöf Helga Adolfsdóttir ritari úr stjórninni. 

Innlent
Fréttamynd

Fé­lags­dómur verði snar í snúningum

Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ segir að gera megi ráð fyrir að Félagsdómur kveði upp dóm í máli sambandsins gegn Samtökum atvinnulífsins í vikunni. Verkbann tekur að öllu óbreyttu gildi hinn 2. mars næstkomandi.

Innlent