Bandaríkin Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02 Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49 Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29 Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32 Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. Erlent 5.4.2019 15:06 Fjölskylda drengsins sem hvarf miður sín yfir gabbi síbrotamanns Fjölskylda Timmothy Pitzen, sem hvarf fyrir átta árum, þegar hann var sex ára, er miður sín eftir að maður laug því að lögregluþjónum að hann væri Pitzen. Erlent 5.4.2019 10:52 Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. Erlent 5.4.2019 08:57 Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24 Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52 Pilturinn er ekki barnið sem hvarf fyrir átta árum Lífsýnapróf leiddu það í ljós. Erlent 4.4.2019 21:15 Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44 Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. Erlent 4.4.2019 14:47 Táningur segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum Lögregluembætti í Illinois, Kentucky og Cincinnati í Bandaríkjunum eru á yfirsnúningi eftir að táningur steig fram sem segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum. Erlent 4.4.2019 11:29 Skýrsla Mueller gæti verið skaðlegri Trump en komið hefur fram Einhverjir þeirra sem unnu að Mueller-skýrslunni eru sagðir furða sig á því hvernig dómsmálaráðherrann hefur sagt frá niðurstöðum hennar. Erlent 4.4.2019 08:21 Britney lagðist inn á geðheilbrigðisstofnun vegna veikinda föður síns Faðir hennar hefur verið alvarlega veikur undanfarna mánuði. Lífið 3.4.2019 21:08 Kveðst ætla að huga betur að því að virða persónulegt rými fólks Tvær konur hafa á síðustu dögum sakað Joe Biden um óviðeigandi snertingu. Erlent 3.4.2019 20:50 Ávarpaði sameinaðan þingfund fyrstur framkvæmdastjóra NATO Jens Stoltenberg sagði bandalagið standa sterkara en áður. Erlent 3.4.2019 18:17 Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. Erlent 3.4.2019 15:56 Samþykktu stefnur til að fá skýrslu Mueller afhenta Demókratar samþykktu stefnur sem er ætlað að neyða dómsmálaráðherrann til að fá þinginu Mueller-skýrsluna óritskoðaða og öll gögn sem hún byggir á. Erlent 3.4.2019 14:47 Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. Erlent 3.4.2019 14:42 Trump skýtur á Biden vegna áreitnisásakana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist í gær að Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, vegna ásakana um að hann hafi áreitt konur. Minnst fjórar konur hafa sakað Biden um áreitni. Erlent 3.4.2019 12:17 Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. Erlent 3.4.2019 11:01 Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. Erlent 3.4.2019 08:06 Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 2.4.2019 22:25 Þurftu að yfirbuga farþega Icelandair sem var í annarlegu ástandi Hafa óskað eftir aðstoð lögreglu í Bandaríkjunum. Innlent 2.4.2019 21:55 Lok Rússarannsóknarinnar hafa lítil áhrif á vinsældir Trump Ef marka má þær kannanir sem gerðar hafa verið eftir að tilkynnt var um lok rannsóknarinnar hefur nær engin breyting orðið á ánægju Bandaríkjamanna með störf forsetans. Erlent 2.4.2019 13:06 Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15 Trump-liðar hunsuðu sérfræðinga um öryggisheimildir Sérfræðingar synjuðu að minnsta kosti 25 umsóknum vegna hættu á kúgun eða erlendum áhrifum. Yfirmenn í Hvíta húsinu virtu þær áhyggjur að vettugi og veittu öryggisheimildirnar. Erlent 2.4.2019 09:00 Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. Erlent 2.4.2019 08:39 Önnur kona sakar Biden um óviðeigandi snertingu Konan segir að fyrrverandi varaforsetinn hafi togað hana að sér til að þau nudduðu saman nefjum á fjáröflunarviðburði í Connecticut árið 2009. Erlent 2.4.2019 08:15 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Sniðgengur þriðja árið í röð Donald Trump Bandaríkjaforseti ætlar að sniðganga blaðamannakvöldverð Hvíta hússins þriðja árið í röð. Frá þessu greindi hann í gær en kvöldverðurinn er haldinn þann 27. apríl næstkomandi í höfuðborginni Washington. Erlent 6.4.2019 02:02
Viðurkenna ábyrgð á dauða almennra borgara eftir drónaárás Hernaðaryfirvöld í Bandaríkjunum hafa játað hafa valdið dauða konu og barns hennar í loftárás dróna í Sómalíu fyrir ári síðan Erlent 5.4.2019 22:49
Þrír látnir á átta dögum í Miklagljúfri Þrír hafa látist á undanförnum átta dögum á einum vinsælasta ferðamannastað Bandaríkjanna, Miklagljúfri í Arizona. Erlent 5.4.2019 21:29
Efnahagsráðgjafi Trump staðfestur sem forseti Alþjóðabankans Hagfræðingurinn David Malpass var samþykktur af framkvæmdastjórn Alþjóðabankans til embættis forseta bankans. Erlent 5.4.2019 20:32
Yfirvöld Chicago ætla að höfða mál gegn Smollett Chicagoborg ætlar að höfða mál gegn leikaranum Jussie Smollett vegna kostnaðar við rannsókn á frásögn hans af barsmíðum sem hann sagðist hafa orðið fyrir í borginni. Erlent 5.4.2019 15:06
Fjölskylda drengsins sem hvarf miður sín yfir gabbi síbrotamanns Fjölskylda Timmothy Pitzen, sem hvarf fyrir átta árum, þegar hann var sex ára, er miður sín eftir að maður laug því að lögregluþjónum að hann væri Pitzen. Erlent 5.4.2019 10:52
Myrtu börn sín þegar þær óku bílnum fram af kletti Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar dánardómstjóra á slysinu. Erlent 5.4.2019 08:57
Frumkvöðull á bak við litaæði allur Dan Robbins, maðurinn á bak við æði sem gekk yfir Bandaríkin um miðja síðustu öld og sneri að því að mála eftir númerum, er látinn. Erlent 5.4.2019 08:24
Fella landvistarleyfi saksóknara við stríðsglæpadómstólinn úr gildi Bandaríkjastjórn framfylgir hótunum sínum um að beita starfsmenn Alþjóðasakamáladómstólsins refsiaðgerðum fyrir að hnýsast í mögulega glæpi í Afganistan. Erlent 5.4.2019 07:52
Pilturinn er ekki barnið sem hvarf fyrir átta árum Lífsýnapróf leiddu það í ljós. Erlent 4.4.2019 21:15
Fær 4 prósent í Amazon við skilnaðinn 25 ára hjónabandi ríkustu hjóna heims lokið. Erlent 4.4.2019 18:44
Fyrstu höggin dynja í skattaslagnum Þingmenn Demókrataflokksins vilja koma höndum yfir fjármálagögn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sem spanna allt að tíu ára tímabil. Erlent 4.4.2019 14:47
Táningur segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum Lögregluembætti í Illinois, Kentucky og Cincinnati í Bandaríkjunum eru á yfirsnúningi eftir að táningur steig fram sem segist vera barn sem hvarf fyrir átta árum. Erlent 4.4.2019 11:29
Skýrsla Mueller gæti verið skaðlegri Trump en komið hefur fram Einhverjir þeirra sem unnu að Mueller-skýrslunni eru sagðir furða sig á því hvernig dómsmálaráðherrann hefur sagt frá niðurstöðum hennar. Erlent 4.4.2019 08:21
Britney lagðist inn á geðheilbrigðisstofnun vegna veikinda föður síns Faðir hennar hefur verið alvarlega veikur undanfarna mánuði. Lífið 3.4.2019 21:08
Kveðst ætla að huga betur að því að virða persónulegt rými fólks Tvær konur hafa á síðustu dögum sakað Joe Biden um óviðeigandi snertingu. Erlent 3.4.2019 20:50
Ávarpaði sameinaðan þingfund fyrstur framkvæmdastjóra NATO Jens Stoltenberg sagði bandalagið standa sterkara en áður. Erlent 3.4.2019 18:17
Allar ákærur felldar niður vegna blóðbaðsins í Waco Saksóknarar eru sagðir hafa klúðrað rannsókn málsins með alvarlegum hætti. Erlent 3.4.2019 15:56
Samþykktu stefnur til að fá skýrslu Mueller afhenta Demókratar samþykktu stefnur sem er ætlað að neyða dómsmálaráðherrann til að fá þinginu Mueller-skýrsluna óritskoðaða og öll gögn sem hún byggir á. Erlent 3.4.2019 14:47
Gera aðra tilraun til að beita Rússa þvingunum vegna afskipta Öldungadeildarþingmenn beggja flokka í Bandaríkjunum ætla sér að beita Rússa hörðum viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum, meðal annars með því markmiði að reyna að koma í veg fyrir frekari afskipti þeirra af kosningum í Bandaríkjunum. Erlent 3.4.2019 14:42
Trump skýtur á Biden vegna áreitnisásakana Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hæddist í gær að Joe Biden, fyrrverandi varaforseta, vegna ásakana um að hann hafi áreitt konur. Minnst fjórar konur hafa sakað Biden um áreitni. Erlent 3.4.2019 12:17
Kosningastjóri Obama segir heiðarleika lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu Fyrrverandi kosningastjóri Baracks Obama, segir heiðarleika vera lykilinn að árangursríkri kosningabaráttu. Hann vill ekki gefa upp hver úr röðum Demókrata hann telur líklegastan til að hafa betur en Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2020. Erlent 3.4.2019 11:01
Kínversk kona handtekin í klúbbi Trump á Flórída Minniskubbur með tölvuóværu fannst í fórum konunnar. Trump var við golfleik við Mar-a-Lago þegar konan var handtekin. Erlent 3.4.2019 08:06
Donald Trump hælir ríkisstjórn Mexíkó Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn ekki lagt fram tímasetningu um það hvenær hann hyggst loka landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. Erlent 2.4.2019 22:25
Þurftu að yfirbuga farþega Icelandair sem var í annarlegu ástandi Hafa óskað eftir aðstoð lögreglu í Bandaríkjunum. Innlent 2.4.2019 21:55
Lok Rússarannsóknarinnar hafa lítil áhrif á vinsældir Trump Ef marka má þær kannanir sem gerðar hafa verið eftir að tilkynnt var um lok rannsóknarinnar hefur nær engin breyting orðið á ánægju Bandaríkjamanna með störf forsetans. Erlent 2.4.2019 13:06
Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15
Trump-liðar hunsuðu sérfræðinga um öryggisheimildir Sérfræðingar synjuðu að minnsta kosti 25 umsóknum vegna hættu á kúgun eða erlendum áhrifum. Yfirmenn í Hvíta húsinu virtu þær áhyggjur að vettugi og veittu öryggisheimildirnar. Erlent 2.4.2019 09:00
Nafngreina grunaðan morðingja Nipsey Hussle Lögregla í Los Angeles hefur lýst eftir manni að nafni Eric Holder í tengslum við málið. Erlent 2.4.2019 08:39
Önnur kona sakar Biden um óviðeigandi snertingu Konan segir að fyrrverandi varaforsetinn hafi togað hana að sér til að þau nudduðu saman nefjum á fjáröflunarviðburði í Connecticut árið 2009. Erlent 2.4.2019 08:15