Frjálsar íþróttir Birta María vann gull og var nálægt Íslandsmetinu Birta María Haraldsdóttir varð í dag Smáþjóðameistari í hástökki kvenna þegar hún fagnaði sigri í Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar. Sport 22.6.2024 14:45 Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Sport 20.6.2024 11:30 Fyrsti Ólympíufari Palestínu dó á Gaza-svæðinu Majed Abu Maraheel er látinn 61 árs gamall. Hann lést í Nuseirat flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu. Sport 19.6.2024 16:30 Hlaupadrottningin með Bs í læknisfræði: „Erfiðasta og lengsta hlaup lífs míns“ Andrea Kolbeinsdóttir hefur unnið ófá hlaupin á síðustu mánuðum en með fram öllum keppnunum sínum var hún líka að klára erfiðasta og lengsta hlaupið í hennar lífi. Það fór hins vegar fram utan keppnisvallarins. Sport 18.6.2024 10:01 Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57 Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18 Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01 Hilmar varð af úrslitasæti Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm. Sport 8.6.2024 15:18 Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16 Daníel þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á EM Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson var hársbreidd frá því að komast í úrslit á EM í frjálsum íþróttum, hans fyrsta stórmóti á ferlinum. Sport 7.6.2024 12:34 Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01 Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17 Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30 Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Sport 6.6.2024 07:01 „Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00 Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31 „Hlupu eins og vindurinn hér í logninu í Annecy“ Ísland var í efri hlutanum í bæði karla- og kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í utanvegahlaupum í Annecy í Frakklandi sem fór fram í gær. Sport 2.6.2024 09:31 Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01 Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Sport 31.5.2024 13:30 Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30 Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00 Fór í gegnum djúpa dali áður en hann slátraði Íslandsmetinu Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson gekk í gegnum djúpa dali meðan hann glímdi við meiðsli, en missti aldrei trúna. Hann kom sá og sigraði á Norðurlandamótinu síðustu helgi og stórbætti 20 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar. Sport 25.5.2024 09:01 Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31 Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Sport 21.5.2024 16:31 Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03 Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01 Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. Sport 19.5.2024 12:00 Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23 Luku hundrað ára bið Noregs og það bitnaði á þjálfurunum Þrátt fyrir að hafa ekki unnið þá fögnuðu fjórar norskar hlaupakonur allra mest á HM í boðhlaupi á Bahamaeyjum um helgina, þegar þær unnu sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 6.5.2024 09:05 „Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 69 ›
Birta María vann gull og var nálægt Íslandsmetinu Birta María Haraldsdóttir varð í dag Smáþjóðameistari í hástökki kvenna þegar hún fagnaði sigri í Smáþjóðameistaramótinu á Gíbraltar. Sport 22.6.2024 14:45
Féll á lyfjaprófi en sleppur við refsingu Bandaríski spretthlauparinn Erriyon Knighton á enn möguleika á því að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi í vor. Sport 20.6.2024 11:30
Fyrsti Ólympíufari Palestínu dó á Gaza-svæðinu Majed Abu Maraheel er látinn 61 árs gamall. Hann lést í Nuseirat flóttamannabúðunum á Gaza-svæðinu. Sport 19.6.2024 16:30
Hlaupadrottningin með Bs í læknisfræði: „Erfiðasta og lengsta hlaup lífs míns“ Andrea Kolbeinsdóttir hefur unnið ófá hlaupin á síðustu mánuðum en með fram öllum keppnunum sínum var hún líka að klára erfiðasta og lengsta hlaupið í hennar lífi. Það fór hins vegar fram utan keppnisvallarins. Sport 18.6.2024 10:01
Ísold stórbætti persónulegt met og varð Norðurlandameistari Ísold Sævarsdóttir varð í dag Norðurlandameistari stúlkna undir 18 ára í sjöþraut. Sport 16.6.2024 19:57
Komust ekki áfram í sleggjukastinu Sleggjukastararnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir komust ekki í úrslit á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 9.6.2024 12:18
Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01
Hilmar varð af úrslitasæti Hilmar Örn Jónsson komst ekki í úrslit í sleggjukasti á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum sem fer nú fram í Róm. Sport 8.6.2024 15:18
Ótrúlegt atvik á EM: Fagnaði of snemma og missti af medalíu Það borgar sig aldrei að fagna of snemma. Það kom svo sannarlega í ljós í úrslitum í göngu á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í gær. Sport 8.6.2024 10:16
Daníel þremur sentímetrum frá því að komast í úrslit á EM Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson var hársbreidd frá því að komast í úrslit á EM í frjálsum íþróttum, hans fyrsta stórmóti á ferlinum. Sport 7.6.2024 12:34
Guðni Valur og Erna Sóley riðu á vaðið Guðni Valur Guðnason og Erna Sóley Gunnarsdóttir kepptu fyrst Íslendinga á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Róm í dag. Sport 7.6.2024 09:01
Hitaði upp fyrir EM með því að slá Íslandsmetið Elísabet Rut Rúnarsdóttir bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á bandaríska háskólameistaramótinu í Eugene í Oregon í gær. Sport 7.6.2024 08:17
Hálfáttræður forsætisráðherra Fídjí vann brons í kúluvarpi Forsætisráðherra Fídjí, Sitiveni Rabuka, vann til bronsverðlauna í kúluvarpi á Eyjaálfuleikunum. Hann er 75 ára. Sport 6.6.2024 23:30
Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Sport 6.6.2024 07:01
„Ekkert til að skammast mín fyrir“ Heimsmethafinn Mykolas Alekna finnst gagnrýnin á sig ósanngjörn en hann setti heimsmet í kringlukasti í apríl við sérstakar og mjög hagstæðar aðstæður. Sport 2.6.2024 15:00
Ekki séð fleiri Íslendinga á EM í 66 ár Átta Íslendingar keppa á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Róm á Ítalíu og hefst á föstudaginn kemur. Sport 2.6.2024 12:31
„Hlupu eins og vindurinn hér í logninu í Annecy“ Ísland var í efri hlutanum í bæði karla- og kvennaflokki á Evrópumeistaramótinu í utanvegahlaupum í Annecy í Frakklandi sem fór fram í gær. Sport 2.6.2024 09:31
Vatnsskortur í Stokkhólmsmaraþoninu Stokkhólmsmaraþonið fer fram í dag og er fjöldi fólks með að þessu sinni. Sport 1.6.2024 12:01
Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Sport 31.5.2024 13:30
Ólympíuboxarar munu líka fá peninga fyrir að komast á verðlaunapall Alþjóða hnefaleikasambandið hefur ákveðið að fylgja alþjóða frjálsíþróttasambandinu eftir og veita verðlaunahöfum á Ólympíuleikunum peningaverðlaun. Sport 29.5.2024 17:30
Fyrrum Ólympíumeistari dæmdur í bann fyrir lyfjamisnotkun Brasilíski stangarstökkvarinn og fyrrum Ólympíumeistarinn Thiago Braz hefur verið dæmdur í 16 mánaða keppnisbann fyrir lyfjamisnotkun. Sport 29.5.2024 14:00
Fór í gegnum djúpa dali áður en hann slátraði Íslandsmetinu Langstökkvarinn Daníel Ingi Egilsson gekk í gegnum djúpa dali meðan hann glímdi við meiðsli, en missti aldrei trúna. Hann kom sá og sigraði á Norðurlandamótinu síðustu helgi og stórbætti 20 ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar. Sport 25.5.2024 09:01
Kurr í hlaupaheiminum vegna óvissu með Reykjavíkurmaraþonið Óvíst er hvort keppendur í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar fái tíma sína staðfesta af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Deilur standa yfir milli skipuleggjenda og þeirra sem hafa séð um dómgæslu hlaupsins. Engin lausn virðist í sjónmáli og aðilar málsins eru meira að segja ósammála um hvar ágreiningurinn liggur. Sport 22.5.2024 08:31
Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Sport 21.5.2024 16:31
Jón Arnar grét það ekki að sjá Daníel slá þrjátíu ára Íslandsmet sitt Fyrrverandi tugþrautarkappinn Jón Arnar Magnússon grætur það ekki að hafa séð Íslandsmet sitt í langstökki, sem stóð í þrjátíu ár, verða slegið af Daníel Inga Egilssyni í gær. Jón Arnar er sendi hamingjuóskir á Daníel um leið og hann sló metið og er gríðarlega ánægður fyrir hans hönd. Sport 20.5.2024 13:03
Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01
Guðni Valur Norðurlandameistari Guðni Valur Guðnason varð í dag Norðurlandameistari í kringlukasti. Mótið fer fram í Malmö í Svíþjóð. Sport 19.5.2024 12:00
Aníta tryggði sér Norðurlandameistaratitilinn Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir varð í dag Norðurlandameistari í 1500m hlaupi kvenna. Sport 18.5.2024 19:23
Luku hundrað ára bið Noregs og það bitnaði á þjálfurunum Þrátt fyrir að hafa ekki unnið þá fögnuðu fjórar norskar hlaupakonur allra mest á HM í boðhlaupi á Bahamaeyjum um helgina, þegar þær unnu sér sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar. Sport 6.5.2024 09:05
„Eru að gefa fólki pening sem á þegar pening“ Steve Redgrave er fimmfaldur Ólympíumeistari en hann er ekki hrifinn af því að Alþjóða frjálsíþróttasambandið ætli að verðlauna gullverðlaunahafa sína á Ólympíuleikunum í París með peningagjöf. Sport 3.5.2024 14:30