Frjálsar íþróttir Fyrrum heimsmeistari mættur á ný til keppni 45 ára gamall Dwain Chambers er mættur á ný til keppni en hann mun keppa á breska meistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í næsta mánuði. Sport 31.1.2024 14:30 Brynja Rós írskur unglingameistari í fimmtarþraut Brynja Rós Brynjarsdóttir varð um helgina írskur meistari í fimmtarþraut innanhúss í flokki tuttugu ára og yngri en keppnin fór fram í Dublin á Írlandi. Sport 30.1.2024 14:01 Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30 Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30 Selur eitt frægasta Ólympíugull sögunnar Bandaríski frjálsíþróttamaðurinn Bob Beamon vann á sínum tíma einn eftirminnilegasta sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og nú getur einhver áhugasamur eignast gullverðlaunin sem hann fékk um hálsinn á sumarleikunum í Mexíkó árið 1968. Sport 23.1.2024 14:31 Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31 Setti bæði Íslandsmet og skólamet hjá VCU Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir setti fyrsta Íslandsmetið í frjálsum íþróttum á nýju ári þegar hún bætti eigið með í lóðakasti. Sport 15.1.2024 10:31 Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Sport 5.1.2024 07:00 Íþróttastjarna fannst látin í bíl Íþróttaheimurinn syrgir nú millivegahlauparann Benjamin Kiplagat sem lést á Gamlársdag aðeins 34 ára gamall. Sport 2.1.2024 06:30 „Ég er í smá afneitun um að gera þetta af því að ég er svo heimakær“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er að flytja út til Svíþjóðar þar sem hún mun hefja æfingar með sænsku frjálsíþróttaliði. Sport 20.12.2023 10:01 Ísold Klara valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023 Íþróttabandalag Reykjavíkur verðlaunaði í gær það íþróttafólk í höfuðborginni sem stóð sig best árinu að mati ÍBR auk þess að velja besta íþróttalið Reykjavíkur 2023. Sport 14.12.2023 06:30 Baldvin stóð sig vel í drullunni í Brussel Baldvin Þór Magnússon náði sextánda sætinu á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum í Brussel um helgina. Sport 11.12.2023 13:00 Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 30.11.2023 14:00 „Í svona stöðu verður eitthvað að grípa mann“ Örlög ungrar sænskrar íþróttakonu á dögunum sýnir það svart að hvítu hvað er það versta sem getur gerst þegar íþróttafólk lendir í miklu mótlæti og missir móðinn. Sport 27.11.2023 09:01 Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Sport 24.11.2023 13:52 Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Sport 24.11.2023 08:11 Svíar syrgja unga frjálsíþróttakonu Sænska frjálsíþróttagoðsögnin Kajsa Bergqvist er ein af þeim sem hefur minnst Emiliu Brangefält eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær. Sport 23.11.2023 07:31 Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 21.11.2023 15:01 Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Sport 16.11.2023 09:31 „Skammast mín ekki fyrir það að vera öðruvísi“ Caster Semenya hefur unnið tvö Ólympíugull á ferlinum en stærsta keppnin hennar hefur þó verið baráttan fyrir því að fá hreinlega að keppa. Sport 8.11.2023 14:00 Baldvin setur stefnuna á Ólympíuleikana: „Væri algjör draumur“ Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon hefur átt afar góðu gengi að fagna á árinu og sett fjögur ný Íslandsmet. Í 5000 metra hlaupi innanhúss, í mílu innanhúss, 1500 metra utanhúss og 3000 metra hlaupi utanhúss. Það er aðallega löngun Baldvins í að bæta sig í sífellu, fremur en löngun hans í Íslandsmet sem ýtir undir hans árangur upp á síðkastið og hefur hann nú sett stefnuna á að uppfylla draum sinn um að komast á Ólympíuleikana. Sport 7.11.2023 08:01 NM í víðavangshlaupum í ár fer fram við þvottalaugarnar í Laugardalnum Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram á Íslandi í ár og verður haldið í Laugardalnum á sunnudaginn kemur. Sport 3.11.2023 16:30 Rannsaka hvort faðir norsku hlaupabræðranna hafi beitt þá líkamlegu ofbeldi Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína lengi vel og allir urðu þeir afreksíþróttamenn. Lögreglan í Noregi hefur nú hafið rannsókn þar sem Gjert hefur verið ásakaður um að beita bræðurna þrjá líkamlegu ofbeldi á meðan hann var þjálfari þeirra. Sport 31.10.2023 07:00 Ein af íþróttahetjum Dana lést á 101. aldursári Danska íþróttagoðsögnin Niels Holst-Sørensen er látin, tæpum tveimur mánuðum fyrir 101 árs afmælið sitt. Sport 27.10.2023 10:30 Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Sport 17.10.2023 15:01 Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Sport 9.10.2023 07:30 Kínverjar ritskoðuðu saklausa íþróttamynd af Asíuleikunum Íþróttakonurnar Lin Yuwei og Wu Yanni föðmuðust sakleysislega eftir 100 metra grindahlaup á Asíuleikunum en myndin af faðmlaginu er bönnuð í Kína. Sport 5.10.2023 10:32 Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. Lífið 21.9.2023 19:00 Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Sport 17.9.2023 22:01 Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6.9.2023 08:30 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 68 ›
Fyrrum heimsmeistari mættur á ný til keppni 45 ára gamall Dwain Chambers er mættur á ný til keppni en hann mun keppa á breska meistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum í næsta mánuði. Sport 31.1.2024 14:30
Brynja Rós írskur unglingameistari í fimmtarþraut Brynja Rós Brynjarsdóttir varð um helgina írskur meistari í fimmtarþraut innanhúss í flokki tuttugu ára og yngri en keppnin fór fram í Dublin á Írlandi. Sport 30.1.2024 14:01
Dæmdur úr leik í maraþonhlaupi fyrir að reykja Sagan af hinum 52 ára gamla Bang-Xian Chen eða Chen frænda eins og hann er kallaður í Kína gæti eiginlega ekki verið skrýtnari. Sport 24.1.2024 15:30
Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Sport 24.1.2024 14:30
Selur eitt frægasta Ólympíugull sögunnar Bandaríski frjálsíþróttamaðurinn Bob Beamon vann á sínum tíma einn eftirminnilegasta sigurinn í sögu Ólympíuleikanna og nú getur einhver áhugasamur eignast gullverðlaunin sem hann fékk um hálsinn á sumarleikunum í Mexíkó árið 1968. Sport 23.1.2024 14:31
Sló annað heimsmetið á tíræðisaldri Níræð kona setti heimsmet í 200 metra hlaupi 90 ára og eldri á dögunum. Það gerði hún skömmu eftir að hafa jafnað sig á bringubeinsbroti. Sport 17.1.2024 23:31
Setti bæði Íslandsmet og skólamet hjá VCU Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir setti fyrsta Íslandsmetið í frjálsum íþróttum á nýju ári þegar hún bætti eigið með í lóðakasti. Sport 15.1.2024 10:31
Oscar Pistorius sleppur úr fangelsinu í dag Suður-Afríkumaðurinn Oscar Pistorius gengur í dag út úr fangelsi í Suður-Afríku tæpum ellefu árum eftir að hann skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana á heimili þeirra. Sport 5.1.2024 07:00
Íþróttastjarna fannst látin í bíl Íþróttaheimurinn syrgir nú millivegahlauparann Benjamin Kiplagat sem lést á Gamlársdag aðeins 34 ára gamall. Sport 2.1.2024 06:30
„Ég er í smá afneitun um að gera þetta af því að ég er svo heimakær“ Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir er að flytja út til Svíþjóðar þar sem hún mun hefja æfingar með sænsku frjálsíþróttaliði. Sport 20.12.2023 10:01
Ísold Klara valið Íþróttakvár Reykjavíkur 2023 Íþróttabandalag Reykjavíkur verðlaunaði í gær það íþróttafólk í höfuðborginni sem stóð sig best árinu að mati ÍBR auk þess að velja besta íþróttalið Reykjavíkur 2023. Sport 14.12.2023 06:30
Baldvin stóð sig vel í drullunni í Brussel Baldvin Þór Magnússon náði sextánda sætinu á Evrópumeistaramótinu í víðavangshlaupum í Brussel um helgina. Sport 11.12.2023 13:00
Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Sport 30.11.2023 14:00
„Í svona stöðu verður eitthvað að grípa mann“ Örlög ungrar sænskrar íþróttakonu á dögunum sýnir það svart að hvítu hvað er það versta sem getur gerst þegar íþróttafólk lendir í miklu mótlæti og missir móðinn. Sport 27.11.2023 09:01
Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Sport 24.11.2023 13:52
Oscar Pistorius gæti verið sleppt úr fangelsi í dag Oscar Pistorius, fyrrum frjálsíþróttastjarna Suður-Afríkumanna, sækist eftir því í dag að fá reynslulausn eftir sjö ár í fangelsi. Sport 24.11.2023 08:11
Svíar syrgja unga frjálsíþróttakonu Sænska frjálsíþróttagoðsögnin Kajsa Bergqvist er ein af þeim sem hefur minnst Emiliu Brangefält eftir að tilkynnt var um andlát hennar í gær. Sport 23.11.2023 07:31
Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Sport 21.11.2023 15:01
Ofurhlaupakona dæmd í bann fyrir að fá far í miðju hlaupi Joasia Zakrzewski stóð á verðlaunapallinum í apríl eftir Manchester-Liverpool ofurhlaupið en þegar betur var á gáð þá hafði hún fengið góða aðstoð í hlaupinu. Sport 16.11.2023 09:31
„Skammast mín ekki fyrir það að vera öðruvísi“ Caster Semenya hefur unnið tvö Ólympíugull á ferlinum en stærsta keppnin hennar hefur þó verið baráttan fyrir því að fá hreinlega að keppa. Sport 8.11.2023 14:00
Baldvin setur stefnuna á Ólympíuleikana: „Væri algjör draumur“ Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon hefur átt afar góðu gengi að fagna á árinu og sett fjögur ný Íslandsmet. Í 5000 metra hlaupi innanhúss, í mílu innanhúss, 1500 metra utanhúss og 3000 metra hlaupi utanhúss. Það er aðallega löngun Baldvins í að bæta sig í sífellu, fremur en löngun hans í Íslandsmet sem ýtir undir hans árangur upp á síðkastið og hefur hann nú sett stefnuna á að uppfylla draum sinn um að komast á Ólympíuleikana. Sport 7.11.2023 08:01
NM í víðavangshlaupum í ár fer fram við þvottalaugarnar í Laugardalnum Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram á Íslandi í ár og verður haldið í Laugardalnum á sunnudaginn kemur. Sport 3.11.2023 16:30
Rannsaka hvort faðir norsku hlaupabræðranna hafi beitt þá líkamlegu ofbeldi Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína lengi vel og allir urðu þeir afreksíþróttamenn. Lögreglan í Noregi hefur nú hafið rannsókn þar sem Gjert hefur verið ásakaður um að beita bræðurna þrjá líkamlegu ofbeldi á meðan hann var þjálfari þeirra. Sport 31.10.2023 07:00
Ein af íþróttahetjum Dana lést á 101. aldursári Danska íþróttagoðsögnin Niels Holst-Sørensen er látin, tæpum tveimur mánuðum fyrir 101 árs afmælið sitt. Sport 27.10.2023 10:30
Faðir norsku hlaupabræðranna biður eiginkonuna afsökunar Gjert Ingebrigtsen gat ekki haldið áfram að þjálfa syni sína því fjölskyldulífið var að fara til fjandans. Sport 17.10.2023 15:01
Heimsmet: 35 sekúndum frá því að hlaupa maraþon undir tveimur tímum Keníamaðurinn Kelvin Kiptum stórbætti heimsmetið í maraþoni í gær þegar hann vann Chicago maraþonið með miklum glæsibrag. Sport 9.10.2023 07:30
Kínverjar ritskoðuðu saklausa íþróttamynd af Asíuleikunum Íþróttakonurnar Lin Yuwei og Wu Yanni föðmuðust sakleysislega eftir 100 metra grindahlaup á Asíuleikunum en myndin af faðmlaginu er bönnuð í Kína. Sport 5.10.2023 10:32
Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. Lífið 21.9.2023 19:00
Duplantis bætti eigið heimsmet enn og aftur Stangastökkvarinn Armand Duplantis setti heimsmet í stangarstökki enn á ný í kvöld þegar hann stökk yfir 6.23 metra í Demanta-deildinni sem fór að þessu sinni fram á Hayward-vellinum í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Sport 17.9.2023 22:01
Ellefu þúsund dæmdir úr leik fyrir að svindla í maraþoni Rúmlega þriðjungur keppenda sem tóku þátt í Mexíkó-maraþoninu hafa verið dæmdir úr leik fyrir að svindla. Sport 6.9.2023 08:30