
Kosningar 2014 Vesturland

Vilja stækka umboðið á bak við meirihlutann á Akranesi
Oddviti Sjálfstæðisflokks segir sigurvegara kosninganna ræða saman.

Sjálfstæðisflokkur og Björt framtíð í meirihlutaviðræðum á Akranesi
Góður gangur í viðræðum að sögn oddvita flokkanna.

Stórsigur Sjálfstæðisflokks á Akranesi
Sjálfstæðisflokkurinn fékk hreinan meirihluta á Skaganum.

Jón Eiríkur oddviti Skorradalshrepps
Jón Eiríkur Einarsson, bóndi, var kjörinn oddviti í óbundinni kosningu í Skorradalshrepp í dag.

„Framar okkar björtustu vonum"
Ólafur Guðmundur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi, segist gríðarlega ánægður með árangurinn

Viltu fá okkur til starfa?
Við vonumst til þess að vera hópurinn sem þú treystir best til að gera vel fyrir Akranes á næstu fjórum árum.

Skipta hugmyndir máli?
Björt framtíð telur því að árangursríkasta leiðin til þess að byggja gott samfélag sé að leggja áherslu á hugmyndir, innsýn og samræðu um sameignlegan veruleika okkar, um samfélagið á Akranesi. Þess vegna erum við frjálslyndur flokkur.

"Það þarf heilt þorp til að ala upp eitt barn“
Setjum okkur það markmið að öll börn og ungmenni á Akranesi fái að njóta sín til fulls í leik og starfi óháð efnahag eða öðrum ytri aðstæðum.

Viltu jákvæðni, fjölbreytni og heiðarleika?
Í skemmtilegum bæ er áhersla lögð á að allir séu með og hafi áhrif. Ungir og gamlir, fatlaðir og fótboltakappar, innfæddir Niðurskagamenn og innflytjendur, hægri menn og vinstri, konur og karlar. Margbreytileikinn er mikill styrkur og svo er hann bara svo miklu skemmtilegri.

Heima er best
Mín trú er sú að í sameiningu getum við svo margt, ef við stöndum og vinnum saman öll sem eitt eru okkur allir vegir færir! Ágætu Skagamenn og konur! Með jákvæðu hugarfari og gleði getum við skipt sköpum fyrir bæinn okkar.

Oddvitaáskorunin - Við lofum engu nema því að vera heiðarleg
Vilborg leiðir lista Bjartrar framtíðar á Akranesi.

Oddvitaáskorunin - Við ætlum að finna heitt vatn
Friðþjófur Orri Jóhannsson leiðir Nýja listann í Snæfellsbæ.

Oddvitaáskorunin - Með stórt Skagahjarta
Ingibjörg Valdimarsdóttir leiðir lista Samfylkingarinnar á Akranesi.

Oddvitaáskorunin - Vilja bæta mannleg gildi á Akranesi
Þröstur Þór Ólafsson leiðir lista Vinstri grænna og óháðra á Akranesi.

Oddvitaáskorunin - Ónýtt tækifæri á Akranesi
Ingibjörg Pálmadóttir leiðir lista Frjálsra með Framsókn á Akranesi

Oddvitaáskorunin - Menningin blómstrar í Borgarbyggð
Björn Bjarki Þorsteinsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Borgarbyggð.

Oddvitaáskorunin - Tók ástfóstri við samfélagið
Óli er Ólsari en hefur um árabil verið búsettur á Akranesi. Hann tók ástfóstri við það ágæta samfélag þegar hann lék með sigursælu liði heimamanna á árum áður.

Mikill vöxtur í ferðaþjónustu í Stykkishólmi
Stóru málin heimsóttu Stykkishólm á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.

Skoða þarf skólamálin á Akranesi
Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga.

Oddvitaáskorunin - Vill hvergi annars staðar búa
Geirlaug Jóhannsdóttir, sem leiðir lista Samfylkingarinnar í Borgarbyggð í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis.

Meginverkefnið að blása lífi í atvinnulífið í Stykkishólmi
Sturla hefur áhyggjur af stöðu atvinnulífsins í bænum og hefur stöðnun ríkt í málaflokknum síðustu fjögur ár.

Baldvin Leifur leiðir J-listann í Snæfellsbæ
Framboðslisti J-listans í Snæfellsbæ var kynntur nýverið en undanfarin tólf ár hefur listinn átt þrjá fulltrúa í bæjarstjórn Snæfellsbæjar.

Nýtt framboð á Snæfellsnesi
Nýi listinn hefur verið stofnaður í Snæfellsbæ.

Bæjarfulltrúar endurheimta launalækkun úr hruninu
"Eftir hrun voru laun bæjarfulltrúa og nefnda lækkuð um 10 prósent og hefur skerðing bæjarfulltrúa ekki verið tekin til baka eins og hjá nefndum,“ segir í bókun bæjarráðs Grundarfjarðar sem samþykkti í gær að afturkalla þessa skerðingu.

Oddviti D-listans telur fjárhagsstöðuna góða
Kristín Björg Árnadóttir er nýr oddviti D-listans í Snæfellsbæ sem er með hreinan meirihluta í bæjarstjórn. Björt framtíð er nýtt framboð í sveitarfélaginu.

Framboðslisti Bjartrar framtíðar á Akranesi kynntur
Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir leiðir listann og skipar Svanberg Júlíus Eyþórsson annað sætið.

Vilborg leiðir Bjarta Framtíð á Akranesi
Björt Framtíð vill sækja fram til nýrra og fjölbreyttari atvinnuhátta í bænum og hlúa að starfsumhverfi og vexti þeirra sem fyrir eru.