Fimleikar Stjarnan sigursæl á Íslandsmótinu í hópfimleikum Íslandsmótinu í hópfimleikum lauk í Kaplakrika í dag þegar keppt var í úrslitum á stökum áhöldum. Sport 23.4.2016 19:04 Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Sport 18.4.2016 09:19 Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Sport 13.4.2016 16:51 Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. Sport 8.4.2016 15:51 Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. Sport 3.4.2016 22:20 Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. Sport 3.4.2016 17:37 Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Sport 2.4.2016 17:00 Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Sport 2.4.2016 00:16 Stjörnukonur handhafar allra titlanna í hópfimleikunum | Unnu bikarinn í dag Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Sport 6.3.2016 14:47 Fimleikastúlka tók gólfæfingar á næsta stig með smá Whip, Nae Nae og einu Dab Þú sérð ekki meira töff gólfæfingar í fimleikum en þær sem Sophina DeJesus bauð upp á um helgina. Sport 9.2.2016 14:50 Dansinn tryggði Stjörnunni sigurinn Stjarnan vann gull á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, sterkasta félagsliðamóti heims í greininni. Frábærar æfingar á gólfi skiluðu Stjörnunni titlinum. Stjarnan vann tvær greinar af þremur í kvennaflokki. Sport 15.11.2015 15:28 Gekk út í miðjum umræðum í beinni útsendingu á RÚV „Ég hafði séð mann út undan mér sem dró höndina írekað hratt yfir hálsinn á sér eins og til að gefa mér merki um að drepa mig í snarhasti eða hætta að tala ítrekað,“ segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður. Lífið 15.11.2015 21:40 Stjarnan Norðurlandameistari í fimleikum Stjarnan varð Norðurlandameistari í fimleikum í kvennaflokki í Vodafone-höllinni í dag, en Íslandsmeistararnir sýndu magnaða takta. Sport 14.11.2015 18:42 Gjellerup einnig meistari í karlaflokki Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur. Sport 14.11.2015 14:55 Danskur sigur í blönduðum flokki Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag. Sport 14.11.2015 12:42 Irina tryggði sig inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana Ísland hefur náð inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana í Ríó í einstaklingakeppni kvenna en Irina Sazonova hafnaði í 98. sæti af 191 keppenda í fjölþraut í undankeppni heimsmeistaramótsins í Glasgow. Sport 25.10.2015 19:02 Sigursælasta fimleikakona Íslandssögunnar hætt Thelma Rut Hermannsdóttir, sigursælasta fimleikakona Íslands frá upphafi, er hætt í fimleikum. Sport 13.8.2015 16:22 Thelma Rut fyrsti fánaberi Íslands á Evrópuleikum Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld þegar fyrstu Evrópuleikarnir verða settir í Bakú í Aserbaídsjan. Thelma Rut er ein af nítján íslenskum íþróttamönnum á leikunum. Sport 12.6.2015 16:34 Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. Sport 3.6.2015 20:36 Dominiqua varði titilinn og Ísland vann gull Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum vann öruggan sigur á Smáþjóðaleikunum í dag. Karlaliðið fékk silfur. Sport 2.6.2015 20:11 Smáþjóðaleikarnir settir í Laugardalshöll Í annað sinn í þrjátíu ára sögu leikanna fara þeir fram hér á landi. Sport 1.6.2015 20:18 Andrea Sif: Þetta er mikill sigur fyrir okkur alla Stjarnan rauf níu ára sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Bjuggu til nýtt lið eftir Evrópumótið og hafa unnið stóra sigra í vetur. Hópfimleikadeild Stjörnunnar var sigursæl á tímabilinu. Sport 19.4.2015 20:10 Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks. Sport 18.4.2015 15:01 Stjarnan stöðvaði níu ára sigurgöngu Gerplu Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sport 17.4.2015 20:06 Sjáið stökkin sem skiluðu Normu Dögg 9. sætinu á EM | Myndband Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu náði besta árangri íslenskrar fimleikakonu á Evrópumótinu í áhaldafimleiknum í Montpellier í Frakklandi í gær. Sport 16.4.2015 08:18 Dominiqua efst annað Evrópumótið í röð Dominiqua Belanyi náði bestum árangri íslensku fimleikakvennanna í fjölþraut undankeppninni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær í Montpellier í Frakklandi. Sport 16.4.2015 08:41 Frakkarnir spiluðu jólatónlist fyrir íslensku stelpurnar Landsliðsfólkið okkar í fimleikum er komið til Montpellier í Frakklandi þar sem framundan er Evrópumótið í áhaldafimleikum. Sport 14.4.2015 09:26 Eins og önnur fjölskylda fyrir hana Thelma Rut Hermannsdóttir varð um helgina fyrsta konan til að verða sex sinnum Íslandsmeistari kvenna í fimleikum. Hinn átján gamli Valgarð Reinhardsson vann aftur á móti sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Sport 22.3.2015 21:49 Gerpla, Grótta og Selfoss bikarmeistarar Gerpla er bikarmeistari í kvennaflokki, Grótta í karlaflokki og Selfoss í mix-flokki, en bikarmeistararamótið fór fram á Selfossi um helgina. Sport 15.3.2015 18:30 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48 « ‹ 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Stjarnan sigursæl á Íslandsmótinu í hópfimleikum Íslandsmótinu í hópfimleikum lauk í Kaplakrika í dag þegar keppt var í úrslitum á stökum áhöldum. Sport 23.4.2016 19:04
Irina sjötti íslenski keppandinn á ÓL í Ríó Irina Sazonova skrifaði í nótt nýjan kafla í sögu íslenskra fimleika þegar hún varð fyrsta íslenskan konan til að öðlast þátttökurétt á Ólympíuleikum. Sport 18.4.2016 09:19
Dominiqua fékk líka að fara með til Ríó | Íslenski hópurinn kominn alla leið Íslenski fimleikahópurinn er kominn út til Ríó í Brasilíu þar sem keppt verður um helgina um síðustu sætin á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Sport 13.4.2016 16:51
Dominiqua ekki bara í úrslit heldur líka með hæstu einkunnina Ármenningurinn Dominiqua Alma Belányi tryggði sér í dag sæti í úrslitum á tvíslá á Heimsbikarmótinu í fimleikum í Ljubljana í Slóveníu. Sport 8.4.2016 15:51
Irina: Ég held að ég geti komist á Ólympíuleikana Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson unnu bæði þrjú gull á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í Laugabóli um helgina en þau urðu bæði Íslandsmeistarar í fjölþraut í fyrsta sinn. Sport 3.4.2016 22:20
Irina og Jón Sigurður urðu bæði þrefaldir Íslandsmeistarar um helgina Ármenningarnir Irina Sazonova og Jón Sigurður Gunnarsson bættu í dag við tveimur Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum við Íslandsmeistaratitla sína í fjölþraut í gær. Íslandsmótinu í áhaldafimleikum 2016 lauk í Laugabóli í dag. Sport 3.4.2016 17:37
Irina og Jón Sigurður Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleika Bæði Irina og Jón Sigurður tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn með nokkrum yfirburðum en á morgun verða Íslandsmeistarar krýndir á einstökum áhöldum. Sport 2.4.2016 17:00
Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Sport 2.4.2016 00:16
Stjörnukonur handhafar allra titlanna í hópfimleikunum | Unnu bikarinn í dag Stjarnan varð í dag bikarmeistari í hópfimleikum eftir sigur í WOW bikarinn í hópfimleikum sem fór fram í Ásgarði í Garðabæ. Sport 6.3.2016 14:47
Fimleikastúlka tók gólfæfingar á næsta stig með smá Whip, Nae Nae og einu Dab Þú sérð ekki meira töff gólfæfingar í fimleikum en þær sem Sophina DeJesus bauð upp á um helgina. Sport 9.2.2016 14:50
Dansinn tryggði Stjörnunni sigurinn Stjarnan vann gull á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, sterkasta félagsliðamóti heims í greininni. Frábærar æfingar á gólfi skiluðu Stjörnunni titlinum. Stjarnan vann tvær greinar af þremur í kvennaflokki. Sport 15.11.2015 15:28
Gekk út í miðjum umræðum í beinni útsendingu á RÚV „Ég hafði séð mann út undan mér sem dró höndina írekað hratt yfir hálsinn á sér eins og til að gefa mér merki um að drepa mig í snarhasti eða hætta að tala ítrekað,“ segir Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður. Lífið 15.11.2015 21:40
Stjarnan Norðurlandameistari í fimleikum Stjarnan varð Norðurlandameistari í fimleikum í kvennaflokki í Vodafone-höllinni í dag, en Íslandsmeistararnir sýndu magnaða takta. Sport 14.11.2015 18:42
Gjellerup einnig meistari í karlaflokki Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur. Sport 14.11.2015 14:55
Danskur sigur í blönduðum flokki Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag. Sport 14.11.2015 12:42
Irina tryggði sig inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana Ísland hefur náð inn í undankeppni tvö fyrir Ólympíuleikana í Ríó í einstaklingakeppni kvenna en Irina Sazonova hafnaði í 98. sæti af 191 keppenda í fjölþraut í undankeppni heimsmeistaramótsins í Glasgow. Sport 25.10.2015 19:02
Sigursælasta fimleikakona Íslandssögunnar hætt Thelma Rut Hermannsdóttir, sigursælasta fimleikakona Íslands frá upphafi, er hætt í fimleikum. Sport 13.8.2015 16:22
Thelma Rut fyrsti fánaberi Íslands á Evrópuleikum Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld þegar fyrstu Evrópuleikarnir verða settir í Bakú í Aserbaídsjan. Thelma Rut er ein af nítján íslenskum íþróttamönnum á leikunum. Sport 12.6.2015 16:34
Íslensku stelpurnar unnu til fernra gullverðlauna | Myndir Íslensku keppendurnir héldu áfram að gera það gott í fimleikakeppninni á Smáþjóðaleikunum sem fara fram hér á landi þessa dagana. Sport 3.6.2015 20:36
Dominiqua varði titilinn og Ísland vann gull Kvennalandsliðið í áhaldafimleikum vann öruggan sigur á Smáþjóðaleikunum í dag. Karlaliðið fékk silfur. Sport 2.6.2015 20:11
Smáþjóðaleikarnir settir í Laugardalshöll Í annað sinn í þrjátíu ára sögu leikanna fara þeir fram hér á landi. Sport 1.6.2015 20:18
Andrea Sif: Þetta er mikill sigur fyrir okkur alla Stjarnan rauf níu ára sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Bjuggu til nýtt lið eftir Evrópumótið og hafa unnið stóra sigra í vetur. Hópfimleikadeild Stjörnunnar var sigursæl á tímabilinu. Sport 19.4.2015 20:10
Stjarnan og Selfoss unnu á tveimur áhöldum Í dag lauk Íslandsmótinu í hópfimleikum. Stjarnan og Gerpla A unnu í kvennaflokki, Selfoss og Stjarnan í blönduðum liðum. Einungis eitt karlalið var sent til til leiks. Sport 18.4.2015 15:01
Stjarnan stöðvaði níu ára sigurgöngu Gerplu Stjarnan varð í kvöld Íslandsmeistari í hópfimleikum kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sport 17.4.2015 20:06
Sjáið stökkin sem skiluðu Normu Dögg 9. sætinu á EM | Myndband Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu náði besta árangri íslenskrar fimleikakonu á Evrópumótinu í áhaldafimleiknum í Montpellier í Frakklandi í gær. Sport 16.4.2015 08:18
Dominiqua efst annað Evrópumótið í röð Dominiqua Belanyi náði bestum árangri íslensku fimleikakvennanna í fjölþraut undankeppninni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem lauk í gær í Montpellier í Frakklandi. Sport 16.4.2015 08:41
Frakkarnir spiluðu jólatónlist fyrir íslensku stelpurnar Landsliðsfólkið okkar í fimleikum er komið til Montpellier í Frakklandi þar sem framundan er Evrópumótið í áhaldafimleikum. Sport 14.4.2015 09:26
Eins og önnur fjölskylda fyrir hana Thelma Rut Hermannsdóttir varð um helgina fyrsta konan til að verða sex sinnum Íslandsmeistari kvenna í fimleikum. Hinn átján gamli Valgarð Reinhardsson vann aftur á móti sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil. Sport 22.3.2015 21:49
Gerpla, Grótta og Selfoss bikarmeistarar Gerpla er bikarmeistari í kvennaflokki, Grótta í karlaflokki og Selfoss í mix-flokki, en bikarmeistararamótið fór fram á Selfossi um helgina. Sport 15.3.2015 18:30
Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp