Fimleikar

Fréttamynd

Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti?

Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár.

Sport
Fréttamynd

Dansinn tryggði Stjörnunni sigurinn

Stjarnan vann gull á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, sterkasta félagsliðamóti heims í greininni. Frábærar æfingar á gólfi skiluðu Stjörnunni titlinum. Stjarnan vann tvær greinar af þremur í kvennaflokki.

Sport
Fréttamynd

Gjellerup einnig meistari í karlaflokki

Gjellerup, sem varð meistari í blönduðum flokki á Norðurlandamótinu í fimleikum í Vodafone-höllini, kom sá og sigraði einnig í karlaflokki, en sigurinn var afar tæpur.

Sport
Fréttamynd

Danskur sigur í blönduðum flokki

Gadstrup frá Danmörku sigraði í keppni blandaðra flokka á Norðurlandamótinu í hópfimleikum, en því lýkur í Vodafone-höllinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Thelma Rut fyrsti fánaberi Íslands á Evrópuleikum

Fimleikakonan Thelma Rut Hermannsdóttir verður fánaberi Íslands í kvöld þegar fyrstu Evrópuleikarnir verða settir í Bakú í Aserbaídsjan. Thelma Rut er ein af nítján íslenskum íþróttamönnum á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Andrea Sif: Þetta er mikill sigur fyrir okkur alla

Stjarnan rauf níu ára sigurgöngu Gerplu á Íslandsmótinu í hópfimleikum. Bjuggu til nýtt lið eftir Evrópumótið og hafa unnið stóra sigra í vetur. Hópfimleikadeild Stjörnunnar var sigursæl á tímabilinu.

Sport
Fréttamynd

Eins og önnur fjölskylda fyrir hana

Thelma Rut Hermannsdóttir varð um helgina fyrsta konan til að verða sex sinnum Íslandsmeistari kvenna í fimleikum. Hinn átján gamli Valgarð Reinhardsson vann aftur á móti sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil.

Sport
Fréttamynd

Smáþjóðaleikarnir á Íslandi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015.

Sport