Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 11:45 Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu. Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu.
Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47
ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45