Enski boltinn „Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. Enski boltinn 24.10.2019 10:00 Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. Enski boltinn 24.10.2019 09:30 Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Enski boltinn 24.10.2019 09:15 Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. Enski boltinn 24.10.2019 08:30 Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. Enski boltinn 23.10.2019 22:15 Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. Enski boltinn 23.10.2019 20:07 City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. Enski boltinn 23.10.2019 17:00 Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Enski boltinn 23.10.2019 14:15 Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. Enski boltinn 23.10.2019 12:00 Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Enski boltinn 23.10.2019 11:15 Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Enski boltinn 23.10.2019 10:15 „Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2019 09:30 Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 23.10.2019 09:00 Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. Enski boltinn 22.10.2019 22:45 Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í kvöld. Þá tókst hvorki Leeds United né West Bromwich Albion að landa sigri. Enski boltinn 22.10.2019 21:00 Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. Enski boltinn 22.10.2019 18:00 Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 22.10.2019 17:45 Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 22.10.2019 15:32 Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. Enski boltinn 22.10.2019 14:30 Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. Enski boltinn 22.10.2019 13:30 Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. Enski boltinn 22.10.2019 11:00 Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2019 10:00 „Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. Enski boltinn 22.10.2019 08:30 Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. Enski boltinn 22.10.2019 08:00 Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. Enski boltinn 22.10.2019 07:30 „Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00 Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45 Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15 Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30 Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30 « ‹ 313 314 315 316 317 318 319 320 321 … 334 ›
„Ef Liverpool vinnur Man. City í nóvember þá er þetta komið hjá þeim“ Það eru bara níu umferðir búnar að ensku úrvalsdeildinni en knattspyrnuspekingur Sky Sports var samt alveg klár í að henda út risastórri yfirlýsingu. Enski boltinn 24.10.2019 10:00
Man. City var ekki að leita að áhrifavöldum til að sýna stemninguna á Etihad Það var mikið gert grín að Englandsmeisturunum á Twitter í gær. Enski boltinn 24.10.2019 09:30
Falleg sjón fyrir stuðningsmenn Liverpool: Vinir á ný Stuðningsmenn Liverpool fengu ekki aðeins að sjá öruggan sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi heldur hlýjuðu tvö síðustu mörk liðsins örugglega mörgum þeirra um hjartaræturnar. Enski boltinn 24.10.2019 09:15
Jürgen Klopp naut úrslitanna en ekki leiksins Sá þýski var ekkert alltof sáttur með sína menn í Meistaradeildarleiknum gegn Genk í gær. Enski boltinn 24.10.2019 08:30
Yfirmaður dómaranna í Skotlandi lést eftir langvarandi veikindi John Fleming, yfirmaður dómaramála hjá skoska knattspyrnusambandinu, er látinn 62 ára að aldri en hann lést eftir langvarandi baráttu við veikindi. Enski boltinn 23.10.2019 22:15
Liverpool fordæmir eigin stuðningsmenn fyrir rasískan borða um Divock Origi Einhverjir stuðnigsmenn Liverpool eru búnir að koma sér í klandur. Enski boltinn 23.10.2019 20:07
City hyggst reisa nýjan leikvang við hliðina á Etihad Eigendur Manchester City eru stórhuga og ætla að reisa annan leikvang við hlið Etihad. Enski boltinn 23.10.2019 17:00
Klopp virðist vera með smá áhyggjur af því að leikmenn Liverpool brenni út Það hefur verið mjög mikið að gera hjá Liverpool-liðinu til þessa á tímabilinu enda er liðið inni í öllum keppnum. Enski boltinn 23.10.2019 14:15
Fyrrum leikmaður Liverpool segir Sancho ofarlega á óskalista félagsins Jadon Sancho verður einn eftirsóttasti bitinn á markaðnum næsta sumar og Liverpool er talið berjast um hann. Enski boltinn 23.10.2019 12:00
Svindluðu sér inn á Tottenham leikinn í gær þrátt fyrir UEFA-bann Tottenham hefur hafið rannsókn á því af hverju um tvö hundruð stuðningsmenn Rauðu Stjörnunnar voru meðal áhorfenda á Meistaradeildarleik Tottenham og Rauðu Stjörnunnar á nýja Tottenham leikvanginum í gær. Enski boltinn 23.10.2019 11:15
Sol Campbell, Hermann Hreiðars og Andy Cole taka við liði sem tapaði 7-1 í gær Sol Campbell er orðinn knattspyrnustjóri enska félagsins Southend og flestir ættu líka að þekkja vel til aðstoðarmanna hans. Enski boltinn 23.10.2019 10:15
„Ég sekta bara fyrir heimskulega hluti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann muni ekki refsa hinum unga Phil Foden eftir að hann fékk rautt spjald í 5-1 sigri Man. City á Atalanta í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 23.10.2019 09:30
Fjalla um söng stuðningsmanna Liverpool sem er einn sá vinsælasti í heiminum í dag Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ríka ástæðu til þess að syngja og tralla undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 23.10.2019 09:00
Woodward: Kaupi ekki leikmenn eftir að hafa horft á myndbönd á YouTube Stjórnarformaður Manchester United svarar fyrir gagnrýni stuðningsmanna félagsins í athyglisverðu viðtali. Enski boltinn 22.10.2019 22:45
Jón Daði lagði upp er Millwall náði í stig | Toppliðin misstigu sig bæði Jón Daði Böðvarsson lagði upp síðara mark Millwall er liðið gerði 2-2 jafntefli við Cardiff City í ensku B-deildinni í kvöld. Þá tókst hvorki Leeds United né West Bromwich Albion að landa sigri. Enski boltinn 22.10.2019 21:00
Verður Moussa Dembele samherji Gylfa eða lærisveinn Solskjær? Guardian greinir frá því að ensku liðin berjist um þennan öfluga Frakka. Enski boltinn 22.10.2019 18:00
Hermann aðstoðar Sol Campbell hjá Southend United Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu, mun aðstoða sinn fyrrum liðsfélaga Sol Campbell hjá enska C-deildarliðinu Southend United en sá síðarnefndi er að taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 22.10.2019 17:45
Mohamed Salah snýr aftur en tveir lykilmenn Liverpool-varnarinnar verða ekki með Mohamed Salah verður í leikmannahópi Liverpool í Meistaradeildinni á morgun en Liverpool liðið missir tvo varnarmenn frá því í leiknum á móti Manchester United um helgina. Enski boltinn 22.10.2019 15:32
Arsenal og Sheffield haldið jafn oft hreinu á útivelli í ensku úrvalsdeildinni síðan Emery tók við Stóri munurinn er bara sá að Sheffield hefur spilað fjóra leiki síðan þá á útivelli en Arsenal heilt tímabil sem og byrjunina á þessari leiktíð. Enski boltinn 22.10.2019 14:30
Liverpool með jafnmörg stig og Arsenal og Man. United til samans Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en tveir aðrir risar eru í vandræðum. Enski boltinn 22.10.2019 13:30
Evra líkti leikmönnum Arsenal við börn Fyrrverandi leikmaður Manchester United segir að ekkert hafi breyst hjá Arsenal þótt nýr maður sé í stjórastólnum. Enski boltinn 22.10.2019 11:00
Fór yfir það á skemmtilegan hátt hvernig Solskjær tókst að loka á Liverpool liðið Skemmtileg greining á leik Manchester United og Liverpool sýnir hversu vel Ole Gunnari Solskjær, knattspyrnustjóra Manchester United, tókst að loka á leik Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.10.2019 10:00
„Arsenal litu út eins og prímadonnur“ Chris Sutton var ekki hrifinn af spilamennsku Arsenal í tapinu gegn Sheffield United. Enski boltinn 22.10.2019 08:30
Hent út af Old Trafford eftir rasísk köll í átt að Trent Alexander-Arnold Stuðningsmanni Manchester United var hent út af Old Trafford á meðan leik Man. United og Liverpool fór fram. Enski boltinn 22.10.2019 08:00
Carragher bað Evra afsökunar: „Suarez-bolirnir voru risastór mistök“ Jamie Carragher bað í gær Patrice Evra afsökunar á bolunum sem leikmenn Liverpool hituðu upp í fyrir leik gegn Wigan árið 2011. Enski boltinn 22.10.2019 07:30
„Klár vítaspyrna og ég hélt að VAR væri fyrir þannig atvik“ Unai Emery stýrði Arsenal til ósigurs gegn Sheffield United á útivelli í kvöld. Enski boltinn 21.10.2019 22:00
Enn eitt markið úr föstu leikatriði kostaði Arsenal 3. sætið Arsenal mistókt að komast í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er tapaði liðið 1-0 fyrir nýliðum Sheffield United er liðin mættust á Bramall Lane. Enski boltinn 21.10.2019 20:45
Collymore var hrifinn af VAR en ekki lengur: Þetta er að drepa stemninguna og fagnaðarlætin Stan Collymore, núverandi sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, er ekki ánægður með VAR. Enski boltinn 21.10.2019 17:15
Guardiola segir City ekki tilbúna í að vinna Meistaradeildina Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að lærisveinar hans séu ekki tilbúnir í að vinna Meistaradeildina eins og staðan er núna. Enski boltinn 21.10.2019 12:30
Grealish vekur nú athygli á réttum forsendum Þegar Jack Grealish var að brjóta sér leið í aðallið Aston Villa bárust reglulega vafasamar fregnir af honum. Nú er öldin önnur og tíðindin jákvæðari. Enski boltinn 21.10.2019 11:30