Formúla 1 Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Formúla 1 21.1.2008 14:13 Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. Formúla 1 18.1.2008 14:43 Hamilton ánægður með nýjan farkost Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. Formúla 1 17.1.2008 17:04 Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Formúla 1 16.1.2008 13:52 Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. Formúla 1 16.1.2008 09:50 Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. Formúla 1 14.1.2008 12:46 Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. Formúla 1 11.1.2008 12:36 Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. Formúla 1 11.1.2008 12:12 Hamilton sáttur við nýja bílinn Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. Formúla 1 10.1.2008 17:30 Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla 1 10.1.2008 14:02 Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Formúla 1 10.1.2008 09:42 Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Formúla 1 9.1.2008 13:31 Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Formúla 1 8.1.2008 11:17 McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. Formúla 1 7.1.2008 15:50 Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. Formúla 1 6.1.2008 20:36 Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Formúla 1 6.1.2008 14:29 Gunnlaugur verður með Formúluna á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn hefur senn beinar útsendingar frá Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður útsendinganna en hann hefur sinnt Formúlu 1 umfjöllun á Íslandi á þriðja áratug, ýmist fyrir dagblöð, tímarit eða sjónvarp. Formúla 1 3.1.2008 22:24 Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. Formúla 1 19.12.2007 16:27 Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Formúla 1 18.12.2007 14:36 Hamilton tekinn fyrir hraðakstur Breski formúluökuþórinn Lewis Hamilton var tekinn fyrir hraðakstur í Frakklandi á sunnudaginn þar sem hann ók Benz bifreið sinni tæplega 200 kílómetra hraða á klukkustund. Leyfilegur hámarkshraði á hraðbrautinni var 130 kílómetrar, en Hamilton missir prófið í einn mánuð og þarf að greiða sekt. Formúla 1 18.12.2007 14:21 Kovalainen genginn í raðir McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. Formúla 1 14.12.2007 16:54 McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. Formúla 1 13.12.2007 19:55 Alonso aftur til Renault Fernando Alonso greindi frá því í dag að hann muni ganga til liðs við Renault á nýjan leik. Formúla 1 10.12.2007 15:26 Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Formúla 1 7.12.2007 16:24 Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. Formúla 1 6.12.2007 18:34 60% líkur á Alonso fari til Renault Flavio Briatore, yfirmaður hjá Renault liðinu í Formúlu 1, segir að það séu meiri líkur en minni á því að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins fyrir næsta tímabil. Briatore vonast til að Alonso verði búinn að ákveða sig um miðja vikuna. Formúla 1 19.11.2007 18:15 Glock ráðinn ökumaður Toyota Lið Toyota í Formúlu 1 gekk í dag frá ráðningu þýska ökuþórsins Timo Glock fyrir næsta tímabil. Glock ók fjórar keppnir fyrir Jordan liðið árið 2004 og verður félagi Jarno Trulli hjá Toyota á næsta tímabili. Hann er 25 ára gamall og var áður reynsluökumaður hjá BMW Sauber, en fyllir nú skarð landa síns Ralf Schumacher hjá Toyota. Formúla 1 19.11.2007 10:36 McLaren tapaði Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra. Formúla 1 16.11.2007 20:06 Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Formúla 1 16.11.2007 15:48 Horner segir að Alonso fari til Renault Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Formúla 1 16.11.2007 12:34 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 151 ›
Renault og Williams frumsýndu á Spáni Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Formúla 1 21.1.2008 14:13
Hamilton framlengir við McLaren McLaren staðfesti í dag að Lewis Hamilton hefur framlengt samning sinn við McLaren um fimm ár. Hann verður hjá liðinu til 2012. Formúla 1 18.1.2008 14:43
Hamilton ánægður með nýjan farkost Bretinn Lewis Hamilton segir nýjan McLaren sem hann hefur prófað á Jerez brautinni síðustu daga vænan farkost. Hamilton sló hressilega í gegn á síðasta ári, þegar hann keppti í fyrsta skipti í Formúlu 1. Minnstu munaði að hann hreppti meistaratitilinn, en hann varð einu stigi á eftir Kimi Raikkönen. Formúla 1 17.1.2008 17:04
Frumsýning hjá Red Bull Red Bull frumsýndi í dag 2008 bíl sinn á Jerez brautinni á Spáni og kynnti Mark Webber og David Coulhard sem ökumenn sína. Coulthard er aldursforsetinn í Formúlu 1 og þrautseigur, 37 ára gamall ökuþór frá Skotlandi. Webber er frá Ástralíu. Formúla 1 16.1.2008 13:52
Alonso byrjaður með Renault Spænski heimsmeistarinn ók á sinni fyrstu æfingu með Renault í dag á Jerez brautinni á Spáni. Hann gerði sér lítið fyrir og náði besta tíma á æfingunni. Hann ók í fyrsta skipti keppnisbíl án spólvarnar og sló við nýjustu ökutækjum McLaren og Ferrari á 2007 Renault. Formúla 1 16.1.2008 09:50
Nýr BMW F1 08 frumsýndur BMW liðið frumsýndi í dag nýjan keppnisbíl og bíllinn er þriðja útgáfa Formúlu 1 bíls sem fyrirtækið smíðar, eftir að fyrirtækið keypti liðið af Peter Sauber. Nick Heidfeld og Robert Kubica verða ökumenn BMW, rétt eins og í fyrra. Formúla 1 14.1.2008 12:46
Baugur neitar orðrómi um kaup á Williams Forsvarsmenn Baugs hafa í samtali við Vísi vísað þeim fréttum á bug að félagið hafi keypt þriðjungshlut í keppnisliði Williams í Formúlunni. Formúla 1 11.1.2008 12:36
Baugur sagt hafa keypt þriðjung í keppnisliði Williams Á vefsíðu International Herald Tribune heldur Brad Spurgeon blaðamaður því fram á bloggi sínu að keppnislið Williams í Formúlunni hafi selt þriðjungshlut í liðinu til Baugs. Formúla 1 11.1.2008 12:12
Hamilton sáttur við nýja bílinn Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. Formúla 1 10.1.2008 17:30
Meistarinn hefur trú á Toyota Heimsmeistarinn í GP 2 mótaröðinni, Þjóðverjinn Timo Glock kveðst hafa mikla trú á góður brautargengi liðsins í Formúlu 1 á þessu ári. Formúla 1 10.1.2008 14:02
Fisichella ráðinn til Force India Ítalinn Giancarlo Fisichella hefur verið ráðinn ökumaður Force India liðsins, sem er í eigu Indverjans Vijay Mallay. Formúla 1 10.1.2008 09:42
Ferrari skíðaveisla eftir frumsýningu Stefano Domenicali, nýr framkvæmdarstjóri keppnisliðs Ferrari var meðal liðsmanna þegar Ferrari hélt sína árlegu skíðaveislu á Ítalíu í dag. Þangað mæta helstu liðsmenn Ferrari og sægur fjölmiðlamanna. Formúla 1 9.1.2008 13:31
Hamilton og Kovalainen semur vel Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Formúla 1 8.1.2008 11:17
McLaren stefnir á titilinn á nýjum bíl McLaren Mercedes Formúlu 1 liðið frumsýndi nýtt keppnistæki sitt í Stuttgart í dag að viðstöddu fjölmenni. Formúla 1 7.1.2008 15:50
Ferrari-menn tortryggnir Það kom mörgum á óvart hve fátæklegt myndefni barst frá frumsýningu Ferrari í dag. Bæði myndir og sjónvarpsefni var af skornum skammti. Formúla 1 6.1.2008 20:36
Ferrari frumsýndi nýja bílinn í dag Ferrari frumsýndi í dag nýjan keppnisfák sinn í Formúlu 1, sem hannaður er af Ítalanum Aldo Costa. Kimi Raikkönen og Felipe Massa munu aka bílnum í þeim 18 Formúlu 1 mótum sem eru á dagskrá í ar, en mótin verða öll í beinni útsendingu á Sýn. Formúla 1 6.1.2008 14:29
Gunnlaugur verður með Formúluna á Sýn Sjónvarpsstöðin Sýn hefur senn beinar útsendingar frá Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður útsendinganna en hann hefur sinnt Formúlu 1 umfjöllun á Íslandi á þriðja áratug, ýmist fyrir dagblöð, tímarit eða sjónvarp. Formúla 1 3.1.2008 22:24
Raikkönen sniðgenginn í Finnlandi Finnski ökuþórinn Kimi Raikkönen varð í ár fyrsti Finninn til að verða heimsmeistari í Formúlu 1 síðan árið 1999. Þessi frábæri árangur skilaði honum þó aðeins í þriðja sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins í Finnlandi. Formúla 1 19.12.2007 16:27
Njósnamálinu í Formúlu 1 lokið Njósnamálinu ljóta í Formúlu 1 lauk formlega í dag þegar yfirmenn Alþjóða Akstursíþróttasambandsins tóku afsökunarbeiðnir og fögur loforð McLaren góð og gild. McLaren fær því að keppa á næsta móti og óvissu í kring um það er lokið. Formúla 1 18.12.2007 14:36
Hamilton tekinn fyrir hraðakstur Breski formúluökuþórinn Lewis Hamilton var tekinn fyrir hraðakstur í Frakklandi á sunnudaginn þar sem hann ók Benz bifreið sinni tæplega 200 kílómetra hraða á klukkustund. Leyfilegur hámarkshraði á hraðbrautinni var 130 kílómetrar, en Hamilton missir prófið í einn mánuð og þarf að greiða sekt. Formúla 1 18.12.2007 14:21
Kovalainen genginn í raðir McLaren Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen gerði í dag langtímasamning við lið McLaren í Formúlu 1 eftir að hafa slegið í gegn með liði Renault á síðasta tímabili. Kovalainen verður aðalökumaður liðsins ásamt Lewis Hamilton. Formúla 1 14.12.2007 16:54
McLaren biðst afsökunar Forráðamenn McLaren liðsins í Formúlu 1 hafa nú viðurkennt að stolin gögn þess frá Ferrari liðinu hafi verið áhrifameiri í þróunarvinnu þess en upphaflega var áætlað. McLaren hefur beiðst afsökunar á þessu í bréfi til alþjóða akstursíþróttasambandsins. Formúla 1 13.12.2007 19:55
Alonso aftur til Renault Fernando Alonso greindi frá því í dag að hann muni ganga til liðs við Renault á nýjan leik. Formúla 1 10.12.2007 15:26
Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Formúla 1 7.12.2007 16:24
Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið ákvað að refsa liðinu ekki. Formúla 1 6.12.2007 18:34
60% líkur á Alonso fari til Renault Flavio Briatore, yfirmaður hjá Renault liðinu í Formúlu 1, segir að það séu meiri líkur en minni á því að Fernando Alonso snúi aftur til liðsins fyrir næsta tímabil. Briatore vonast til að Alonso verði búinn að ákveða sig um miðja vikuna. Formúla 1 19.11.2007 18:15
Glock ráðinn ökumaður Toyota Lið Toyota í Formúlu 1 gekk í dag frá ráðningu þýska ökuþórsins Timo Glock fyrir næsta tímabil. Glock ók fjórar keppnir fyrir Jordan liðið árið 2004 og verður félagi Jarno Trulli hjá Toyota á næsta tímabili. Hann er 25 ára gamall og var áður reynsluökumaður hjá BMW Sauber, en fyllir nú skarð landa síns Ralf Schumacher hjá Toyota. Formúla 1 19.11.2007 10:36
McLaren tapaði Lið McLaren í Formúlu 1 tapaði í dag áfrýjun sinni gegn úrslitunum í lokakappakstrinum í Brasilíu og því er Kimi Raikkönen loksins staðfestur heimsmeistari ökuþóra. Formúla 1 16.11.2007 20:06
Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Formúla 1 16.11.2007 15:48
Horner segir að Alonso fari til Renault Christian Horner, liðsstjóri Red Bull-liðsins, segir að Fernando Alonso muni snúa aftur á heimaslóðir og keppa fyrir Renault á næsta ári. Formúla 1 16.11.2007 12:34