Skoðun

Fréttamynd

Nei, við skulum ekki kaupa handa þeim fleiri vopn

Haraldur Ólafsson skrifar

Sagt er að ríkissjóður Íslands ætli að kaupa fleiri sprengjur og vopn til og senda til útlanda, til manna sem telja sig þurfa á slíku að halda. Hér verður að staldra við.

Skoðun

Fréttamynd

Tímaskekkjan skólaíþróttir

Davíð Már Sigurðsson skrifar

Höfundur er af þeirri kynslóð sem fór í gegnum grunnskóla þegar fagið leikfimi var til staðar en ber nú nafnið skólaíþróttir. Þessi nafnabreyting hitti aldrei í mark hjá mér. Meira svona stöngin út, eins og einn háskólakennaranna minna komst að orði.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar fíllinn byltir sér....

Gunnar Pálsson skrifar

Eftir umsnúninginn í Úkraínu og aðrar vendingar, hafa margir í Evrópu áhyggjur af því að Bandaríkin hverfi nú frá hefðbundinni stefnu sinni í utanríkismálum, en ef það gerist, kunni samskipti álfanna að bíða skaða. Þessi ótti er ekki tilefnislaus, en engu að síður ýktur, sé stefna Bandaríkjanna sett í sögulegt samhengi.

Skoðun
Fréttamynd

Leyfi til að syrgja

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Með nýju stjórnarfrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um sorgarleyfi er stigið mikilvægt skref til að styðja fjölskyldur í erfiðum aðstæðum. Hingað til hefur sorgarleyfi aðallega tekið til foreldra sem missa barn, meðal annars við andvana fæðingu eða fósturlát. Nýja frumvarpið stækkar hins vegar verulega þann hóp sem fær stuðning þegar harmur steðjar að og veitir einnig foreldri sem missir maka allt að sex mánaða sorgarleyfi.

Skoðun
Fréttamynd

VR-members, exercise your right to vote!

Christopher Eva skrifar

Right now, all VR members have the opportunity to cast their vote in a general election for leadership of the union. I would like to encourage VR members to use their right to vote in the upcomin election and remind members of foreign origin that all members have the right to vote, irrespective of their citizenship. 

Skoðun
Fréttamynd

Stöðvum það sem gott er

Íris E. Gísladóttir skrifar

Í nýlegu viðtali í íslenska sjónvarpsþættinum Kastljós lýsti Sigurjón Þórðarson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, þeirri skoðun að Ísland ætti að einblína á að efla þær atvinnugreinar sem þegar eru rótgrónar eða tengjast beint þeim sem fyrir eru.

Skoðun
Fréttamynd

Kjósum Kol­brúnu – Styrk stjórnun á tímum breytinga

Margrét Sigrún Sigurðardóttir skrifar

Í framsögum frambjóðenda í rektorskosningum Háskóla Íslands sem fram fara dagana 18. og 19. mars, hefur umræðan að miklu leyti snúist um fjárhagsstöðu Háskólans, mikilvægi samkeppnishæfra launa og starfsumhverfis sem dregur úr álagi og streitu.

Skoðun
Fréttamynd

Van­fjár­mögnun Há­skóla Ís­lands verður að breyta

Magnús Karl Magnússon skrifar

Ég hef orðið margs vísari í samtölum mínum við starfsfólk Háskóla Íslands á undanförnum vikum og mánuðum í aðdraganda rektorskosninga. Það hefur sannarlega glatt mig að verða vitni að þeim eldmóði sem brennur meðal þeirra sem vinna við Háskólann og vilja allra til þess að gera skólann enn betri.

Skoðun
Fréttamynd

Er þetta satt eða heyrði ég þetta bara nógu oft?

Gunnhildur Birna Gunnarsdóttir skrifar

Eitt öflugasta verkfærið sem við höfum í almannatengslum (PR) og samskiptum er endurtekning. Stór hluti almannatengsla snýst um að breyta viðhorfum, og við sem vinnum við þetta þekkjum að þurfa að endurtaka sama hlutinn aftur og aftur, með mismunandi aðferðum og í gegnum mismunandi miðla/boðrásir til þess að ná í gegn.

Skoðun
Fréttamynd

Stöndum með börnum

Jón Pétur Zimsen skrifar

Við búum í landi ofgnóttar, það má segja að hér drjúpi smjör af hverju strái. Náttúran hefur gefið okkur margt t.d.: Hreina loftið, heitt vatn úr iðrum jarðar, yndislegt kalt vatn, sjávarauðlindina, græna raforku og hrein íslensk matvæli.

Skoðun
Fréttamynd

„Án orku verður ekki hag­vöxtur“

Jón Skafti Gestsson skrifar

Þessi orð formanns Samtaka iðnaðarins féllu á Iðnþingi fyrr í þessum mánuði. Samband orkunotkunar og hagvaxtar er vel þekkt og margstaðfest. Því má síðan við bæta að án nýrrar orkuvinnslu verða hvorki orkuskipti né árangur í loftslagsmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Ég kýs mælskan og mann­legan leið­toga sem rektor

Engilbert Sigurðsson skrifar

Við lifum á áhugaverðum en viðsjárverðum tímum. Aldrei hefur verið auðveldara að nálgast gögn til að leiðbeina okkur til skemmri og lengri tíma, en um leið blasir við hratt þverrandi virðing fyrir því að áreiðanleiki þeirra skipti máli.

Skoðun
Fréttamynd

Flosa í for­manninn

Jónas Már Torfason skrifar

Um þessar mundir fer fram kosning til formanns VR. Þar er í framboði maður sem undirritaður ber ómælda virðingu fyrir. Flosi Eiríksson hefur verið dyggur þjónn í þágu lands og þjóðar í áratugi.

Skoðun
Fréttamynd

VR á kross­götum - félags­menn verða að hafna sundrungu

Harpa Sævarsdóttir skrifar

Nú standa yfir kosningar til formanns og stjórnar hjá VR, þar eru nokkrir frambærilegir kostir og sitjandi formaður Halla Gunnarsdóttir. Því miður hefur allt starf innan VR farið á verri veg og mikil sundrung innan stjórnar sem er ekki heillavænlegt fyrir félagið.

Skoðun
Fréttamynd

Bak­pokinn sem þyngist þegar á brattann sækir

Gunnar Úlfarsson skrifar

nga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur kynnt drög að frumvarpi um bætur almannatrygginga. Samkvæmt frumvarpinu munu bætur framvegis hækka hraðar en laun samkvæmt kjarasamningum.

Skoðun
Fréttamynd

Sólar­hringur til stefnu

Flosi Eiríksson skrifar

Kosningum í VR lýkur kl. 12 á morgun, fimmtudag. Í framboði mínu til formanns hef ég notið þeirra forréttinda að fá að hitta og heyra í ótal mörgum félögum í VR. Mig langar að þakka fyrir öll þau gefandi og krefjandi samtöl sem ég hef átt á undanförnum vikum, á vinnustöðum, úti í búð, í síma, heita pottinum og hvar sem er.

Skoðun
Fréttamynd

Takk fyrir stuðninginn félagsfólk VR

Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar

Kæra félagsfólk VR. Nú líður að lokum kosninga í formanns- og stjórnarkjöri VR og því fer hver að verða síðastur til að nýta kosningarétt sinn. Það hefur verið ótrúleg upplifun að taka þátt í þessari baráttu, heyra raddir ykkar, finna fyrir áhuga og samstöðu og ekki síst fá að deila sýn minni um öflugra VR með ykkur öllum.

Skoðun
Fréttamynd

Heili ung­menna á sam­félags­miðlum – hefur endur­vírun átt sér stað í heila heillar kyn­slóðar?

Þórhildur Halldórsdóttir skrifar

Í fyrra kom út bókin The Anxious Generation eftir Jonathan Haidt sem hefur náð gífurlegum vinsældum á heimsvísu, þ. á m. á Íslandi. Í bókinni vísar Haidt í vísindaleg gögn sem benda tvímælalaust til þess að vanlíðan og geðræn einkenni hafi aukist hjá ungmennum á síðastliðnum 15 árum.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálfbærni og mikil­vægi há­skóla

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Rektor Háskóla Íslands er ekki aðeins leiðtogi starfsmanna og nemenda, heldur getur hann einnig haft áhrif á samfélagið í heild. Ég býð mig fram til að leiða Háskóla Íslands í átt að sjálfbærari framtíð, þar sem menntun, rannsóknir og samfélagsleg ábyrgð spila lykilhlutverk.

Skoðun
Fréttamynd

Að kenna eða ekki kenna

Helga Margrét Marzellíusardóttir skrifar

Ég vil byrja á að óska kennurum til hamingju með nýjan kjarasamning. Til að ná þessum áfanga þurfti mikla staðfestu – og staðfesta kostar oft sitt. Foreldrar töldu á börnum þeirra brotið, stjórnmálafólk skaut föstum skotum á stéttina og bjúrókratar kepptust við að minna á áhrif sem samningarnir kynnu að hafa á verðbólguna.

Skoðun
Fréttamynd

Nú ertu á (síðasta) séns!

Halla Gunnarsdóttir skrifar

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.

Skoðun
Fréttamynd

Tákn­rænar 350 milljónir

Sigmar Guðmundsson skrifar

Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðin tapar, bankarnir græða – Innleiðing RÍR og mót­spyrna bankanna

Aron Heiðar Steinsson skrifar

Innleiðing reikning í reikning (RÍR) greiðslulausna á Íslandi hefur verið löng og flókin saga, full af tafsömum viðbrögðum og skorti á samkeppnisvilja. RÍR, sem á ensku kallast Account-to-Account (A2A), felur í sér að greiðslur fara beint af bankareikningi greiðanda yfir á reikning móttakanda, án þess að fara í gegnum milliliði eins og kortafyrirtæki.

Skoðun
Fréttamynd

Gull og gráir skógar

Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Hvað myndi þrjúhundruð manna samfélag gera, ef það fengi 12,5 milljarða króna í sveitarsjóð á örfáum árum? Í viðbót við jarðgöng gegnum fjall, ódýrt rafmagn, vinnu fyrir fimmtán manns og greiðslur til einstakra landeiganda undir mannvirki.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Leyfi til að syrgja

Með nýju stjórnarfrumvarpi félags- og húsnæðismálaráðherra um sorgarleyfi er stigið mikilvægt skref til að styðja fjölskyldur í erfiðum aðstæðum. Hingað til hefur sorgarleyfi aðallega tekið til foreldra sem missa barn, meðal annars við andvana fæðingu eða fósturlát. Nýja frumvarpið stækkar hins vegar verulega þann hóp sem fær stuðning þegar harmur steðjar að og veitir einnig foreldri sem missir maka allt að sex mánaða sorgarleyfi.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Af hverju kílómetragjald?

Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Ríkis­stjórnin banni tölvupóstaflóð

Á dögunum barst mér upplýsandi tölvupóstur frá grunnskóla barnanna minna. Tilefnið var gengi skólans í heilsu- og hvatningarverkefni og var einn þriggja pósta undanfarinna vikna um téð verkefni. Pósturinn var jafnframt einn af fjölmörgum póstum sem ég fékk þá vikuna í tengslum við grunnskólagöngu barnanna minna.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Tákn­rænar 350 milljónir

Eftir kosningarnar 2021 var ráðuneytum fjölgað um eitt. Framsókn vann kosningasigur og við því var brugðist með því að þenja stjórnarráðið út.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Bar­áttan heldur á­fram!

Þann 8. mars er alþjóðlegur baráttudagur kvenna haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagurinn er tilefni til að fagna sigrum í jafnréttismálum en einnig til að beina sjónum að þeim áskorunum sem enn eru til staðar.


Meira

Snorri Másson

Hvað vakir fyrir utan­ríkis­ráð­herra?

Bandaríkin, sem hafa haldið uppi vörnum Úkraínu frá því að Rússar réðust þar inn 2022, telja tímabært að samið sé um stríðslok. Þeir hafa ákveðna hugmynd um forsendur þeirra samninga en Úkraínumenn vilja að Bandaríkin skuldbindi sig til að tryggja öryggi í landinu eftir stríðið með ýmsum hætti.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Er sjávarút­vegur einka­mál kvóta­kónga?

Í nýlegri grein (visir.is 13 desember) sakaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), Alþýðusambandið um upplýsingaóreiðu. Tilefnið er umræða á nýlegu þingi ASÍ þar sem 300 þingfulltrúar mótuðu stefnu um nýtingu sameiginlegra auðlinda þjóðarinnar.


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Er gott að sjávarút­vegur skjálfi á beinunum?

Sjálfbær hagvöxtur, öflug velferð og góð lífskjör byggjast fyrst og síðast á því að þjóðir tryggi varanlegan vöxt útflutningsverðmæta. Það þarf með öðrum orðum að skapa meiri verðmæti í framtíð en fortíð ef við viljum auka hagsæld okkar.


Meira