Sport Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 20:53 Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57 Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43 Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40 Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 6.3.2025 19:21 Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09 Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 18:11 Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00 Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 6.3.2025 16:45 Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Golf 6.3.2025 16:03 Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00 FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01 Steig á úðara og meiddist á hné Jordan Walker, leikmaður St. Louis Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta, meiddist á nokkuð sérstakan hátt á dögunum. Sport 6.3.2025 14:33 Benedikt hættur með kvennalandsliðið Eftir sex ár í starfi er Benedikt Guðmundsson hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 6.3.2025 14:18 Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47 QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02 Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6.3.2025 12:48 Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31 Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00 Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34 Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01 Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25 GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Þeir GAZ-menn, Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon, segja mikið í húfi fyrir lið Tindastóls og Keflavíkur í leik þeirra í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 10:02 Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33 Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01 Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41 Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6.3.2025 08:35 „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02 Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6.3.2025 07:30 Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Sport 6.3.2025 07:02 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 334 ›
Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR ÍR-ingar unnu eins stigs sigur á KR, 97-96, í æsispennandi Reykjavíkurslag í Skógarselinu í kvöld. ÍR-ingar náðu um leið KR-ingum að stigum í töflunni. Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigurinn í blálokin. Körfubolti 6.3.2025 20:53
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57
Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43
Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40
Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest tryggðu sér fimmta sætið í riðlinum sínum í Meistaradeildinni í handbolta með sigri í Íslendingaslag í kvöld. Handbolti 6.3.2025 19:21
Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans Ribe-Esbjerg gerði 27-27 jafntefli við Mors-Thy Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 6.3.2025 19:09
Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Leik Tindastóls og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta sem fer fram í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:45 í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 18:11
Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00
Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Cleveland Cavaliers er búið að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA í körfubolta, fyrst allra liða, þrátt fyrir að tuttugu leikir séu eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 6.3.2025 16:45
Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Tiger Woods er óviss hvort hann keppir á Players meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann er enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar. Golf 6.3.2025 16:03
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00
FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01
Steig á úðara og meiddist á hné Jordan Walker, leikmaður St. Louis Cardinals í MLB-deildinni í hafnabolta, meiddist á nokkuð sérstakan hátt á dögunum. Sport 6.3.2025 14:33
Benedikt hættur með kvennalandsliðið Eftir sex ár í starfi er Benedikt Guðmundsson hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta. Körfubolti 6.3.2025 14:18
Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47
QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02
Gunnar kveður og Stefán tekur við Gunnar Magnússon hættir í vor sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta, eftir fimm leiktíðir í Mosfellsbænum. Við starfi hans tekur núverandi aðstoðarmaður hans, Stefán Árnason. Handbolti 6.3.2025 12:48
Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31
Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00
Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34
Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01
Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Elín Rósa Magnúsdóttir, landsliðskona í handbolta og lykilmaður meistaraliðs Vals, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við þýska stórliðið HSG Blomberg Lippe. Samningurinn tekur gildi í sumar og klárar Elín Rósa tímabilið með Val. Handbolti 6.3.2025 10:25
GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Þeir GAZ-menn, Pavel Ermolinskij og Helgi Már Magnússon, segja mikið í húfi fyrir lið Tindastóls og Keflavíkur í leik þeirra í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 6.3.2025 10:02
Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33
Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01
Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41
Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Elín Klara Þorkelsdóttir, landsliðskona í handbolta og ein helsta stjarna Olís-deildarinnar, hefur skrifað undir samning til þriggja ára við sænsku meistarana í IK Sävehof. Handbolti 6.3.2025 08:35
„Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02
Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Íslandsmethafinn í langstökki, Daníel Ingi Egilsson, sér ekki eftir því að hafa tekið stökkið út til Svíþjóðar í fyrra, þó svo að dvölin þar hafi verið einmanaleg og árangurinn ekki eins og hann vildi. Þolinmæði þrautir vinnur allar og í kvöld hefur hann leika á EM. Sport 6.3.2025 07:30
Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Bergrós Björnsdóttir stóð sig best af íslenska CrossFit fólkinu í fyrsta hluta CrossFit Open en opni hlutinn er að vanda upphafið á undankeppni heimsleikanna. Sport 6.3.2025 07:02