Sport Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Körfubolti 5.3.2025 20:39 Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38 Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukakonur náðu sex stiga forystu á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld eftir 21 stigs útisigur á Valskonum á Hlíðarenda, 98-77. Körfubolti 5.3.2025 19:32 Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged töpuðu bæði í kvöld leikjum sínum í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 5.3.2025 19:21 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23 Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56 Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30 Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Dómarinn Michael Oliver mun ekkert dæma í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann gerði sig sekan um mistök í bikarleik Crystal Palace og Millwall um helgina. Enski boltinn 5.3.2025 16:46 Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Manchester United þarf að slá út Orra Óskarsson og félaga í Real Sociedad til að eiga enn möguleika á titli á þessari leiktíð. Rúben Amorim, stjóri United, segir félagið hins vegar hafa um „stærri hluti“ að hugsa en að vinna titil í vor. Fótbolti 5.3.2025 16:00 Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Í fyrsta sinn verður hálfleikssýning í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í fótbolta á næsta ári. Um er að ræða svipaða sýningu og er í úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, Super Bowl. Fótbolti 5.3.2025 15:18 Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Þeir Albert Ingason og Ólafur Kristjánsson hrósuðu Hákoni Arnari Haraldssyni, leikmanni Lille, í hástert fyrir frammistöðu hans í leiknum gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Þeir sögðu að Skagamaðurinn væri draumur þjálfarans. Fótbolti 5.3.2025 14:32 Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Furðulegt og „ógeðslegt“ atvik átti sér stað fyrir leik James Wade og Luke Humphries í átta manna úrslitum Opna breska mótsins í pílukasti og málið gæti dregið dilk á eftir sér fyrir Wade. Sport 5.3.2025 13:46 Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Hákon Arnar Haraldsson skoraði jöfnunarmark Lille gegn Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 5.3.2025 13:03 FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Gabonski fótboltaþjálfarinn Patrick Assoumou Eyi, sem er jafnan kallaður Capello, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir að beita leikmenn sína kynferðisofbeldi. Fótbolti 5.3.2025 12:32 Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta eiga fyrir höndum einvígi við landsliðs Búlgaríu sem er allt í einu orðið þjálfaralaust eftir talsverða ringulreið. Fótbolti 5.3.2025 12:02 NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ NBA stjarnan Luka Dončić, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki koma hingað til lands með landsliði Slóveníu í aðdraganda EM í haust eins og plön gerðu ráð fyrir. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri KKÍ. Körfubolti 5.3.2025 11:28 Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Samningaviðræður á milli Póllands og Íslands eru í höfn og verða þjóðirnar saman í D-riðli á EM í körfubolta í lok ágúst. Framkvæmdastjóri KKÍ segir þetta þýða einfaldara skipulag, lægri reikning og betri aðstöðu fyrir Ísland. Það er jafnframt ljóst að Ísland verður í riðli með Luka Doncic og félögum frá Slóveníu. Körfubolti 5.3.2025 11:01 LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. Körfubolti 5.3.2025 10:33 Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Sport 5.3.2025 10:03 Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki ganga svo langt að segja að lið sitt sé það besta í Evrópu eins og Luis Enrique, stjóri PSG, talaði um í aðdraganda stórleiks liðanna í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 09:30 Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Hinn 19 ára Benoný Breki Andrésson skoraði annan leikinn í röð, með frábærum skalla, þegar hann tryggði Stockport County stig gegn Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 5.3.2025 09:30 Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.3.2025 08:30 „Þetta var bara núna eða aldrei“ Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 5.3.2025 08:00 Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. Handbolti 5.3.2025 07:33 Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Jason McAteer spilaði á sínum tíma hundrað leiki fyrir Liverpool en hann hefur nú rætt opinskátt og af hugrekki um andlegu erfiðleika sína sem hann glímdi við eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hilluna. Enski boltinn 5.3.2025 07:02 Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille 1-1 jafntefli á móti Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.3.2025 06:31 Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 5.3.2025 06:00 Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Einn stærsti stuðningsmannaklúbbur Manchester United vill senda skýr skilaboð til eiganda félagsins á næsta heimaleik liðsins sem verður á móti Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 4.3.2025 23:33 Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.3.2025 22:50 Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 22:25 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar unnu níu stiga sigur gegn nágrönnum sínum í Keflavík 105-96. Leikurinn var í járnum en heimakonur tóku frumkvæðið í fjórða leikhluta sem skilaði sigri. Körfubolti 5.3.2025 20:39
Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38
Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukakonur náðu sex stiga forystu á toppi Bónus deildar kvenna í körfubolta í kvöld eftir 21 stigs útisigur á Valskonum á Hlíðarenda, 98-77. Körfubolti 5.3.2025 19:32
Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged töpuðu bæði í kvöld leikjum sínum í lokaumferð deildarkeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 5.3.2025 19:21
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23
Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Ísak Steinsson var valinn í íslenska A-landsliðið í handbolta í fyrsta sinn í gær en strákurinn náði ekki að fylgja því eftir í kvöld þegar liðið hans spilaði í norsku úrvalsdeildinni. Handbolti 5.3.2025 17:56
Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30
Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Dómarinn Michael Oliver mun ekkert dæma í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Hann gerði sig sekan um mistök í bikarleik Crystal Palace og Millwall um helgina. Enski boltinn 5.3.2025 16:46
Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Manchester United þarf að slá út Orra Óskarsson og félaga í Real Sociedad til að eiga enn möguleika á titli á þessari leiktíð. Rúben Amorim, stjóri United, segir félagið hins vegar hafa um „stærri hluti“ að hugsa en að vinna titil í vor. Fótbolti 5.3.2025 16:00
Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Í fyrsta sinn verður hálfleikssýning í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í fótbolta á næsta ári. Um er að ræða svipaða sýningu og er í úrslitaleik NFL-deildarinnar í Bandaríkjunum, Super Bowl. Fótbolti 5.3.2025 15:18
Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Þeir Albert Ingason og Ólafur Kristjánsson hrósuðu Hákoni Arnari Haraldssyni, leikmanni Lille, í hástert fyrir frammistöðu hans í leiknum gegn Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu í gær. Þeir sögðu að Skagamaðurinn væri draumur þjálfarans. Fótbolti 5.3.2025 14:32
Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Furðulegt og „ógeðslegt“ atvik átti sér stað fyrir leik James Wade og Luke Humphries í átta manna úrslitum Opna breska mótsins í pílukasti og málið gæti dregið dilk á eftir sér fyrir Wade. Sport 5.3.2025 13:46
Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Hákon Arnar Haraldsson skoraði jöfnunarmark Lille gegn Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 5.3.2025 13:03
FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Gabonski fótboltaþjálfarinn Patrick Assoumou Eyi, sem er jafnan kallaður Capello, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann af Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, fyrir að beita leikmenn sína kynferðisofbeldi. Fótbolti 5.3.2025 12:32
Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta eiga fyrir höndum einvígi við landsliðs Búlgaríu sem er allt í einu orðið þjálfaralaust eftir talsverða ringulreið. Fótbolti 5.3.2025 12:02
NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ NBA stjarnan Luka Dončić, leikmaður Los Angeles Lakers, mun ekki koma hingað til lands með landsliði Slóveníu í aðdraganda EM í haust eins og plön gerðu ráð fyrir. Þetta staðfestir framkvæmdastjóri KKÍ. Körfubolti 5.3.2025 11:28
Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Samningaviðræður á milli Póllands og Íslands eru í höfn og verða þjóðirnar saman í D-riðli á EM í körfubolta í lok ágúst. Framkvæmdastjóri KKÍ segir þetta þýða einfaldara skipulag, lægri reikning og betri aðstöðu fyrir Ísland. Það er jafnframt ljóst að Ísland verður í riðli með Luka Doncic og félögum frá Slóveníu. Körfubolti 5.3.2025 11:01
LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ LeBron James náði enn einum áfanganum á mögnuðum ferli sínum í nótt. Hann varð þá fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta til að skora fimmtíu þúsund stig. Körfubolti 5.3.2025 10:33
Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Tenniskonan Emma Raducanu segir að hún hafi ekki séð boltann fyrir tárum þegar eltihrellir hennar mætti á leik hjá henni á dögunum. Sport 5.3.2025 10:03
Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, vill ekki ganga svo langt að segja að lið sitt sé það besta í Evrópu eins og Luis Enrique, stjóri PSG, talaði um í aðdraganda stórleiks liðanna í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 09:30
Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Hinn 19 ára Benoný Breki Andrésson skoraði annan leikinn í röð, með frábærum skalla, þegar hann tryggði Stockport County stig gegn Northampton Town í ensku C-deildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 5.3.2025 09:30
Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Arsenal-menn fóru á kostum í Hollandi í gærkvöld og unnu frábæran 7-1 sigur gegn PSV Eindhoven sem án efa mun duga liðinu til að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr leiknum, sem og mörkin úr Madridarslagnum, má nú sjá á Vísi. Fótbolti 5.3.2025 08:30
„Þetta var bara núna eða aldrei“ Handboltamaðurinn Birgir Steinn Jónsson fer frá Aftureldingu eftir tímabilið og heldur út í atvinnumennskuna í Svíþjóð þar sem hann ætlar sér stóra hluti. Handbolti 5.3.2025 08:00
Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Hinn 19 ára gamli Ísak Steinsson, markvörður Drammen í Noregi, gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd í komandi verkefni liðsins í undankeppni EM og þar með fetað í fótspor afa síns sem hann hafði aldrei tækifæri á að kynnast. Handbolti 5.3.2025 07:33
Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Jason McAteer spilaði á sínum tíma hundrað leiki fyrir Liverpool en hann hefur nú rætt opinskátt og af hugrekki um andlegu erfiðleika sína sem hann glímdi við eftir að fótboltaskórnir fóru upp á hilluna. Enski boltinn 5.3.2025 07:02
Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille 1-1 jafntefli á móti Borussia Dortmund í gær í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5.3.2025 06:31
Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sport 5.3.2025 06:00
Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Einn stærsti stuðningsmannaklúbbur Manchester United vill senda skýr skilaboð til eiganda félagsins á næsta heimaleik liðsins sem verður á móti Arsenal á Old Trafford. Enski boltinn 4.3.2025 23:33
Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Hákon Arnar Haraldsson var kátur í viðtali í leikslok í kvöld en hann átti mjög góðan leik í 1-1 jafntefli Lille á útivelli á móti Borussia Dortmund. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.3.2025 22:50
Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Declan Rice og félagar hans í Arsenal kláruðu einvígið við PSV Eindhoven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar strax í fyrri leiknum með 7-1 sigri í Hollandi í kvöld. Fótbolti 4.3.2025 22:25