Tíðindalítið á iSEC 26. júlí 2006 06:15 Gert að netum Hampiðjan er eina fyrirtækið á iSEC og líkur eru á því að systurfélag þess, HB Grandi, bætist í hópinn á hausti komandi. Engin viðskipti hafa orðið á iSEC á fyrstu vikum markaðarins. Eggert Þór Aðalsteinsson skrifar Engin viðskipti hafa átt sér stað á iSEC-markaðnum þær þrjár vikur sem hann hefur verið starfræktur. Eina félagið sem er skráð þar er Hampiðjan. Þá hefur stjórn HB Granda óskað eftir því að hlutabréf félagsins verði tekin á skrá mánaðamótin september-október ef stjórn Kauphallarinnar samþykkir flutninga bréfanna af Aðallista Kauphallarinnar. Á dögunum hætti bandaríska líftæknifyrirtækið Cyntellect við skráningu á iSEC þar sem ekki tókst að safna nægjanlegu hlutafé meðal fagfjárfesta. Kauphöllin á í viðræðum við nokkra aðila um skráningu á iSEC, að sögn Þórðar Friðjónssonar, forstjóra hennar. "Ég á von að innan tíðar bætist fleiri fyrirtæki úr öðrum geirum inn á þennan markað." Línur taki að skýrast með haustinu. Nýskráningar á hlutabréfamarkaði um allan heim hafa verið að dragst saman. "Umrót á mörkuðum frá því um miðjan febrúar hefur auðvitað haft áhrif á útgefendur í þá veru að þeir hafa farið varlega í málin. Það er til dæmis ljóst að Cyntellect hefur hætt við skráningu eins og fram hefur komið í fréttum." Þá bendir Þórður á að Icelandair hafi frestað skráningu á markað fram til hausts. "Markaðsástandið hefur auðvitað áhrif á tímasetningar og ákvarðanir manna um skráningu." Þórður telur að þegar fram líða stundir komi í ljós gagnsemi iSEC og menn megi ekki gera sér of miklar væntingar um hraða og snögga þróun. "Aðalatriðið fyrir okkur er að geta boðið vaxandi og meðalstórum fyrirtækjum þennan valkost og fjárfestum þá um leið tækifæri til að fjárfesta í slíkum fyrirtækjum." Þegar Kauphöllin kynnti iSEC á sínum tíma var greint frá því að 3-Plus, framleiðandi dvd-kids leikjanna, yrði fyrsta félagið til að fá skráningu á markaðinn en samkvæmt heimildum Markaðarins hafa stjórnendur 3-Plus hætt við þau áform. Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Eggert Þór Aðalsteinsson skrifar Engin viðskipti hafa átt sér stað á iSEC-markaðnum þær þrjár vikur sem hann hefur verið starfræktur. Eina félagið sem er skráð þar er Hampiðjan. Þá hefur stjórn HB Granda óskað eftir því að hlutabréf félagsins verði tekin á skrá mánaðamótin september-október ef stjórn Kauphallarinnar samþykkir flutninga bréfanna af Aðallista Kauphallarinnar. Á dögunum hætti bandaríska líftæknifyrirtækið Cyntellect við skráningu á iSEC þar sem ekki tókst að safna nægjanlegu hlutafé meðal fagfjárfesta. Kauphöllin á í viðræðum við nokkra aðila um skráningu á iSEC, að sögn Þórðar Friðjónssonar, forstjóra hennar. "Ég á von að innan tíðar bætist fleiri fyrirtæki úr öðrum geirum inn á þennan markað." Línur taki að skýrast með haustinu. Nýskráningar á hlutabréfamarkaði um allan heim hafa verið að dragst saman. "Umrót á mörkuðum frá því um miðjan febrúar hefur auðvitað haft áhrif á útgefendur í þá veru að þeir hafa farið varlega í málin. Það er til dæmis ljóst að Cyntellect hefur hætt við skráningu eins og fram hefur komið í fréttum." Þá bendir Þórður á að Icelandair hafi frestað skráningu á markað fram til hausts. "Markaðsástandið hefur auðvitað áhrif á tímasetningar og ákvarðanir manna um skráningu." Þórður telur að þegar fram líða stundir komi í ljós gagnsemi iSEC og menn megi ekki gera sér of miklar væntingar um hraða og snögga þróun. "Aðalatriðið fyrir okkur er að geta boðið vaxandi og meðalstórum fyrirtækjum þennan valkost og fjárfestum þá um leið tækifæri til að fjárfesta í slíkum fyrirtækjum." Þegar Kauphöllin kynnti iSEC á sínum tíma var greint frá því að 3-Plus, framleiðandi dvd-kids leikjanna, yrði fyrsta félagið til að fá skráningu á markaðinn en samkvæmt heimildum Markaðarins hafa stjórnendur 3-Plus hætt við þau áform.
Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira