Meistararnir mætast í einstaklingskeppni 4. nóvember 2009 11:24 Michael Schumacher vann í landsflokknum í gær í úrslitum í gær og keppir í dag í einstaklingskeppninni. mynd: kappakstur.is Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Meistarar meistaranna mætast á í einstaklingskeppni á Olympíuleikvanginum í Bejing í dag. Þá verður seinni dagur í meistaramóti ökumanna á malbikaðri samhliða braut sem búið er að leggja yfir grasvöllinn á staðnum. Í gær unnu Michael Schumacher og Sebastian Vettel landskeppnina fyrir hönd Þýskalands, en í dag takast allir keppendur á sem einstaklingar. Rallmeistarinn Sebastian Leob vann einstaklingskeppnina í fyrra, en er ekki meðal keppenda að þessu sinni. Í hans stað er Miki Hirvonen sem varð annar í stigamótinu í rallakstri í ár og Marcus Grönholm, tvöfaldur rallmeistari. Stærsta nafnið, auk Schumachers er vafalaust Jenson Button, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, sem komst í úrslit í gær með liði Bretlands, sem tapaði fyrir Þýskalandi. Nú getur hann ljós sitt skína í einstaklingskeppninni. Button mætir Le Mans sigurvegarnum áttfalda Tom Kristensen frá Danmörku í fyrstu umferð. Schumacher keppir gegn David Coulthard og mætir líka Grönholm í sínum riðli. Hver ökumaður fær þrjá andstæðinga í fyrsta riðli og sá sem nær bestum árangri í hverjum riðli heldur áfram í undanúrslit. Bein útsending er frá mótinu í Bejing á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 12.00. Sjá uppröðun í riðla dagsins
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira