Schumacher keppir í meistaramóti ökumanna 2. nóvember 2009 18:48 Brautin í Bejing er tilbúinn fyrir kappakstur bestu ökumanna heims. mynd: kappakstur.is Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Michael Schumacher, Jenson Button og Sebastian Vettel verða meðal keppenda á meistaramóti ökumanna á Olympíuleikvanginum í Bejing í Kína á morgun. Mótið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst mósthaldið kl. 12.00 og stendur í þrjá tíma. Michael Schumacher og Sebastian Vettel unnu landsflokkin í fyrra, sem keppt er í á morgun. Á miðvikudag verður keppt í einstaklingsflokki, en þann flokk vann Sebastian Loeb á síðasta ári. Átjan ökumenn keppa í meistaramóti ökumanna og eru meistarar úr ýmsum mótaröðum meðal keppenda. Sigurvegari úr Dakar rallinu, rallmeistarar, mótorhjólameistarar og keppa ökumenn á mismunandi ökutækjum á samhliðabraut á leikvanginum sem búið er að malbika. Þá verða ýmsir áhættuökumenn með skemmtiatriði á milli umferða í kappakstrinum. Keppendur í mótinu eru eftirfarandi: Michael Schumacher Jenson Button David Coulthard Chad Reed Mick Doohan Marcus Gronholm Miko Hirvonen Yvan Muller Chichert Guerlan Sebastin Vettel Emanuel Pirro Clivio Piccone Travis Pastrana Ginile DeVilliers Andy Pirlaux Travis Pastana Foust Tanner
Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira