Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Elvar Geir Magnússon skrifar 14. október 2010 20:56 Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira
Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. Leikurinn byrjaði á mikilli baráttu og nýliðarnir frá Selfossi sáu til þess að jafnræði var með liðunum fyrstu tíu mínúturnar. Eftir það var hins vegar aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda. Þegar staðan var 4-4 kom mjög slæmur kafli hjá gestunum sem voru full ragir. Næstu fimm mörk voru frá FH-ingum þrátt fyrir að þeir voru um tíma einum færri. FH-ingar leiddu með sex mörkum í hálfleik og það var einnig munurinn á liðunum í leikslok. Selfoss reyndist engin fyrirstaða fyrir Hafnarfjarðarliðið sem hefði getað unnið stærri sigur en slakaði á undir lokin. Markverðir beggja liða áttu gott kvöld en þegar á hólminn var komið reyndust FH-ingar einfaldlega of stór biti fyrir Selfyssinga sem hafa tvö stig að loknum þremur umferðum. FH-ingar eru með fullt hús, þeir hafa unnið alla leiki sína mjög sannfærandi. Liðsheildin hjá þeim var mjög sterk í kvöld líkt og í hinum tveimur leikjunum. FH - Selfoss 31-25 (20-14) Mörk FH (skot): Ólafur Andrés Guðmundsson 7 (11), Ásbjörn Friðriksson 6 (13), Hermann Ragnar Björnsson 5 (8), Logi Geirsson 4/1 (5/1), Bjarki Jónsson 3 (4), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Ari Magnús Þorgeirsson 2 (3), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (6), Þorkell Magnússon 1 (1), Bogi Eggertsson 0 (1).Varin skot: Pálmar Pétursson 18, Daníel Andrésson 6Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Hermann 2, Ólafur, Benedikt, Ásbjörn, Bjarki, Þorkell)Fiskuð víti: 1 (Hermann)Brottvísanir: 10 mínútur Mörk Selfoss (skot): Atli Kristinsson 8 (15), Ragnar Jóhannsson 8/3 (17/3), Árni Steinþórsson 4 (6), Guðni Ingvason 2 (3), Helgi Héðinsson 2 (8), Einar Héðinsson 1 (4), Guðjón Drengsson 0 (4), Eyþór Lárusson 0 (3)Varin skot: Birkir Bragason 18Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Árni 2, Guðni)Fiskuð víti: 3 (Atli 2, Ragnar)Brottvísanir: 6 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Sjá meira