Kristján Már Unnarsson fréttamaður á Stöð 2 hefur verið fyrir norðan síðan eldgosið hófst aðfaranótt föstudags.
Snemma í morgun fór hann ásamt Agli Aðalsteinssyni myndatökumanni að gosstöðvunum og náðu þeir mögnuðum myndum sem sýndar verða í Kvöldfréttum Stöðvar 2.
Í meðfylgjandi myndsskeið má sjá Kristján í návígi við þetta magnaða eldgos.

