Sumarlífið: Endaði með því að fá sér tattoo í miðju viðtali við Gísla Pálma Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2015 10:28 Ósk var allt í einu mætt í stólinn. vísir Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. Þátturinn mun bera nafnið Sumarlífið og ætla þau Davíð og Ósk að vera viðstödd alla helstu viðburði sumarsins. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk Gunnarsdóttir. Í þættinum á morgun verður rætt við rapparann Gísla Pálma en útgáfutónleikar hans verða í Gamla Bíói í kvöld. Lífið fylgir Gísla Pálma eftir í kvöld og verða þau Davíð og Ósk á staðnum.Svona lítur húðflúrið út. Við erum að tala um dúfu.Í gær tóku þau upp viðtal við GP en það endaði með því að Ósk fékk sér húðflúr í miðju viðtali. „Hann var sjálfur á leiðinni í tattoo og manaði mig að taka viðtalið við sig á meðan ég væri sjálf í stólnum,“ segir Ósk. „Hann spurði mig hvort ég væri ekki grjóthörð, og ég gat ekki skorast undan. Áður en ég vissi af var ég komin í tattoo.“ Hér að neðan má sjá hvernig hlutirnir þróuðust á tattoo-stofunni Reykjavík Ink í gær. Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Ný vefþáttur hefur göngu sína hér á Lífinu á Vísi á morgun en hann verður í umsjón Davíðs Arnars Oddgeirssonar og Óskar Gunnarsdóttur. Þátturinn mun bera nafnið Sumarlífið og ætla þau Davíð og Ósk að vera viðstödd alla helstu viðburði sumarsins. „Við ætlum kíkja á alla heitustu viðburðina tengda tónlistar- og menningarlífi í sumar. Fólk vill sjá lifandi myndir og hefur gaman af því að innbyrða fréttina á formi myndbands,“ segir Ósk Gunnarsdóttir. Í þættinum á morgun verður rætt við rapparann Gísla Pálma en útgáfutónleikar hans verða í Gamla Bíói í kvöld. Lífið fylgir Gísla Pálma eftir í kvöld og verða þau Davíð og Ósk á staðnum.Svona lítur húðflúrið út. Við erum að tala um dúfu.Í gær tóku þau upp viðtal við GP en það endaði með því að Ósk fékk sér húðflúr í miðju viðtali. „Hann var sjálfur á leiðinni í tattoo og manaði mig að taka viðtalið við sig á meðan ég væri sjálf í stólnum,“ segir Ósk. „Hann spurði mig hvort ég væri ekki grjóthörð, og ég gat ekki skorast undan. Áður en ég vissi af var ég komin í tattoo.“ Hér að neðan má sjá hvernig hlutirnir þróuðust á tattoo-stofunni Reykjavík Ink í gær.
Sumarlífið Video-kassi-lfid Tengdar fréttir Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30 Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Sjá meira
Kíkja á allt það heitasta Ósk Gunnarsdóttir og Davíð Arnar Oddgeirsson stýra nýjum þætti sem kallast Sumarlífið á Lífinu á Vísi. 4. júní 2015 09:30