Google kennir sjálfkeyrandi bílum sínum að flauta Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2016 13:49 Engin þörf á þessu í framtíðinni. Vísir/Getty Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020. Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Sjálfkeyrandi bílar Google eru nú þegar í þróun og eru margir þeirra komnir á götur Bandaríkjanna þar sem verið er að þróa og straumlínulaga alla þætti þeirra áður en þeir koma á almennan markað. Eitt af því sem þarf að vera í lagi er flautan og þróar Google nú leiðir til þess að kenna bílunum að flauta í réttum aðstæðum. Í nýrri skýrslu Google kemur fram að stefnt sé að því bílarnir að verði kurteisir og hófsamir þegar kemur að notkun flautunnar.Bleika formið táknar bakkandi bíl, sjálfkeyrandi bíllinn flautar.Mynd/Google„Hugbúnaðurinn er hannaður til þess að koma auga á það þegar flaut getur hjálpað til við að vekja athygli annarra ökumanna sem eru að begyja inn á akreinar eða bakka úr heimreiðum,“ segir í skýrslunni. Til þess að ganga úr skugga um að sjálfkeyrandi bílarnir flauti nú aðeins þegar nauðsyn krefur er Google því að kenna bílunum hvenær viðeigandi sé að flauta. Þeir sem prófa bílana skrá niður í hvert skipti sem bílinn flautar í óviðeigandi aðstæðum svo að hægt sé að finna hvað veldur og koma í veg fyrir það. Google hefur kennt bílunum tvær tegundir af flauti, annars vegar tvo stutt flaut sem nota á þegar einhver bakkar bíl sínum hægt í átt að sjálfkeyrandi bílnum, og hins vegar eitt langt sem nota í meira áríðandi tilvikum. Stefnt er að því að bílarnir komi á markað árið 2020.
Tækni Tengdar fréttir Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02 Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44 Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01 Mest lesið Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Honda, Nissan og Toyota sameinast um sjálfkeyrandi bíla Japönsk yfirvöld hafa áhyggjur af því að þýskir og bandarískir bílaframleiðendur hafi náð forystu í þróun sjálfakandi bíla. 27. febrúar 2015 11:02
Sjálfkeyrandi bíll Volvo væntanlegur 2017 Með sjálfkeyrandi bíl Volvo verður hægt að horfa á sjónvarpið á meðan bíllinn keyrir mann í vinnuna. 20. nóvember 2015 18:44
Google hefur keypt yfir hundrað og áttatíu fyrirtæki Lykillinn að velgengni Alphabet virðist vera að hafa mörg járn í eldinum. 3. febrúar 2016 00:01