CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 10:40 Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. PowerVision Fyrirtækið PowerVision stefnir að því að gerbreyta tómstundaveiði. Það vill fyrirtækið gera með því að gera veiðimönnum kleift að notast við neðansjávardróna við veiðarnar. Dróninn PowerRay var kynntur á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem stendur nú yfir og er útbúinn myndavélum, sónar og öðrum skynjurum og tækjum sem gera honum kleift að finna fiska á allt að 30 metra dýpi. Hægt er að stýra PowerRay með fjarstýringu, snjalltækjum, eða jafnvel sýndarveruleikagleraugum. Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. Samkvæmt PowerVision fer PowerRay dróninn í sölu í næsta mánuði. Verð liggur ekki fyrir en erlendir miðlar gera ráð fyrir því að það verði mjög hátt. Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Fyrirtækið PowerVision stefnir að því að gerbreyta tómstundaveiði. Það vill fyrirtækið gera með því að gera veiðimönnum kleift að notast við neðansjávardróna við veiðarnar. Dróninn PowerRay var kynntur á CES tækniráðstefnunni í Las Vegas sem stendur nú yfir og er útbúinn myndavélum, sónar og öðrum skynjurum og tækjum sem gera honum kleift að finna fiska á allt að 30 metra dýpi. Hægt er að stýra PowerRay með fjarstýringu, snjalltækjum, eða jafnvel sýndarveruleikagleraugum. Auk þess að finna fiskana og mynda þá geta veiðimenn notað PowerRay til þess að laða fiska að með sérstökum þar til gerðum ljósum, eða einfaldlega fest veiðarfærin við drónann og látið hann flytja þau á réttan stað. Samkvæmt PowerVision fer PowerRay dróninn í sölu í næsta mánuði. Verð liggur ekki fyrir en erlendir miðlar gera ráð fyrir því að það verði mjög hátt.
Tengdar fréttir CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00