Schulz vill sjá Bandaríki Evrópu verða að veruleika Atli Ísleifsson skrifar 8. desember 2017 13:13 Martin Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu "a la Schäuble“. Vísir/AFP Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði. Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari mun hefja viðræður við Martin Schulz, leiðtoga Jafnaðarmanna, og Horst Seehofer, leiðtoga Kristilegra demókrata í Bæjaralandi, á miðvikudag um möguleika á stjórnarmyndun. Frá þessu greina þýskir fjölmiðlar í morgun. Tilkynninigin kemur í kjölfar fundar Jafnaðarmanna í gær þar sem formanninum Martin Schulz var gefin heimild til að ræða við Merkel um mögulega framlengingu á stjórnarsamstarfi flokkanna. Á fundi Jafnaðarmanna lýsti Schulz því yfir að hann vilji sjá myndun „Bandaríkja Evrópu“ verða að veruleika fyrir árið 2025. Þá sagðist hann vilja efla þýska almannatryggingakerfið og að unnið verði að áætlun um hvernig draga skuli úr kolanotkun í landinu. Schulz sagði í ræðu sinni að Evrópa myndi ekki þola fjögur ár til viðbótar af þýskri Evrópustefnu „a la Schäuble“ og vísar þar til aðhaldsaðgerða sem þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble þrýsti á, meðal annars gagnvart Grikklandi. Schulz sagði flokksmönnum að hann vildi að leiðtogar aðildarríkja ESB myndu samþykka stjórnarskrá sem myndi leiða til stofnun sambandsríkis Evrópu. Líklegt þykir að tillagan muni mæta andstöðu Merkel og annarra leiðtoga aðildarríkja sambandsins. Sagði Schulz að hann vildi að öll þau ríki sem myndu neita að undirrita slíka stjórnarskrá myndu sjálfkrafa yfirgefa sambandið. Merkel leiðir nú starfsstjórn en kosningar fóru fram í landinu þann 24. september. Viðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins FDP, og Græningja um stjórnarmyndun runnu út í sandinn í síðasta mánuði.
Evrópusambandið Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira