Kristján: Hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 09:00 Kristján Andrésson. Vísir/Getty Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, stýrði Svíum til sigurs á Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar og Svíar sáu með því til þess að íslenska landsliðið þurfti að pakka saman og fara heim. Kristján var að sjálfsögðu ekkert að hugsa um örlög íslenska landsliðsins þetta kvöld enda þjálfari sænska liðsins. Það var heldur ekkert að hann ætlaði að „hefna“ tapsins á móti Íslandi í fyrsta leik mótsins með því að henda íslenska liðinu úr keppni. „Síðan fékk ég að vita rétt fyrir leik að Íslendingar hefðu tapað sínum leik við Serba með þremur mörkum svo þá var ljóst að við færum áfram með 4 stig með sigri en 0 stig með tapi. Þegar við höfðum svo unnið og ég áttaði mig á því að Íslendingar færu ekki með okkur hingað til Zagreb þá var það náttúrulega ekkert skemmtilegt,“ sagði Kristján Andrésson í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu. „Ég hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur, en að sama skapi vorum vuið bara að gera okkar besta fyrir sænska landsliðið og þetta urðu afleiðingarnar af því,“ sagði Kristján. Íslenska liðið komst mest tíu mörkum yfir á móti Svíum í fyrsta leiknum og vann flottan sigur. „Við höfum auðvitað bætt okkar leik á mótinu en að sama skapi þá mættum við frábæru íslensku liði í fyrsta leiknum. Þeir voru ótrúlega klókir í sóknarleiknum og settu okkur í stöður sem við vildum ekki vera í,“ sagði Kristján í fyrrnefndu viðtali. „Við lærðum mjög mikið af þessum leik,“ sagði Kristján en markatala Svía frá því að þeir voru tíu mörkum undir á móti Íslandi er 74-55 eða plús +19. Kristján finnst Geir Sveinsson hafa gert góða hluti með íslenska landsliðið. „Mér finnst Ísland vera lið með mikla möguleika,“ segir Kristján en það má finna allt viðtalið við hann í Morgunblaðinu. NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira
Kristján Andrésson, þjálfari sænska landsliðsins, stýrði Svíum til sigurs á Króatíu í lokaleik riðlakeppninnar og Svíar sáu með því til þess að íslenska landsliðið þurfti að pakka saman og fara heim. Kristján var að sjálfsögðu ekkert að hugsa um örlög íslenska landsliðsins þetta kvöld enda þjálfari sænska liðsins. Það var heldur ekkert að hann ætlaði að „hefna“ tapsins á móti Íslandi í fyrsta leik mótsins með því að henda íslenska liðinu úr keppni. „Síðan fékk ég að vita rétt fyrir leik að Íslendingar hefðu tapað sínum leik við Serba með þremur mörkum svo þá var ljóst að við færum áfram með 4 stig með sigri en 0 stig með tapi. Þegar við höfðum svo unnið og ég áttaði mig á því að Íslendingar færu ekki með okkur hingað til Zagreb þá var það náttúrulega ekkert skemmtilegt,“ sagði Kristján Andrésson í samtali við Sindra Sverrisson í Morgunblaðinu. „Ég hefði gjarnan viljað taka íslenska landsliðið með okkur, en að sama skapi vorum vuið bara að gera okkar besta fyrir sænska landsliðið og þetta urðu afleiðingarnar af því,“ sagði Kristján. Íslenska liðið komst mest tíu mörkum yfir á móti Svíum í fyrsta leiknum og vann flottan sigur. „Við höfum auðvitað bætt okkar leik á mótinu en að sama skapi þá mættum við frábæru íslensku liði í fyrsta leiknum. Þeir voru ótrúlega klókir í sóknarleiknum og settu okkur í stöður sem við vildum ekki vera í,“ sagði Kristján í fyrrnefndu viðtali. „Við lærðum mjög mikið af þessum leik,“ sagði Kristján en markatala Svía frá því að þeir voru tíu mörkum undir á móti Íslandi er 74-55 eða plús +19. Kristján finnst Geir Sveinsson hafa gert góða hluti með íslenska landsliðið. „Mér finnst Ísland vera lið með mikla möguleika,“ segir Kristján en það má finna allt viðtalið við hann í Morgunblaðinu.
NBA Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Sjá meira