Snjallsímaforrit Herdísar um barnaöryggi á leið út í heim Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. maí 2018 21:30 Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna gerði snjallsímaforrit í samstarfi við IKEA. Vísir/Getty Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan: Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Herdís Storgaard sérfræðingur í slysavörnum barna hjá Slysavarnahúsi fékk hugmynd varðandi snjallsímaforrit um barnaöryggi og hefur það nú verið framleitt í samstarfi við IKEA. Samstarfið hófst fyrir þremur árum þegar IKEA á Íslandi lét höfuðstöðvar IKEA í Svíþjóð vita af störfum Herdísar þegar kemur að slysavörnum barna. Hún hefur 30 ára reynslu af því að kenna foreldrum og notar meðal annars IKEA húsgögn við kennsluna. „Við erum búin að vera að skoða hvernig við getum gert þetta, hvernig getum við komið þessum upplýsingum um heiminn því það er því miður ekki ennþá hægt að klóna mig held ég og senda mig til allra landa,“ sagði Herdís í viðtali í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Þetta var þá niðurstaðan, að búa til app. Nú er appið komið og af því að hugmyndin er íslensk þá var ákveðið að prufukeyra verkefnið á Íslandi.“Alltaf einu skrefi á undan Herdís segir að kennsla sé oft eftirminnilegri þegar fólk sér eitthvað, ekki bara hlustar. Fyrsta skrefið er að skrá inn aldur barnsins í forritið, sem finna má á vefsíðu IKEA á Íslandi. „Þá koma upp upplýsingar sem leiða þig í gegnum heimilið, herbergi fyrir herbergi um það hvað þú þarft að hugsa um. Svo minnir appið þig á þegar barnið er orðið aðeins eldra og aðrar hættur eru líklegar. Þannig að þú ert alltaf einu skrefi á undan barninu þínu og þetta er mjög einfalt í notkun,“ útskýrir Herdís. Hún fagnar því að svona stórt fyrirtæki vilji koma hennar hugmyndum til sem flestra landa í heiminum. „Mörg lönd eru ekki að gera neitt í öryggismálum fyrir börnin sín.“ Viðtalið má hlusta á í heild sinni hér að neðan:
Börn og uppeldi Tengdar fréttir Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30 Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45 Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00 Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Áttunda dauðaslysið vegna MALM kommóðu: „Það þarf að veggfesta allar kommóður, sama hvað þær heita“ Herdís L. Storgaard hjá Slysavörnum barna segir mikilvægt að fólk hafi í huga að það eru ekki bara IKEA kommóður sem geta valdið slysum hjá börnum. 26. október 2017 14:30
Barn Heiðrúnar hætt komið í hári hennar: „Ég vakna og heyri köfnunarhljóð“ Aldur barnsins hefur haft mikið að segja um að ekki fór verr að mati sérfræðings í ungbarnavernd. 16. nóvember 2016 11:45
Skortir gögn um trampólíngarð Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðisins hefur ekki fengið umbeðin gögn frá trampólíngarðinum Skypark. Há slysatíðni ástæða athugunar. 10. febrúar 2018 09:00