Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 10:15 Daniel Arzani lék 3 leiki með Áströlum á HM í Rússlandi í sumar. Vísir/Getty Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Daniel Arzani frá ástralska félaginu Melbourne City FC. Þessi 19 ára gamli sókndjarfi miðjumaður var yngsti leikmaðurinn sem spilaði á HM í Rússlandi síðasta sumar. Arzani spilar vanalega framarlega á miðjunni eða út á væng.We are delighted to announce the signing of Daniel Arzani from @MelbourneCity! #mancitypic.twitter.com/55SoNc8qRK — Manchester City (@ManCity) August 9, 2018 Arzani hefur spilað fimm landsleiki fyrir Ástralíu og skorað í þeim eitt mark sem kom í vináttulandsleik á móti Ungverjalandi rétt fyrir HM. Arzani kom inná sem varamaður í öllum þremur leikjum Ástrala á HM sem voru þa móti Frakklandi, Danmörku og Perú. Hann var aðeins 19 ára og 163 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik og varð þar með yngsti HM-leikmaður Ástralíu frá upphafi. Arzani þykir vera eitt mesta efni sem hefur komið upp í áströlskum fótbolta á undanförnum árum. Daniel Arzani kom til Melbourne City árið 2016 og sló í gegn á síðasta tímabili..@iamdanielarzani has this message for the City fans who have been with him every step of the way. #GoodLuckArzanipic.twitter.com/cfYi82pmCY — Melbourne City FC (@MelbourneCity) August 9, 2018 Arzani var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og fékk einnig Harry Kewell verðlaunin sem besti leikmaður Ástala 23 ára og yngri. Manchester City er nú að kanna hver sé besta leiðin fyrir Arzani í hans þróun sem knattspyrnumanns. Það er því von á frekari fréttum af stráknum á næstunni enda líklegt að hann verði lánaður til liðs þar sem hann fær að spila mikið. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. Manchester City hefur gengið frá kaupunum á Daniel Arzani frá ástralska félaginu Melbourne City FC. Þessi 19 ára gamli sókndjarfi miðjumaður var yngsti leikmaðurinn sem spilaði á HM í Rússlandi síðasta sumar. Arzani spilar vanalega framarlega á miðjunni eða út á væng.We are delighted to announce the signing of Daniel Arzani from @MelbourneCity! #mancitypic.twitter.com/55SoNc8qRK — Manchester City (@ManCity) August 9, 2018 Arzani hefur spilað fimm landsleiki fyrir Ástralíu og skorað í þeim eitt mark sem kom í vináttulandsleik á móti Ungverjalandi rétt fyrir HM. Arzani kom inná sem varamaður í öllum þremur leikjum Ástrala á HM sem voru þa móti Frakklandi, Danmörku og Perú. Hann var aðeins 19 ára og 163 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik og varð þar með yngsti HM-leikmaður Ástralíu frá upphafi. Arzani þykir vera eitt mesta efni sem hefur komið upp í áströlskum fótbolta á undanförnum árum. Daniel Arzani kom til Melbourne City árið 2016 og sló í gegn á síðasta tímabili..@iamdanielarzani has this message for the City fans who have been with him every step of the way. #GoodLuckArzanipic.twitter.com/cfYi82pmCY — Melbourne City FC (@MelbourneCity) August 9, 2018 Arzani var kosinn besti ungi leikmaður deildarinnar og fékk einnig Harry Kewell verðlaunin sem besti leikmaður Ástala 23 ára og yngri. Manchester City er nú að kanna hver sé besta leiðin fyrir Arzani í hans þróun sem knattspyrnumanns. Það er því von á frekari fréttum af stráknum á næstunni enda líklegt að hann verði lánaður til liðs þar sem hann fær að spila mikið.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira