Guðmundur: Merkingarlaust þvaður Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2019 20:03 Guðmundur í viðtölum í leikslok. vísir/tom „Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
„Mér fannst þetta óþarflega stórt. Við vorum að vinna okkur inn í þetta hægt og rólega í síðari hálfleik og þetta var komið niður í 27-24. Þeir fengu að spila endalaust í sókninni,“ voru fyrstu viðbrögð Guðmundar Guðmundssonar, landsliðsþjálfara í leikslok. „Ég hef aldrei séð hendina fara jafn oft upp. Það var bara endalaust. Að vera telja einhverjar sendingar er merkingalaust þvaður. Ég er mjög óhress með þessa línu.“ „Það var tvígrip á þá í þessu tímabili í leiknum og skref en við þurfum að skoða þetta. Við erum að fá á okkur ansi margar tveggja mínútu brottvísanir en ég skildi ekki stóran hluta af þeim.“ Guðmundur segir að þó dómgæslan hafi ekki verið hliðholl íslenska liðinu þá þurfi þeir að líta í eigin barm og skoða hvað hafi farið úrskeiðis. „Við verðum líka að horfa í eigin barm. Við gáfum frá okkur leikinn að mínu mati með því að stytta sóknir í fyrri hálfleik og taka óþarfa áhættu með línusendingum. Það er munurinn á liðunum í fyrri hálfleik.“ Það kom smá óðagot á köflum í leiknum þar sem íslenska liðið missti boltann of auðveldlega og Spánverjarnir refsuðu grimmilega. „Við gáfum okkur ekki nægilegan tíma í nokkrar sóknir og þar kom kafli sem við köstum þessu frá okkur. Ekkert ólíkt og við lentum í á móti Króötum. Þetta eru ekki ólíkir kaflar. Þetta er eitthvað sem við verðum að læra af.“ „Við þurfum að skoða það. Við þurfum að skoða varnarleikinn og skoða afhverju við fáum svona margar brottvísanir. Við þurfum að aðlaga okkur þar að breyttum heimi,“ sagði Gummi hundfúll með dómara leiksins. „Ég ætla ekki að segja of mikið núna en heilt yfir varnarlega segir það sína sögu að hendin kom nánast upp í hverri einustu sókn hjá andstæðingunum að þeir eru í stökustu vandræðum. Við megum ekki hleypa þeim í öll þessi hraðaupphlaup.“Klippa: Guðmundur: Merkingarlaust þvaður
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00 Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51 Mest lesið Gagnrýnir CrossFit: Flýja alla ábyrgð og láta aðra sjá um kostnaðinn Sport Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Fótbolti „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér út“ Körfubolti Ætlaði að ná hundraðasta sigrinum en endaði upp á spítala Sport Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Fótbolti Tekur barnið sitt úr leikskóla svo að skíðakonan geti haldið jólin með þeim Sport Fleiri fréttir Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Sjá meira
Leik lokið: Spánn - Ísland 32-25 | Annað erfitt tap en ungir menn með góðar innkomur Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö mörkum, 32-25, fyrir Evrópumeisturum Spánverja í öðrum leik sínum á HM í Þýskalandi og Danmörku. 13. janúar 2019 19:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Twitter eftir leikinn gegn Spánverjum: Hvenær kemur skotklukkan? Ísland beið lægri hlut gegn Spánverjum á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Munchen í dag en leiknum er nýlokið. Spánverjar leiddu frá upphafi og unnu að lokum 7 marka sigur, 32-25. 13. janúar 2019 20:00
Björgvin Páll: Spiluðu leiðinlegan handbolta sem er það besta sem þú getur gert í svona stöðu Björgvin Páll Gústavsson byrjaði á bekknum í kvöld en átti fínan endasprett. 13. janúar 2019 19:51