Herinn sagður vera að snúast á sveif með Guaido Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 18:00 Juan Guaido. vísir/getty Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. Á ýmsu hefur fengið í Venesúela frá því að Guaido lýsti sjálfan sig forseta eftir að Maduro náði endurkjöri sem forseti í kosningum sem stjórnarandstaðan og fjöldi erlendra ríkja telur að hafi ekki farið heiðarlega fram. Kanada og hópur ríkja í Rómönsku Ameríku hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó en Kínverjar og Rússar halda tryggð við Maduro. Mörg Evrópuríki bíða átekta og hafa gefið Maduro frest til morguns til þess að boða til nýrra kosninga. Í myndbandi sem hershöfðinginn Francisco Yanez setti á YouTube lýsti hann yfir stuðningi við Guaido. „Lýðræðið er á leiðinni,“ sagði hann meðal annars í myndbandinu en í samtali við AP staðfesti hann að myndbandið væri ófalsað. Sé staðhæfing Yanez rétt um að herinn hafi snúist á sveif með Guaido má ætla að Maduro endist ekki lengi áfram valdastól. Herinn lék lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur. Í frétt AP segir þó að alls óvíst sé hvort að meirihluti hers Venesúela styðji nú Maduro en skömmu eftir að mótmæli brutust út gegn stjórn Maduro í síðustu viku lýstu helstu hershöfðingjar hersins yfir stuðningi við Maduro. Venesúela Tengdar fréttir Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta. 31. janúar 2019 15:03 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Háttsettur herforingi í flugher Venesúela hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaido, sem lýsti sig sjálfan forseta á dögunum. Herforinginn segir að 90 prósent af her landsins séu orðinn mótfallinn Nicolas Maduro, sitjandi forseta. Á ýmsu hefur fengið í Venesúela frá því að Guaido lýsti sjálfan sig forseta eftir að Maduro náði endurkjöri sem forseti í kosningum sem stjórnarandstaðan og fjöldi erlendra ríkja telur að hafi ekki farið heiðarlega fram. Kanada og hópur ríkja í Rómönsku Ameríku hefur lýst yfir stuðningi við Guaidó en Kínverjar og Rússar halda tryggð við Maduro. Mörg Evrópuríki bíða átekta og hafa gefið Maduro frest til morguns til þess að boða til nýrra kosninga. Í myndbandi sem hershöfðinginn Francisco Yanez setti á YouTube lýsti hann yfir stuðningi við Guaido. „Lýðræðið er á leiðinni,“ sagði hann meðal annars í myndbandinu en í samtali við AP staðfesti hann að myndbandið væri ófalsað. Sé staðhæfing Yanez rétt um að herinn hafi snúist á sveif með Guaido má ætla að Maduro endist ekki lengi áfram valdastól. Herinn lék lykilhlutverk í að halda Maduro í embætti í fjölmennum mótmælum árið 2014 og 2017, með því að handtaka og kveða niður mótmælendur. Í frétt AP segir þó að alls óvíst sé hvort að meirihluti hers Venesúela styðji nú Maduro en skömmu eftir að mótmæli brutust út gegn stjórn Maduro í síðustu viku lýstu helstu hershöfðingjar hersins yfir stuðningi við Maduro.
Venesúela Tengdar fréttir Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27 Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta. 31. janúar 2019 15:03 Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Á leynifundum með hernum í Venesúela Juan Guaido leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela hefur haldið leynifundi með yfirmönnum hersins í landinu til að reyna að fá herinn á sitt band, en spennan magnast nú ört í landinu. 31. janúar 2019 07:27
Evrópuþingið viðurkennir Guaidó sem forseta Evrópusambandið hefur verið hikandi við að viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta Venesúela. Það er sagt óttast hvers konar fordæmi það væri í ljósi þess að hann lýsti sjálfan sig forseta. 31. janúar 2019 15:03
Undirbúa stór mótmæli gegn Maduro í dag Mörg Evrópuríki hafa gefið Nicolás Maduro frest til morguns til að tilkynna um nýjar kosningar áður en þau viðurkenna leiðtoga stjórnarandstöðunnar sem forseta. 2. febrúar 2019 11:35