Rut Jónsdóttir varð í kvöld danskur meistari með liði sínu Team Esbjerg eftir að liðið vann 20-19 sigur í síðari leik liðsins gegn Ikast.
Esbjerg vann fyrsta leikinn með átta mörkum og hafði því pálmann í höndunum fyrir leik kvöldsins.
Mikið jafnræði var með liðunum í kvöld en Esbjerg vann að lokum með einu marki, 20-19, eftir að hafa verið 11-9 yfir í hálfleik.
Rut lagði upp eitt mark í leiknum.
Rut danskur meistari
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn




Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn



„Skandall“ í gær en uppselt í dag
Fótbolti
Fleiri fréttir
