Lögreglustjóri Los Angeles vill fella niður gömul brot heimilislausra Andri Eysteinsson skrifar 11. júlí 2019 22:58 Michel Moore hefur verið embætti lögreglustjóra síðan í fyrra. Getty/SOPA Images Lögreglustjórinn í Los Angeles, Michel Moore, segir vinnu vera hafna við að fella niður viðurlög við gömlum, smávægilegum brotum sem eru á sakaskrá heimilislausra í borginni. Það mun vera liður í ferli sem miðar að því að fækka heimilislausum í Los Angeles. Meira en 36.000 manns eru heimilislaus í borg englanna en heimilislausum fjölgaði um 16% á árinu sem leið.Í viðtali við fréttastofu AP sagði Moore að þetta væri eitt stærsta verkefnið sem hans biði. Það væri þó ekki löggæslunnar að leysa vandann heldur væri það á ábyrgð alls samfélagsins. „Þetta er félagslegt neyðarástand,“ sagði Moore. Bandaríkjaforseti, Donald Trump, vakti fyrr í mánuðinum athygli á fjölda heimilislausra í Kaliforníu og sagðist mögulega ætla að grípa þar inn í og „laga til.“ Á meðal brota sem Moore hyggst láta niður falla eru ölvun á almannafæri, að tefja umferð um gangstéttir og að mæta ekki til fyrirtöku máls í réttarsal. Allt mál sem flokkast minniháttar en geta haft í för með sér háar fjársektir fyrir heimilislausa og getur gert illa verra. Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira
Lögreglustjórinn í Los Angeles, Michel Moore, segir vinnu vera hafna við að fella niður viðurlög við gömlum, smávægilegum brotum sem eru á sakaskrá heimilislausra í borginni. Það mun vera liður í ferli sem miðar að því að fækka heimilislausum í Los Angeles. Meira en 36.000 manns eru heimilislaus í borg englanna en heimilislausum fjölgaði um 16% á árinu sem leið.Í viðtali við fréttastofu AP sagði Moore að þetta væri eitt stærsta verkefnið sem hans biði. Það væri þó ekki löggæslunnar að leysa vandann heldur væri það á ábyrgð alls samfélagsins. „Þetta er félagslegt neyðarástand,“ sagði Moore. Bandaríkjaforseti, Donald Trump, vakti fyrr í mánuðinum athygli á fjölda heimilislausra í Kaliforníu og sagðist mögulega ætla að grípa þar inn í og „laga til.“ Á meðal brota sem Moore hyggst láta niður falla eru ölvun á almannafæri, að tefja umferð um gangstéttir og að mæta ekki til fyrirtöku máls í réttarsal. Allt mál sem flokkast minniháttar en geta haft í för með sér háar fjársektir fyrir heimilislausa og getur gert illa verra.
Bandaríkin Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Fleiri fréttir Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Sjá meira