Enn kviknar skógareldur á Kanarí Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2019 21:17 Um töluverðan eld er að ræða. Mynd/Yfirvöld í Tejeda Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Talið er að eldurin hafi kviknað af mannavöldum.El Mundo á Spáni greinir frá en í frétt blaðsins kemur fram að tilkynnt hafi verið um skógareldinn síðdegis í dag. Strax varð ljóst að eldurinn gæti orðið umfangsmikill og ef marka má myndir og myndbönd frá vettvangi er ljóst að um töluverðan eld er að ræða. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Um þúsund manns hafa neyðst til að flýja heimili sín á Gran Canaria vegna eldanna, þar á meðal Elín Ágústsdóttir Finnbogadóttir sem þurfti að yfirgefa sumarbústað sinn um miðja nótt í vikunni, líkt og hún lýsti í viðtali við Vísi.Incendio visto desde el casco de @Tejeda_GCpic.twitter.com/eLBHvp7VVk — tejedadigital.es (@tejedadigital) August 17, 2019 Í frétt El Mundo segir að líklega séu skógareldarnir af mannavöldum, hvort sem það hafi verið fyrir slysni eða viljandi. Sjö þyrlur eru nú notaðar við slökkvistörf en slökkviliðsmenn eru enn að glíma við skógareldana sem fyrir voru. Miðað við vindátt er taliuð að hinn nýi skógareldur muni stefna í átt að svæði sem þegar hefur brunnið í hinum skógareldunum, en verði breyting á vindátt geti stefnan breyst snögglega. Reyk frá eldunum leggur nú í átt að þéttbýlunum El Rincón og Tejeda en búið er að kalla út aukin mannskap og tækjabúnað vegna hins nýja elds. Loftslagsmál Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Álag hefur aukist á slökkviliðsmenn á Kanarí-eyjum eftir að þriðji skógareldurinn á rúmri viku á kviknaði á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. Talið er að eldurin hafi kviknað af mannavöldum.El Mundo á Spáni greinir frá en í frétt blaðsins kemur fram að tilkynnt hafi verið um skógareldinn síðdegis í dag. Strax varð ljóst að eldurinn gæti orðið umfangsmikill og ef marka má myndir og myndbönd frá vettvangi er ljóst að um töluverðan eld er að ræða. Mikill hiti hefur verið á eyjunni undanfarið og skóglendi þurrt en slökkviliðsmenn hafa glímt við skógarelda á tveimur stöðum á eyjunni undanfarna daga. Um þúsund manns hafa neyðst til að flýja heimili sín á Gran Canaria vegna eldanna, þar á meðal Elín Ágústsdóttir Finnbogadóttir sem þurfti að yfirgefa sumarbústað sinn um miðja nótt í vikunni, líkt og hún lýsti í viðtali við Vísi.Incendio visto desde el casco de @Tejeda_GCpic.twitter.com/eLBHvp7VVk — tejedadigital.es (@tejedadigital) August 17, 2019 Í frétt El Mundo segir að líklega séu skógareldarnir af mannavöldum, hvort sem það hafi verið fyrir slysni eða viljandi. Sjö þyrlur eru nú notaðar við slökkvistörf en slökkviliðsmenn eru enn að glíma við skógareldana sem fyrir voru. Miðað við vindátt er taliuð að hinn nýi skógareldur muni stefna í átt að svæði sem þegar hefur brunnið í hinum skógareldunum, en verði breyting á vindátt geti stefnan breyst snögglega. Reyk frá eldunum leggur nú í átt að þéttbýlunum El Rincón og Tejeda en búið er að kalla út aukin mannskap og tækjabúnað vegna hins nýja elds.
Loftslagsmál Skógareldar Spánn Tengdar fréttir Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15 Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Mágkonan barði allt að utan til að vara við eldunum Íslensk kona sem búsett er á eyjunni Gran Canaria á Kanaríeyjum, þar sem miklir gróðureldar hafa geisað síðustu daga, neyddist til að yfirgefa sumarbústað sinn og eiginmanns síns í nótt vegna eldanna. 11. ágúst 2019 22:15
Eldar geisa á Kanaríeyjum Miklir skógareldar geisa á annarri fjölmennustu eyju Kanarí, Gran Canaria. 11. ágúst 2019 15:44