Tiger gekkst undir áttundu aðgerðina og snýr aftur í október Anton Ingi Leifsson skrifar 27. ágúst 2019 19:00 Tiger í síðasta golfmóti sem hann tók þátt í. Næsta mót hans verður í fyrsta lagi í október. vísir/getty Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. Þessi 43 ára gamli kylfingur endaði ellefu ára bið eftir 15. risatitlinum í aprílmánuði er hann sigraði Masters-meistaramótið. Tiger, sem er nú í áttunda sæti heimslistans, vonast eftir að snúa aftur í lok október er nýjasti viðburður PGA-túrsins, ZOZO-meistaramótið, fer fram í Japan.BREAKING: Tiger Woods has undergone knee surgery and hopes to return to action in October. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2019 Mótið fer fram þann 24. til 27. október en þetta er áttunda aðgerðin sem kylfingurinn magnaði gengst undir vegna meiðsla sinna á síðustu árum. Fjórar þeirra hafa verið á baki og fjórar í hné en aðgerðin heppnaðist vel að sögn læknisins, Vern Cooley, sem framkvæmdi aðgerðina. Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Kylfingurinn Tiger Woods gekkst undir aðgerð í hné á síðustu viku og vonast hann eftir því að snúa aftur á golfvöllinn í október á þessu ári. Þessi 43 ára gamli kylfingur endaði ellefu ára bið eftir 15. risatitlinum í aprílmánuði er hann sigraði Masters-meistaramótið. Tiger, sem er nú í áttunda sæti heimslistans, vonast eftir að snúa aftur í lok október er nýjasti viðburður PGA-túrsins, ZOZO-meistaramótið, fer fram í Japan.BREAKING: Tiger Woods has undergone knee surgery and hopes to return to action in October. — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 27, 2019 Mótið fer fram þann 24. til 27. október en þetta er áttunda aðgerðin sem kylfingurinn magnaði gengst undir vegna meiðsla sinna á síðustu árum. Fjórar þeirra hafa verið á baki og fjórar í hné en aðgerðin heppnaðist vel að sögn læknisins, Vern Cooley, sem framkvæmdi aðgerðina.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira